„Þetta er risastórt batterí“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. júní 2024 12:00 Orri Freyr í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/ Getty / Sanjin Strukic/Pixsell/MB Media/ Handboltamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson vann alla þá titla sem í boði voru í Portúgal á nýafstöðnu tímabili. Hann elskar lífið í Lissabon. Orri er á sínu fyrsta tímabili með Sporting. Um helgina varð hann bikarmeistari eftir að hafa unnið Porto í bikarúrslitaleiknum. Að auki varð hann portúgalskur meistari sem og deildarbikarmeistari. „Að sjálfsögðu er ákveðin hápunktur núna. Maður er kannski ekki alveg búinn að gera upp tímabilið í heild sinni en ef ég horfi til baka núna þá er ég hrikalega sáttur. Mér er búið að líða mjög vel hérna, innanvallar sem utan. Það er gott að búa hérna og þetta er æðisleg borg,“ segir Orri Freyr í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Orri kom til Sporting frá norska liðinu Elverum þar sem hann lék síðustu tvö tímabil. „Mér finnst aðstaðan betri og sömuleiðis upplifun mín á þessu liði er betri. Mér líður betur hérna, þó að mér hafi líka liðið vel í Elverum.“ Eins og margir vita er Sporting einnig með risastórt knattspyrnufélag. Orri verður sannarlega var við það. „Maður þarf að ganga framhjá fótboltavelli sem tekur fimmtíu þúsund manns á leiðinni á hverja einustu æfingu. Svo kíkir maður á leikina og þetta er risastórt batterí.“ Handbolti Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik Sjá meira
Orri er á sínu fyrsta tímabili með Sporting. Um helgina varð hann bikarmeistari eftir að hafa unnið Porto í bikarúrslitaleiknum. Að auki varð hann portúgalskur meistari sem og deildarbikarmeistari. „Að sjálfsögðu er ákveðin hápunktur núna. Maður er kannski ekki alveg búinn að gera upp tímabilið í heild sinni en ef ég horfi til baka núna þá er ég hrikalega sáttur. Mér er búið að líða mjög vel hérna, innanvallar sem utan. Það er gott að búa hérna og þetta er æðisleg borg,“ segir Orri Freyr í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Orri kom til Sporting frá norska liðinu Elverum þar sem hann lék síðustu tvö tímabil. „Mér finnst aðstaðan betri og sömuleiðis upplifun mín á þessu liði er betri. Mér líður betur hérna, þó að mér hafi líka liðið vel í Elverum.“ Eins og margir vita er Sporting einnig með risastórt knattspyrnufélag. Orri verður sannarlega var við það. „Maður þarf að ganga framhjá fótboltavelli sem tekur fimmtíu þúsund manns á leiðinni á hverja einustu æfingu. Svo kíkir maður á leikina og þetta er risastórt batterí.“
Handbolti Mest lesið Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Fleiri fréttir Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Leik lokið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik Sjá meira