Hetjan Símon: „Helvítis léttir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. maí 2024 21:52 Símon skorar markið sem tryggði FH sigurinn. Vísir/Diego Símon Michael Guðjónsson reyndist hetja FH er liðið vann dramatískan eins marks sigur í þriðja leik liðsins gegn Aftureldingu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í kvöld. Símon tryggði FH-ingum sigur með marki á seinustu sekúndu leiksins og sá þar með til þess að FH-ingar leiða nú einvígið 2-1 og eru aðeins einum sigri frá því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. „Þetta var mjög góð tilfinning. Bara helvítis léttir,“ sagði Símon í leikslok. „Það var fínt að klára þetta, en þetta er ekki búið. Það er bara næsti leikur.“ FH-ingar þurftu að elta nánast allan leikinn, þrátt fyrir að vera í tvígang tveimur mönnum fleiri, einu sinni þremur mönnum fleiri og þó Mosfellingar hafi ekki skorað mark fyrstu níu mínútur seinni hálfleiksins. „Þeir voru allt of segir í vörn og hann var að verja helvíti vel í markinu. Við verðum bara að skoða það fyrir næsta leik og halda áfram.“ Þá segist Símon aldrei hafa efast um sjálfan sig í lokaskoti leiksins þrátt fyrir að hafa verið búinn að klikka á tveimur vítum í leiknum. „Það er alltaf bara næsta skot. Það þýðir ekkert að velta klikkunum of mikið fyrir sér. Það er bara áfram gakk.“ „Við þurfum svo bara að halda áfram að spila vörn og keyra á þetta til að klára þetta á miðvikudaginn. Það er eiginlega bara það eina í stöðunni,“ sagði Símon að lokum. Olís-deild karla FH Afturelding Tengdar fréttir Leik lokið: FH-Afturelding 27-26 | FH-ingar tóku forystuna með síðasta skoti leiksins FH er með 2-1 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir hádramatískan eins marks sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 27-26. Símin Michael Guðjónsson reyndist hetja Hafnfirðinga. 26. maí 2024 21:20 Mest lesið Sjáðu slagsmálin eftir jöfnunarmark Blika Íslenski boltinn Sjáðu langt viðtal við Óskar eftir 6-1 tap: „Nauðsynlegt fyrir íslenskan fótbolta að KR verkefnið sé til“ Sport Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Körfubolti Emma mjög ánægð með hvernig tekið var á eltihrelli hennar Sport Halldór: Sundur spiluðum Fram Fótbolti Lofar að taka „Siu“ fagn Ronaldo ef hann skorar á móti Messi Fótbolti „KR-ingar stundum sjálfum sér verstir“ Sport Uppgjörið: Valur-KR 6-1 | Valsmenn rassskelltu KR-inga Íslenski boltinn Segja Hákon Arnar undir smásjá stórliðs Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fram 1-1 | Dramatík í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið „Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Viðar Símonarson látinn Tók við verðlaunum merktur Aroni sem var veikur heima Aron og Bjarki ungverskir meistarar á kostnað Janusar Aron og Bjarki báðir út úr hóp í úrslitaleiknum Íslendingaliðið kláraði sitt en Füchse Berlin er samt meistari í fyrsta sinn Sjá meira
Símon tryggði FH-ingum sigur með marki á seinustu sekúndu leiksins og sá þar með til þess að FH-ingar leiða nú einvígið 2-1 og eru aðeins einum sigri frá því að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. „Þetta var mjög góð tilfinning. Bara helvítis léttir,“ sagði Símon í leikslok. „Það var fínt að klára þetta, en þetta er ekki búið. Það er bara næsti leikur.“ FH-ingar þurftu að elta nánast allan leikinn, þrátt fyrir að vera í tvígang tveimur mönnum fleiri, einu sinni þremur mönnum fleiri og þó Mosfellingar hafi ekki skorað mark fyrstu níu mínútur seinni hálfleiksins. „Þeir voru allt of segir í vörn og hann var að verja helvíti vel í markinu. Við verðum bara að skoða það fyrir næsta leik og halda áfram.“ Þá segist Símon aldrei hafa efast um sjálfan sig í lokaskoti leiksins þrátt fyrir að hafa verið búinn að klikka á tveimur vítum í leiknum. „Það er alltaf bara næsta skot. Það þýðir ekkert að velta klikkunum of mikið fyrir sér. Það er bara áfram gakk.“ „Við þurfum svo bara að halda áfram að spila vörn og keyra á þetta til að klára þetta á miðvikudaginn. Það er eiginlega bara það eina í stöðunni,“ sagði Símon að lokum.
Olís-deild karla FH Afturelding Tengdar fréttir Leik lokið: FH-Afturelding 27-26 | FH-ingar tóku forystuna með síðasta skoti leiksins FH er með 2-1 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir hádramatískan eins marks sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 27-26. Símin Michael Guðjónsson reyndist hetja Hafnfirðinga. 26. maí 2024 21:20 Mest lesið Sjáðu slagsmálin eftir jöfnunarmark Blika Íslenski boltinn Sjáðu langt viðtal við Óskar eftir 6-1 tap: „Nauðsynlegt fyrir íslenskan fótbolta að KR verkefnið sé til“ Sport Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Körfubolti Emma mjög ánægð með hvernig tekið var á eltihrelli hennar Sport Halldór: Sundur spiluðum Fram Fótbolti Lofar að taka „Siu“ fagn Ronaldo ef hann skorar á móti Messi Fótbolti „KR-ingar stundum sjálfum sér verstir“ Sport Uppgjörið: Valur-KR 6-1 | Valsmenn rassskelltu KR-inga Íslenski boltinn Segja Hákon Arnar undir smásjá stórliðs Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fram 1-1 | Dramatík í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið „Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Viðar Símonarson látinn Tók við verðlaunum merktur Aroni sem var veikur heima Aron og Bjarki ungverskir meistarar á kostnað Janusar Aron og Bjarki báðir út úr hóp í úrslitaleiknum Íslendingaliðið kláraði sitt en Füchse Berlin er samt meistari í fyrsta sinn Sjá meira
Leik lokið: FH-Afturelding 27-26 | FH-ingar tóku forystuna með síðasta skoti leiksins FH er með 2-1 forystu í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta eftir hádramatískan eins marks sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 27-26. Símin Michael Guðjónsson reyndist hetja Hafnfirðinga. 26. maí 2024 21:20
Sjáðu langt viðtal við Óskar eftir 6-1 tap: „Nauðsynlegt fyrir íslenskan fótbolta að KR verkefnið sé til“ Sport
Sjáðu langt viðtal við Óskar eftir 6-1 tap: „Nauðsynlegt fyrir íslenskan fótbolta að KR verkefnið sé til“ Sport