Bjarki og félagar bikarmeistarar fjórða árið í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. maí 2024 20:17 Bjarki Már og félagar tryggðu sér ungverska bikarmeistaratitilinn í kvöld. Twitter@telekomveszprem Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru ungverskir bikarmeistarar í handbolta eftir þriggja marka sigur gegn Pick Szeged í úrslitum í kvöld, 33-30. Telekom Veszprém skoraði fyrsta mark leiksins og leiddi í raun allan tímann. Liðið náði mest þriggja marka forskoti í fyrri hálfleik og var með eins marks forystu að honum loknum, staðan 16-15. Í síðari hálfleik náði liðið fimm marka forskoti í tvígang og sigldi að lokum heim þriggja marka sigri, 33-30. Bjarki skoraði þrjú mörk fyrir Veszprém sem nú hefur fagnað ungverska bikarmeistaratitlinum fjögur ár í röð. Liðið er þó enn í harðri baráttu um ungverska meistaratitilinn þar sem það mætir einmitt Pick Szeged í úrslitaeinvíginu sem hefst næstkomandi föstudag. Ungverski handboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Argentína | Með sigri lifir vonin Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Handbolti Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA Körfubolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Er í 90 prósent tilfella nóg Handbolti Fleiri fréttir Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Í beinni: Ísland - Argentína | Með sigri lifir vonin Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Sjá meira
Telekom Veszprém skoraði fyrsta mark leiksins og leiddi í raun allan tímann. Liðið náði mest þriggja marka forskoti í fyrri hálfleik og var með eins marks forystu að honum loknum, staðan 16-15. Í síðari hálfleik náði liðið fimm marka forskoti í tvígang og sigldi að lokum heim þriggja marka sigri, 33-30. Bjarki skoraði þrjú mörk fyrir Veszprém sem nú hefur fagnað ungverska bikarmeistaratitlinum fjögur ár í röð. Liðið er þó enn í harðri baráttu um ungverska meistaratitilinn þar sem það mætir einmitt Pick Szeged í úrslitaeinvíginu sem hefst næstkomandi föstudag.
Ungverski handboltinn Mest lesið Í beinni: Ísland - Argentína | Með sigri lifir vonin Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Handbolti Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Handbolti Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA Körfubolti „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Er í 90 prósent tilfella nóg Handbolti Fleiri fréttir Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Í beinni: Ísland - Argentína | Með sigri lifir vonin Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Sjá meira