Dagskráin í dag: Formúlan, NBA, ítalski og PGA-meistaramótið Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. maí 2024 06:01 Scottie Scheffler hefur gengið í gegnum ýmislegt á PGA-meistaramótinu í ár. Patrick Smith/Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á bland í poka á þessum fína laugardegi þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn og NBA-deildin í körfubolta eiga sviðið á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Lecce og Atalanta klukkan 15:50 áður en Torino tekur á móti AC Milan klukkan 18:35. Um leið og klukkan slær miðnætti er svo komið að sjötta leik Dallas Mavericks og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar þar sem Dallas Mavericks leiðir einvígið 3-2. Stöð 2 Sport 3 Valencia tekur á móti Murica í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 15:50 áður en þriðji dagur á Mizuho Americas Open á LPGA-mótaröðinni í golfi tekur við keflinu klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 PGA-meistaramótið í golfi, PGA Championship, heldur áfram frá klukkan 17:00. Vodafone Sport Formúlan á sviðið á Vodafone Sport framan af degi. Sprettkeppnin í Formúlu 3 ríður á vaðið klukkan 08:00 áður en þriðja æfingin í Formúlu 1 tekur við klukkan 10:25. Klukkan 12:10 er svo komið að sprettkeppninni í Formúlu 2 áður en tímatakan fyrir Imola kappaksturinn í Formúlu 1 slær botninn í akstursíþróttir dagsins klukkan 13:45. Þá mætast Hannover Burgdorf og Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 16:55 og viðureignir Mariners og Orioles klukkan 20:00 annars vegar og Tigers og Diamondbacks klukkan 00:00 hins vegar í NHL-deildinni í íshokkí reka lestina. Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 Ítalski boltinn og NBA-deildin í körfubolta eiga sviðið á Stöð 2 Sport 2 og við hefjum leik á viðureign Lecce og Atalanta klukkan 15:50 áður en Torino tekur á móti AC Milan klukkan 18:35. Um leið og klukkan slær miðnætti er svo komið að sjötta leik Dallas Mavericks og Oklahoma City Thunder í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar þar sem Dallas Mavericks leiðir einvígið 3-2. Stöð 2 Sport 3 Valencia tekur á móti Murica í spænsku ACB-deildinni í körfubolta klukkan 15:50 áður en þriðji dagur á Mizuho Americas Open á LPGA-mótaröðinni í golfi tekur við keflinu klukkan 19:00. Stöð 2 Sport 4 PGA-meistaramótið í golfi, PGA Championship, heldur áfram frá klukkan 17:00. Vodafone Sport Formúlan á sviðið á Vodafone Sport framan af degi. Sprettkeppnin í Formúlu 3 ríður á vaðið klukkan 08:00 áður en þriðja æfingin í Formúlu 1 tekur við klukkan 10:25. Klukkan 12:10 er svo komið að sprettkeppninni í Formúlu 2 áður en tímatakan fyrir Imola kappaksturinn í Formúlu 1 slær botninn í akstursíþróttir dagsins klukkan 13:45. Þá mætast Hannover Burgdorf og Füchse Berlin í þýska handboltanum klukkan 16:55 og viðureignir Mariners og Orioles klukkan 20:00 annars vegar og Tigers og Diamondbacks klukkan 00:00 hins vegar í NHL-deildinni í íshokkí reka lestina.
Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Ísak Bergmann hljóp mest allra Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Sjá meira