Ólafur Gústafsson aftur heim í FH: „Gleðidagur fyrir okkur FH-inga“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. maí 2024 10:05 Ólafur Gústafsson með Ásgeiri Jónssyni formanni handknattleiksdeildar FH. FH Handbolti Ólafur Gústafsson hefur samið við FH um að spila með liðinu í Olís deild karla í handbolta á næstu leiktíð. Ólafur hefur spilað með KA á Akureyri síðan að hann kom heim úr atvinnumennsku fyrir fjórum árum. Ólafur er 35 ára gamall og 198 sentímetra hár en hann spilar sem vinstri skytta. Hann ætti að styrkja FH liðið sem er nú komið alla leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. FH-ingar hafa verið að endurheimta sína leikmenn síðustu ár og er þetta framhald á því. Ólafur er uppalinn hjá Hafnarfjarðarfélaginu og lék með FH alla yngri flokka og upp í meistaraflokk. Ólafur varð Íslandsmeistari með FH-liðinu árið 2011 og gekk til liðs við Flensburg í Þýskalandi í upphafi árs 2012. Með Flensburg vann Ólafur meðal annars Meistaradeild Evrópu en á atvinnumannaferli sínum lék Ólafur auk þess með Álaborg og Kolding í Danmörku. Ólafur hefur leikið 39 landsleiki fyrir Íslands hönd. „Það er virkilega ánægjulegt að fá Óla Gúst heim. Við væntum mikils af Óla en hann er stór karakter og með mikla reynslu sem mun nýtast okkur vel innan sem utan vallar. Þetta er gleðidagur fyrir okkur FH-inga og við hlökkum til að sjá hann í hvítu og svörtu næsta vetur,“ sagði Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH við miðla félagsins. Olís-deild karla FH Mest lesið Manchester City fær milljón punda sekt fyrir tafir á leikjum Sport Dregið í undanúrslit Mjólkurbikarsins | Vestri fékk heimaleik Sport „Vinna í því að verða heimsmeistarar á ný“ Sport Uppgjörið: Afturelding 0 - 1 Fram | Fram síðasta liðið áfram í undanúrslit Íslenski boltinn „Þetta var leikur smáatriða“ Íslenski boltinn Hefði blásið upp fjandskapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tímabili“ Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið úr aukaspyrnu fyrir Miami Sport Botnlið Fjölnis með óvæntan sigur á Þrótturum Sport Nico Williams á leið til Barcelona ef þeir geta lagað launa strúktúrinn Sport Þrítug meint kærasta Lamine Yamal fær morðhótanir Fótbolti Fleiri fréttir Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið „Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Viðar Símonarson látinn Tók við verðlaunum merktur Aroni sem var veikur heima Aron og Bjarki ungverskir meistarar á kostnað Janusar Aron og Bjarki báðir út úr hóp í úrslitaleiknum Íslendingaliðið kláraði sitt en Füchse Berlin er samt meistari í fyrsta sinn Orri og félagar bikarmeistarar Arnór Atla valinn þjálfari ársins Strákarnir hans Arnórs fara í oddaleik um bronsið KA ræður manninn sem gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum Silfrið niðurstaðan fyrir Hannes og strákana hans Óðinn með næstflottasta markið í Evrópudeildinni Sjá meira
Ólafur hefur spilað með KA á Akureyri síðan að hann kom heim úr atvinnumennsku fyrir fjórum árum. Ólafur er 35 ára gamall og 198 sentímetra hár en hann spilar sem vinstri skytta. Hann ætti að styrkja FH liðið sem er nú komið alla leið í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn. FH-ingar hafa verið að endurheimta sína leikmenn síðustu ár og er þetta framhald á því. Ólafur er uppalinn hjá Hafnarfjarðarfélaginu og lék með FH alla yngri flokka og upp í meistaraflokk. Ólafur varð Íslandsmeistari með FH-liðinu árið 2011 og gekk til liðs við Flensburg í Þýskalandi í upphafi árs 2012. Með Flensburg vann Ólafur meðal annars Meistaradeild Evrópu en á atvinnumannaferli sínum lék Ólafur auk þess með Álaborg og Kolding í Danmörku. Ólafur hefur leikið 39 landsleiki fyrir Íslands hönd. „Það er virkilega ánægjulegt að fá Óla Gúst heim. Við væntum mikils af Óla en hann er stór karakter og með mikla reynslu sem mun nýtast okkur vel innan sem utan vallar. Þetta er gleðidagur fyrir okkur FH-inga og við hlökkum til að sjá hann í hvítu og svörtu næsta vetur,“ sagði Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH við miðla félagsins.
Olís-deild karla FH Mest lesið Manchester City fær milljón punda sekt fyrir tafir á leikjum Sport Dregið í undanúrslit Mjólkurbikarsins | Vestri fékk heimaleik Sport „Vinna í því að verða heimsmeistarar á ný“ Sport Uppgjörið: Afturelding 0 - 1 Fram | Fram síðasta liðið áfram í undanúrslit Íslenski boltinn „Þetta var leikur smáatriða“ Íslenski boltinn Hefði blásið upp fjandskapinn: „Þetta jaðraði við hatur á tímabili“ Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið úr aukaspyrnu fyrir Miami Sport Botnlið Fjölnis með óvæntan sigur á Þrótturum Sport Nico Williams á leið til Barcelona ef þeir geta lagað launa strúktúrinn Sport Þrítug meint kærasta Lamine Yamal fær morðhótanir Fótbolti Fleiri fréttir Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Átti erfitt með að grípa bolta skömmu fyrir sögulega frammistöðu Strákarnir hófu HM á tapi gegn Rúmenum Tárin runnu þegar feðgarnir föðmuðust eftir afrek Gísla í Meistaradeildinni Enn á ný er Íslendingur á bak við sigur Magdeburg í Meistaradeildinni Gísli fékk „deja vu“: Árangur sem aðeins Íslendingar hafa náð Gísli Þorgeir bestur í annað sinn Gísli Þorgeir og Ómar Ingi Evrópumeistarar Nantes vann bronsið sem Barcelona nennti ekki Hetjuleg harka hjá Ómari og Gísla fleytti Magdeburg í úrslit Misstu sinn besta mann en fóru létt með undanúrslitaleikinn Sonurinn smitaði Aron af handa-, fóta- og munnsjúkdómi Landsmeistari í sextánda sinn á ferlinum Þrjár erlendar til nýliðanna á Akureyri „Stress og spenningur að flytja einn út og þurfa læra á uppþvottavél“ Rúnar látinn fara frá Leipzig Rut bætist í stóran hóp sem kvatt hefur landsliðið „Einvígi sem hefur verið magnað að taka þátt í“ Viðar Símonarson látinn Tók við verðlaunum merktur Aroni sem var veikur heima Aron og Bjarki ungverskir meistarar á kostnað Janusar Aron og Bjarki báðir út úr hóp í úrslitaleiknum Íslendingaliðið kláraði sitt en Füchse Berlin er samt meistari í fyrsta sinn Orri og félagar bikarmeistarar Arnór Atla valinn þjálfari ársins Strákarnir hans Arnórs fara í oddaleik um bronsið KA ræður manninn sem gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum Silfrið niðurstaðan fyrir Hannes og strákana hans Óðinn með næstflottasta markið í Evrópudeildinni Sjá meira