Slóvakía skellti Póllandi óvænt í umspili HM Siggeir Ævarsson skrifar 9. maí 2024 20:18 Damian Przytula, fyrirliði Póllands fær óblíðar viðtökur frá varnarmönnum Slóakíu Vísir/EPA-EFE/Adam Warzawa POLAND OUT Sex leikir fóru fram í dag í umspili um laus sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta 2025 og litu nokkur óvænt úrslit dagsins ljós. Um fyrri leiki liðanna var að mætast en leikið er heima og að heiman. Slóvakar unnu mjög óvæntan útisigur á sterku liði Póllands, 28-29 en Slóvakía hefur ekki komist í lokakeppni HM síðan 2011. Fáir ef einhverjir reiknuðu með útisigri í þessum leik, í það minnsta ef litið er á stuðulinn hjá veðbönkum. World Championship 2025 Qualifiers:Poland 28-29 Slovakia Before the match odds 20(!) on Slovakia.Sensational result by Slovakia who haven’t participated in a World Championship since 2011! Great match by the biggest star of Slovakia, goalkeeper Igor Chypryna, and Briatka… pic.twitter.com/KVZv23XnAI— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 9, 2024 Þá vann Ítalía góðan sex marka heimasigur á Svartfjallalandi, 32-26. Ítalía hefur aðeins einu sinni áður komist í lokakeppnina, en það var árið 1997 í Japan. Önnur úrslit dagsins Georgía - Austurríki 25-27 Litháen - Ungverjaland 26-33 Slóvenía - Sviss 26-27 Portúgal - Bosnía og Hersegóvína 29-19 Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sport „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Sjá meira
Slóvakar unnu mjög óvæntan útisigur á sterku liði Póllands, 28-29 en Slóvakía hefur ekki komist í lokakeppni HM síðan 2011. Fáir ef einhverjir reiknuðu með útisigri í þessum leik, í það minnsta ef litið er á stuðulinn hjá veðbönkum. World Championship 2025 Qualifiers:Poland 28-29 Slovakia Before the match odds 20(!) on Slovakia.Sensational result by Slovakia who haven’t participated in a World Championship since 2011! Great match by the biggest star of Slovakia, goalkeeper Igor Chypryna, and Briatka… pic.twitter.com/KVZv23XnAI— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 9, 2024 Þá vann Ítalía góðan sex marka heimasigur á Svartfjallalandi, 32-26. Ítalía hefur aðeins einu sinni áður komist í lokakeppnina, en það var árið 1997 í Japan. Önnur úrslit dagsins Georgía - Austurríki 25-27 Litháen - Ungverjaland 26-33 Slóvenía - Sviss 26-27 Portúgal - Bosnía og Hersegóvína 29-19
Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Sport Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Fótbolti Segir Ronaldo byrja á nýjum matarkúr svo hann geti spilað á HM 2030 Fótbolti Sér möguleika í riðli Íslands: „Mér finnst þetta ekkert svartnætti“ Fótbolti Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Körfubolti „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Körfubolti „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Körfubolti Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Sport „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Eflaust fullur eftirsjár þegar þessu lýkur“ „Við erum frábærir sóknarlega“ Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Valsmenn enduðu taphrinuna Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Svíar tóku fimmta sætið Haukarnir hoppuðu upp töfluna og HK vann fallslaginn Sjötti sigurinn í röð hjá Janusi Daða og félögum Bikarleik frestað vegna óútkljáðs kærumáls Hauka og ÍBV „Það falla mörg tár á sunnudag“ Fjörutíu marka kvöld hjá stelpunum hans Þóris Guðjónssveinar réðu ekkert við Ómarslaust lið Magdeburgar Kristján Örn frábær í sigri í Íslendingaslag Óðinn markahæstur í sigri toppliðsins Dönsku stelpurnar í undanúrslitin Landsliðstreyjan ekki í sölu fyrir jól Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Greip gæsina en sökuð um óheiðarleika Stiven hafði betur gegn Orra í kvöld Dönsku stelpurnar tryggðu sér úrslitaleik á móti Hollandi FH og Valur fóru bæði í átta liða úrslitin Guðjón Valur búinn að fá nóg af svikahröppum Þórir og norsku stelpurnar komnar í undanúrslitin Hollensku stelpurnar skrefi nær undanúrslitunum Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Markvörður Dags enn að jafna sig eftir árás liðsfélaga Gæti mætt Íslandi á HM: „Algjört æði“ Sjá meira