Slóvakía skellti Póllandi óvænt í umspili HM Siggeir Ævarsson skrifar 9. maí 2024 20:18 Damian Przytula, fyrirliði Póllands fær óblíðar viðtökur frá varnarmönnum Slóakíu Vísir/EPA-EFE/Adam Warzawa POLAND OUT Sex leikir fóru fram í dag í umspili um laus sæti á heimsmeistaramótinu í handbolta 2025 og litu nokkur óvænt úrslit dagsins ljós. Um fyrri leiki liðanna var að mætast en leikið er heima og að heiman. Slóvakar unnu mjög óvæntan útisigur á sterku liði Póllands, 28-29 en Slóvakía hefur ekki komist í lokakeppni HM síðan 2011. Fáir ef einhverjir reiknuðu með útisigri í þessum leik, í það minnsta ef litið er á stuðulinn hjá veðbönkum. World Championship 2025 Qualifiers:Poland 28-29 Slovakia Before the match odds 20(!) on Slovakia.Sensational result by Slovakia who haven’t participated in a World Championship since 2011! Great match by the biggest star of Slovakia, goalkeeper Igor Chypryna, and Briatka… pic.twitter.com/KVZv23XnAI— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 9, 2024 Þá vann Ítalía góðan sex marka heimasigur á Svartfjallalandi, 32-26. Ítalía hefur aðeins einu sinni áður komist í lokakeppnina, en það var árið 1997 í Japan. Önnur úrslit dagsins Georgía - Austurríki 25-27 Litháen - Ungverjaland 26-33 Slóvenía - Sviss 26-27 Portúgal - Bosnía og Hersegóvína 29-19 Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Í beinni: Brentford - Liverpool | Toppliðið á erfiðan útivöll Enski boltinn Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum Sjá meira
Slóvakar unnu mjög óvæntan útisigur á sterku liði Póllands, 28-29 en Slóvakía hefur ekki komist í lokakeppni HM síðan 2011. Fáir ef einhverjir reiknuðu með útisigri í þessum leik, í það minnsta ef litið er á stuðulinn hjá veðbönkum. World Championship 2025 Qualifiers:Poland 28-29 Slovakia Before the match odds 20(!) on Slovakia.Sensational result by Slovakia who haven’t participated in a World Championship since 2011! Great match by the biggest star of Slovakia, goalkeeper Igor Chypryna, and Briatka… pic.twitter.com/KVZv23XnAI— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) May 9, 2024 Þá vann Ítalía góðan sex marka heimasigur á Svartfjallalandi, 32-26. Ítalía hefur aðeins einu sinni áður komist í lokakeppnina, en það var árið 1997 í Japan. Önnur úrslit dagsins Georgía - Austurríki 25-27 Litháen - Ungverjaland 26-33 Slóvenía - Sviss 26-27 Portúgal - Bosnía og Hersegóvína 29-19
Handbolti HM karla í handbolta 2025 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Í beinni: Brentford - Liverpool | Toppliðið á erfiðan útivöll Enski boltinn Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum Sjá meira