Emilíana Torrini kemur fram í Hörpu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 6. maí 2024 11:16 Emiliana Torrini heldur tónleika í Hörpu í nóvember. Tónlistarkonan Emilíana Torrini heldur tónleika í Eldbogarsal Hörpu sunnudaginn 10. nóvember. „Samhliða útgáfu lagsins Let’s Keep Dancing tilkynnti hún útgáfu væntanlegrar plötu Miss Flower sem kemur út þann 21. júní. Það er okkur sönn ánægja að bjóða ykkur að slást í för með Emilíönu við afhjúpun stórbrotinnar og persónulegrar plötu,“ segir í tilkynningu frá Senu. Platan dregur innblástur sinn frá bréfum sem Emilíana finnur með Zoe vinkonu sinni eftir að móðir vinkonu hennar, Geraldine Flower, fellur frá. „Emilíana steig fram á sjónarsviðið á fyrstu plötu hljómsveitarinnar GusGus Polydistortion árið 1997 eftir að hafa verið uppgötvuð syngjandi á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Eftir að hún flutti til London tók hún þátt í að semja tvö lög með söngkonunni Kylie Minogue, Someday og Slow, og hlaut hún Grammy tilnefningu fyrir síðarnefnda lagið. Þekktust er Emilíana líklega fyrir lagið Gollum’s Song sem hún samdi fyrir stórmyndina Lord of the Rings: The Two Towers frá árinu 2002 og stórsmellinn Jungle Drum frá árinu 2009. Eftir nokkrar framúrskarandi plötur sem skipuðu henni á stall með afkastamestu lagahöfundum tónlistarbransans kemur nýjasta platan Miss Flower sem er sennilega persónulegasta plata hennar hingað til.“ Miðasala hefst á föstudaginn kl. 10 en póstlistaforsala Senu Live hefst á miðvikudag kl. 10. Tónlist Harpa Tónleikar á Íslandi Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
„Samhliða útgáfu lagsins Let’s Keep Dancing tilkynnti hún útgáfu væntanlegrar plötu Miss Flower sem kemur út þann 21. júní. Það er okkur sönn ánægja að bjóða ykkur að slást í för með Emilíönu við afhjúpun stórbrotinnar og persónulegrar plötu,“ segir í tilkynningu frá Senu. Platan dregur innblástur sinn frá bréfum sem Emilíana finnur með Zoe vinkonu sinni eftir að móðir vinkonu hennar, Geraldine Flower, fellur frá. „Emilíana steig fram á sjónarsviðið á fyrstu plötu hljómsveitarinnar GusGus Polydistortion árið 1997 eftir að hafa verið uppgötvuð syngjandi á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur. Eftir að hún flutti til London tók hún þátt í að semja tvö lög með söngkonunni Kylie Minogue, Someday og Slow, og hlaut hún Grammy tilnefningu fyrir síðarnefnda lagið. Þekktust er Emilíana líklega fyrir lagið Gollum’s Song sem hún samdi fyrir stórmyndina Lord of the Rings: The Two Towers frá árinu 2002 og stórsmellinn Jungle Drum frá árinu 2009. Eftir nokkrar framúrskarandi plötur sem skipuðu henni á stall með afkastamestu lagahöfundum tónlistarbransans kemur nýjasta platan Miss Flower sem er sennilega persónulegasta plata hennar hingað til.“ Miðasala hefst á föstudaginn kl. 10 en póstlistaforsala Senu Live hefst á miðvikudag kl. 10.
Tónlist Harpa Tónleikar á Íslandi Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira