Mitchell skaut Cleveland í undanúrslit Austursins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2024 23:00 Mitchell var frábær í liði Cleveland í kvöld. Jason Miller/Getty Images Cleveland Cavaliers hafði betur í oddaleik gegn Orlando Magic í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Donovan Mitchell skoraði 39 stig fyrir Cleveland í leik sem endaði 106-94. Cavaliers og Magic enduðu í 4. og 5. sæti Austursins. Það var búist við spennandi og jafnframt skemmtilegri rimmu en það hefur komið á óvart hversu lítið var skorað í leikjunum sjö. Aðeins í einum þeirra skoruðu bæði lið yfir 100 stig. Spurning hvort það megi skrá það sem reynsluleysi en lið Magic til að mynda mjög ungt. Það sást ef til vill hvað best í kvöld þegar liðið fraus einfaldlega í síðari hálfleik eftir að leiða með tíu stigum í hálfleik, staðan þá 53-43 Orlando í vil. Það voru engir töfrar í liði Magic í 3. leikhluta þar sem liðið skoraði aðeins 15 stig gegn 33 hjá Cavaliers sem vann á endanum tólf stiga sigur, lokatölur 106-94. CAVS ADVANCE TO THE EAST SEMIS ‼️ pic.twitter.com/QxhuOCizJ2— NBA (@NBA) May 5, 2024 Mitchell skoraði 39 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 fráköst. Caris LaVert skoraði 15 stig og Max Strus 13 stig. Í liði Magic skoraði Paolo Banchero 38 stig ásamt því að taka 16 fráköst og gefa 2 stoðsendingar. Wendell Carter Jr. kom þar á eftir með 13 stig og 7 fráköst. #PLAYOFFMODE SPIDA 🕷️Donovan Mitchell totaled 89 points in Games 6 & 7 of Round 1, giving him the second-most total points in a Game 6 and 7 stretch in playoff history!Game 6: 50 PTSGame 7: 39 PTS#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/QX51PAHj87— NBA (@NBA) May 5, 2024 Cavaliers er komið í undanúrslit Austursins og mætir þar Boston Celtics. Það eru svo New York Knicks og Indiana Pacers sem mætast í hinni undanúrslitarimmunni. Körfubolti NBA Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Cavaliers og Magic enduðu í 4. og 5. sæti Austursins. Það var búist við spennandi og jafnframt skemmtilegri rimmu en það hefur komið á óvart hversu lítið var skorað í leikjunum sjö. Aðeins í einum þeirra skoruðu bæði lið yfir 100 stig. Spurning hvort það megi skrá það sem reynsluleysi en lið Magic til að mynda mjög ungt. Það sást ef til vill hvað best í kvöld þegar liðið fraus einfaldlega í síðari hálfleik eftir að leiða með tíu stigum í hálfleik, staðan þá 53-43 Orlando í vil. Það voru engir töfrar í liði Magic í 3. leikhluta þar sem liðið skoraði aðeins 15 stig gegn 33 hjá Cavaliers sem vann á endanum tólf stiga sigur, lokatölur 106-94. CAVS ADVANCE TO THE EAST SEMIS ‼️ pic.twitter.com/QxhuOCizJ2— NBA (@NBA) May 5, 2024 Mitchell skoraði 39 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 fráköst. Caris LaVert skoraði 15 stig og Max Strus 13 stig. Í liði Magic skoraði Paolo Banchero 38 stig ásamt því að taka 16 fráköst og gefa 2 stoðsendingar. Wendell Carter Jr. kom þar á eftir með 13 stig og 7 fráköst. #PLAYOFFMODE SPIDA 🕷️Donovan Mitchell totaled 89 points in Games 6 & 7 of Round 1, giving him the second-most total points in a Game 6 and 7 stretch in playoff history!Game 6: 50 PTSGame 7: 39 PTS#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/QX51PAHj87— NBA (@NBA) May 5, 2024 Cavaliers er komið í undanúrslit Austursins og mætir þar Boston Celtics. Það eru svo New York Knicks og Indiana Pacers sem mætast í hinni undanúrslitarimmunni.
Körfubolti NBA Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira