„Erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og þurfum að vera klárar“ Stefán Marteinn skrifar 16. apríl 2024 22:35 Emilie Hesseldal og Ásta Júlía í baráttu. Vísir / Bára Dröfn Kristinsdóttir Njarðvík kjöldróg Valsliðið í Ljónagryfjunni í kvöld 92-59 þegar liðin mættust í þriðja leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna í körfubolta. „Frábært en við megum ekki fara of langt fram úr okkur. Við sáum í leik tvö hvernig þær komu til baka eftir að við hefðum unnið þær stórt í leiknum á undan svo við þurfum að halda rónni og sækja sigur í leik fjögur,“ sagði Emilie Hesseldal leikmaður Njarðvíkur eftir leikinn í kvöld. Eftir svekkjandi leik tvö var mikilvægt að svara fyrir tapið með góðum sigri í kvöld. „Það var mjög mikilvægt fyrir sjálfstraustið og einnig komandi inn í leik fjögur núna að vera í bílstjórasætinu. Við vitum að við erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og við þurfum að vera klárar. Við sáum hvernig þær mættu til leiks á heimavelli og við þurfum að vera tilbúnar.“ Njarðvíkurliðið spilaði vel í kvöld og voru margir leikmenn sem komust á blað. Emilie Hesseldal sagði það lykilinn af sigrinum í kvöld. „Ég held að næstum allir hafi komist á blað í kvöld. Við fengum framlag frá mörgum. Þetta voru ekki bara 1-2 leikmenn sem þurfti að stoppa, það þurfti að reyna stoppa marga leikmenn í kvöld sem komust í tveggja stafa tölu og ég held að það hafi siglt þessu heim í kvöld.“ Rúnar Ingi hefur verið líflegur á hliðarlínunni og mjög kröfuharður. „Hann er mjög krefjandi þegar við stígum ekki upp en er mjög hvetjandi þegar við erum að standa okkur vel. Þannig svo lengi sem við stöndum okkur vel þá erum við góð. Hann mun krefjast meira frá okkur þegar hann sér að við erum ekki að spila eftir bestu getu.“ Rúnar Ingi hefur oft talað um það í vetur hver markmið liðsins eru og eru þau að landa þeim stóra þegar uppi ser staðið. Setur það ekki neina auka pressu á liðið? „Við tökum þetta bara einn leik í einu. Við einbeitum okkur bara að næsta verkefni og ég held að í stóra samhenginu vilja allar vinna Íslandsmeistaratitilinn en við vitum líka hvað er í vændum svo við þurfum bara að halda einbeitingu og standa saman. “ Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Sjá meira
„Frábært en við megum ekki fara of langt fram úr okkur. Við sáum í leik tvö hvernig þær komu til baka eftir að við hefðum unnið þær stórt í leiknum á undan svo við þurfum að halda rónni og sækja sigur í leik fjögur,“ sagði Emilie Hesseldal leikmaður Njarðvíkur eftir leikinn í kvöld. Eftir svekkjandi leik tvö var mikilvægt að svara fyrir tapið með góðum sigri í kvöld. „Það var mjög mikilvægt fyrir sjálfstraustið og einnig komandi inn í leik fjögur núna að vera í bílstjórasætinu. Við vitum að við erum að spila á móti ríkjandi Íslandsmeisturum og við þurfum að vera klárar. Við sáum hvernig þær mættu til leiks á heimavelli og við þurfum að vera tilbúnar.“ Njarðvíkurliðið spilaði vel í kvöld og voru margir leikmenn sem komust á blað. Emilie Hesseldal sagði það lykilinn af sigrinum í kvöld. „Ég held að næstum allir hafi komist á blað í kvöld. Við fengum framlag frá mörgum. Þetta voru ekki bara 1-2 leikmenn sem þurfti að stoppa, það þurfti að reyna stoppa marga leikmenn í kvöld sem komust í tveggja stafa tölu og ég held að það hafi siglt þessu heim í kvöld.“ Rúnar Ingi hefur verið líflegur á hliðarlínunni og mjög kröfuharður. „Hann er mjög krefjandi þegar við stígum ekki upp en er mjög hvetjandi þegar við erum að standa okkur vel. Þannig svo lengi sem við stöndum okkur vel þá erum við góð. Hann mun krefjast meira frá okkur þegar hann sér að við erum ekki að spila eftir bestu getu.“ Rúnar Ingi hefur oft talað um það í vetur hver markmið liðsins eru og eru þau að landa þeim stóra þegar uppi ser staðið. Setur það ekki neina auka pressu á liðið? „Við tökum þetta bara einn leik í einu. Við einbeitum okkur bara að næsta verkefni og ég held að í stóra samhenginu vilja allar vinna Íslandsmeistaratitilinn en við vitum líka hvað er í vændum svo við þurfum bara að halda einbeitingu og standa saman. “
Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Sjá meira