Græjaði kjúkling fyrir alla með því að klikka á víti Sindri Sverrisson skrifar 15. apríl 2024 11:31 Boban Marjanovic með troðslu í leiknum gegn LA Clippers í gær. AP/Mark J. Terrill Serbinn Boban Marjanovic tryggði sínum gömlu stuðningsmönnum hjá Los Angeles Clippers frían kjúkling í gærkvöld, með því að klikka vísvitandi á vítaskoti. Marjanovic lék með Clippers 2018-2019 en í dag leikur þessi tröllvaxni miðherji með Houston Rockets. Í lokaumferð NBA-deildarinnar í gær var Houston 105-97 yfir þegar Marjanovic fékk tvö vítaskot. Hann klikkaði á fyrra skotinu og við það myndaðist mikil eftirvænting á meðal stuðningsmanna Clippers, því búið var að lofa þeim ókeypis kjúklingamáltíð ef tvö vítaskot mótherja í röð færu í súginn. Marjanovic áttaði sig á aðstæðum og benti Clippers-fólkinu á að það þyrfti ekki að hafa neinar áhyggjur, hann myndi græja málið. Seinna vítaskotið fór svo á hringinn og áhorfendur fögnuðu ákaft, og Marjanovic gaf skýrt til kynna að hann hefði ætlað sér að klikka. Boban missed his 2nd free throw on purpose so fans could win free chickenMan of the people @PatBevPod pic.twitter.com/sC8Lp3nTtv— Barstool Sports (@barstoolsports) April 15, 2024 Í útsendingunni frá leiknum mátti heyra lýsanda grípa þetta á lofti og segja: „Ahh! Hann gaf þeim kjúkling! Hann er maður fólksins! Hann gaf frían kjúkling!“ Þrátt fyrir að vítin hafi farið í súginn þá vann Houston leikinn, 116-105, og endaði tímabilið með 41 sigur og 41 tap. Fyrir leikinn var ljóst að liðið kæmist ekki í úrslitakeppnina. Clippers enduðu í 4. sæti versturdeildarinnar, með 51 sigur og 31 tap, og mæta Dallas Mavericks í fyrsta einvígi sínu í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira
Marjanovic lék með Clippers 2018-2019 en í dag leikur þessi tröllvaxni miðherji með Houston Rockets. Í lokaumferð NBA-deildarinnar í gær var Houston 105-97 yfir þegar Marjanovic fékk tvö vítaskot. Hann klikkaði á fyrra skotinu og við það myndaðist mikil eftirvænting á meðal stuðningsmanna Clippers, því búið var að lofa þeim ókeypis kjúklingamáltíð ef tvö vítaskot mótherja í röð færu í súginn. Marjanovic áttaði sig á aðstæðum og benti Clippers-fólkinu á að það þyrfti ekki að hafa neinar áhyggjur, hann myndi græja málið. Seinna vítaskotið fór svo á hringinn og áhorfendur fögnuðu ákaft, og Marjanovic gaf skýrt til kynna að hann hefði ætlað sér að klikka. Boban missed his 2nd free throw on purpose so fans could win free chickenMan of the people @PatBevPod pic.twitter.com/sC8Lp3nTtv— Barstool Sports (@barstoolsports) April 15, 2024 Í útsendingunni frá leiknum mátti heyra lýsanda grípa þetta á lofti og segja: „Ahh! Hann gaf þeim kjúkling! Hann er maður fólksins! Hann gaf frían kjúkling!“ Þrátt fyrir að vítin hafi farið í súginn þá vann Houston leikinn, 116-105, og endaði tímabilið með 41 sigur og 41 tap. Fyrir leikinn var ljóst að liðið kæmist ekki í úrslitakeppnina. Clippers enduðu í 4. sæti versturdeildarinnar, með 51 sigur og 31 tap, og mæta Dallas Mavericks í fyrsta einvígi sínu í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Fótbolti „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Körfubolti Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Íslenski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Handbolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Handbolti Fleiri fréttir Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Sjá meira