Græjaði kjúkling fyrir alla með því að klikka á víti Sindri Sverrisson skrifar 15. apríl 2024 11:31 Boban Marjanovic með troðslu í leiknum gegn LA Clippers í gær. AP/Mark J. Terrill Serbinn Boban Marjanovic tryggði sínum gömlu stuðningsmönnum hjá Los Angeles Clippers frían kjúkling í gærkvöld, með því að klikka vísvitandi á vítaskoti. Marjanovic lék með Clippers 2018-2019 en í dag leikur þessi tröllvaxni miðherji með Houston Rockets. Í lokaumferð NBA-deildarinnar í gær var Houston 105-97 yfir þegar Marjanovic fékk tvö vítaskot. Hann klikkaði á fyrra skotinu og við það myndaðist mikil eftirvænting á meðal stuðningsmanna Clippers, því búið var að lofa þeim ókeypis kjúklingamáltíð ef tvö vítaskot mótherja í röð færu í súginn. Marjanovic áttaði sig á aðstæðum og benti Clippers-fólkinu á að það þyrfti ekki að hafa neinar áhyggjur, hann myndi græja málið. Seinna vítaskotið fór svo á hringinn og áhorfendur fögnuðu ákaft, og Marjanovic gaf skýrt til kynna að hann hefði ætlað sér að klikka. Boban missed his 2nd free throw on purpose so fans could win free chickenMan of the people @PatBevPod pic.twitter.com/sC8Lp3nTtv— Barstool Sports (@barstoolsports) April 15, 2024 Í útsendingunni frá leiknum mátti heyra lýsanda grípa þetta á lofti og segja: „Ahh! Hann gaf þeim kjúkling! Hann er maður fólksins! Hann gaf frían kjúkling!“ Þrátt fyrir að vítin hafi farið í súginn þá vann Houston leikinn, 116-105, og endaði tímabilið með 41 sigur og 41 tap. Fyrir leikinn var ljóst að liðið kæmist ekki í úrslitakeppnina. Clippers enduðu í 4. sæti versturdeildarinnar, með 51 sigur og 31 tap, og mæta Dallas Mavericks í fyrsta einvígi sínu í úrslitakeppninni. NBA Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Marjanovic lék með Clippers 2018-2019 en í dag leikur þessi tröllvaxni miðherji með Houston Rockets. Í lokaumferð NBA-deildarinnar í gær var Houston 105-97 yfir þegar Marjanovic fékk tvö vítaskot. Hann klikkaði á fyrra skotinu og við það myndaðist mikil eftirvænting á meðal stuðningsmanna Clippers, því búið var að lofa þeim ókeypis kjúklingamáltíð ef tvö vítaskot mótherja í röð færu í súginn. Marjanovic áttaði sig á aðstæðum og benti Clippers-fólkinu á að það þyrfti ekki að hafa neinar áhyggjur, hann myndi græja málið. Seinna vítaskotið fór svo á hringinn og áhorfendur fögnuðu ákaft, og Marjanovic gaf skýrt til kynna að hann hefði ætlað sér að klikka. Boban missed his 2nd free throw on purpose so fans could win free chickenMan of the people @PatBevPod pic.twitter.com/sC8Lp3nTtv— Barstool Sports (@barstoolsports) April 15, 2024 Í útsendingunni frá leiknum mátti heyra lýsanda grípa þetta á lofti og segja: „Ahh! Hann gaf þeim kjúkling! Hann er maður fólksins! Hann gaf frían kjúkling!“ Þrátt fyrir að vítin hafi farið í súginn þá vann Houston leikinn, 116-105, og endaði tímabilið með 41 sigur og 41 tap. Fyrir leikinn var ljóst að liðið kæmist ekki í úrslitakeppnina. Clippers enduðu í 4. sæti versturdeildarinnar, með 51 sigur og 31 tap, og mæta Dallas Mavericks í fyrsta einvígi sínu í úrslitakeppninni.
NBA Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira