„Vorum vitlausar sérstaklega á varnarhelmingnum“ Hjörvar Ólafsson skrifar 12. apríl 2024 22:48 Rúnar Erlingsson var allt annað en sáttur við leikmenn sína. Vísir/Hulda Margrét Rúnar Erlingsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, sagði leikmenn sína hafa spilað illa lungann úr leiknum þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Val í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildarinnar að Hlíðarenda í kvöld. „Það vantaði öll klókiindi í okkar leik og við vorum bara mjög slakar í 35 mínútur. Við vorum vitlausar og þá sérstaklega í aðgerðum okkar á varnarhelmingnum. Við fórum út úr leikplaninu okkar trekk í trekk og framkvæmdum hlutina bara mjög illa,“ sagði Rúnar eftir tapið. „Þegar það voru fimm mínútur eftir vorum við hins vegar bara með jafna stöðu þrátt fyrir að hafa spilað eins og við spiluðum. Þá köstum við leiknum frá okkur með slakri lokasókn og því fór sem fór,“ sagði Rúnar þar að auki. „Þetta var líklega bara beggja blands hugarfar og svo bara náðum við ekki fram því besta í okkar spilamennsku. Leikmenn náðu ekki að sýna sitt rétta andlit sem er bara mjög pirrandi á þessum tímapunkti á tímabilinu,“ sagði hann svekktur. „Við erum með háleit markmið en Valsliðið er líka með reynslumikla og góða leikmenn innanborðs. Það eru landsliðsmenn og atvinnumenn í þeirra röðum og við þurfum topp frammistöður til þess að komast áfram. Nú erum var bara komnar á núllpunkt aftur og ég þarf að ýta við mínum leikmönnum og kalla fram klókdindin og hungrið til þess að fara með sigur af hólmi í Njarðvík á þriðjudaginn,“ sagði Rúnar um verkefni sitt í framhaldinu. Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
„Það vantaði öll klókiindi í okkar leik og við vorum bara mjög slakar í 35 mínútur. Við vorum vitlausar og þá sérstaklega í aðgerðum okkar á varnarhelmingnum. Við fórum út úr leikplaninu okkar trekk í trekk og framkvæmdum hlutina bara mjög illa,“ sagði Rúnar eftir tapið. „Þegar það voru fimm mínútur eftir vorum við hins vegar bara með jafna stöðu þrátt fyrir að hafa spilað eins og við spiluðum. Þá köstum við leiknum frá okkur með slakri lokasókn og því fór sem fór,“ sagði Rúnar þar að auki. „Þetta var líklega bara beggja blands hugarfar og svo bara náðum við ekki fram því besta í okkar spilamennsku. Leikmenn náðu ekki að sýna sitt rétta andlit sem er bara mjög pirrandi á þessum tímapunkti á tímabilinu,“ sagði hann svekktur. „Við erum með háleit markmið en Valsliðið er líka með reynslumikla og góða leikmenn innanborðs. Það eru landsliðsmenn og atvinnumenn í þeirra röðum og við þurfum topp frammistöður til þess að komast áfram. Nú erum var bara komnar á núllpunkt aftur og ég þarf að ýta við mínum leikmönnum og kalla fram klókdindin og hungrið til þess að fara með sigur af hólmi í Njarðvík á þriðjudaginn,“ sagði Rúnar um verkefni sitt í framhaldinu.
Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum