Louis Gossett Jr. látinn Eiður Þór Árnason skrifar 30. mars 2024 10:25 Louis Gossett Jr. árið 2018. Ap/Invision/Richard Shotwell Louis Gossett Jr., fyrsti svarti maðurinn til að hljóta Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki er látinn 87 ára að aldri. Gossett fæddist í New York í Bandaríkjunum árið 1936 og fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem liðþjálfinn Emil Foley í kvikmyndinni An Officer and a Gentleman árið 1982. Hann hlaut einnig Emmy-verðlaun árið 1978 fyrir frammistöðu sína í sjónvarpsþáttaröðinni Roots sem er af mörgum talin hafa brotið blað í umfjöllun um þrælahald í Bandaríkjunum. Breska ríkisútvarpið og bandaríska sjónvarpsstöðin CBS greina frá andlátinu og hafa þetta eftir fjölskyldu Gossett. Ekki voru veittar upplýsingar um dánarorsök. Gossett rutt veginn Gossett hóf leiklistarferil sinn sem táningur á Broadway og kom síðar fram í sjónvarpsþáttaröðum á borð við A Raisin in the Sun og Golden Boy. Ferill hans náði yfir sex áratugi og hlaut frammistaða hans reglulega lof gagnrýnenda. Hann fór síðast með hlutverk Ol' Mister Johnson í kvikmyndinni The Color Purple sem kom út árið 2023 en um er að ræða endurgerð af samnefndum verðlaunasöngleik og skáldsögu. Lék hann faðir Albert "Mister" Johnson, sem leikin var af Colman Domingo. Í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram minnist hann Gossett og lýsir honum sem „sannri goðsögn.“ „Það var þvílíkur heiður að fá að gefa honum blóm seinasta daginn hans í seinustu kvikmyndinni The Color Purple þar sem hann lék föður minn,“ bætti hann við. Söng- og leikkonan Fantasia Barrino sem fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni við hlið Gossett segir að hann hafi rutt veginn fyrir svarta leikara og leikkonur. Hún muni ávallt muna eftir honum og þeim sögum sem hann hafi deilt með samstarfsfólki sínu. Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Óskarsverðlaunin Hollywood Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira
Gossett fæddist í New York í Bandaríkjunum árið 1936 og fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem liðþjálfinn Emil Foley í kvikmyndinni An Officer and a Gentleman árið 1982. Hann hlaut einnig Emmy-verðlaun árið 1978 fyrir frammistöðu sína í sjónvarpsþáttaröðinni Roots sem er af mörgum talin hafa brotið blað í umfjöllun um þrælahald í Bandaríkjunum. Breska ríkisútvarpið og bandaríska sjónvarpsstöðin CBS greina frá andlátinu og hafa þetta eftir fjölskyldu Gossett. Ekki voru veittar upplýsingar um dánarorsök. Gossett rutt veginn Gossett hóf leiklistarferil sinn sem táningur á Broadway og kom síðar fram í sjónvarpsþáttaröðum á borð við A Raisin in the Sun og Golden Boy. Ferill hans náði yfir sex áratugi og hlaut frammistaða hans reglulega lof gagnrýnenda. Hann fór síðast með hlutverk Ol' Mister Johnson í kvikmyndinni The Color Purple sem kom út árið 2023 en um er að ræða endurgerð af samnefndum verðlaunasöngleik og skáldsögu. Lék hann faðir Albert "Mister" Johnson, sem leikin var af Colman Domingo. Í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram minnist hann Gossett og lýsir honum sem „sannri goðsögn.“ „Það var þvílíkur heiður að fá að gefa honum blóm seinasta daginn hans í seinustu kvikmyndinni The Color Purple þar sem hann lék föður minn,“ bætti hann við. Söng- og leikkonan Fantasia Barrino sem fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni við hlið Gossett segir að hann hafi rutt veginn fyrir svarta leikara og leikkonur. Hún muni ávallt muna eftir honum og þeim sögum sem hann hafi deilt með samstarfsfólki sínu.
Andlát Bíó og sjónvarp Bandaríkin Óskarsverðlaunin Hollywood Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Glatkistunni lokað Menning „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Fleiri fréttir Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Beckham á spítala Albert og Guðlaug saman í fríi á Ibiza Byggir á viðskiptamódeli bandarískrar trúboðsstöðvar Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Sjá meira