Ótrúleg mynd sem sýnir breytinguna á NBA-deildinni síðustu tuttugu árin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 23:31 Stephen Curry hefur umturnað því hvernig körfubolti er spilaður. EPA-EFE/WILL OLIVER Það má með sanni segja að Stephen Curry hafi umbreytt NBA-deildinni í körfubolta. Síðan hann skaust fram á sjónarsviðið með sínum ótrúlegu þriggja stiga skotum hefur deildin færst meira í þann stíl heldur en það sem áður var. Kirk Goldsberry, prófessor við háskólann í Texas og tölfræði-gúrú hjá San Antonio Spurs, birti ótrúlega myndir á X-reikningi sínum, áður Twitter. Þar sést svart á hvítu, eða rautt á svörtu í þessu tilfelli, hvernig NBA-deildin hefur breyst undanfarin tuttugu ár. The Game Has Changed. pic.twitter.com/ou21SdfiO7— Kirk Goldsberry (@kirkgoldsberry) March 28, 2024 Tímabilið 2003-04 var skotval leikmanna mun fjölbreyttara en í dag og þá voru flest skot innan þriggja stiga línunnar. Það hefur breyst gríðarlega síðan þá ef marka má skotval leikmanna það sem af er yfirstandandi tímabili. Nú virðast aðeins tveir möguleikar koma til greina, það eru skot inn í málningunni (e. in the paint) eða fyrir utan þriggja stiga línuna. THIS ANGLE IS INSANE pic.twitter.com/Y2p9kaGIcB— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 28, 2024 Uppgangur Golden State Warriors undir stjórn Steve Kerr með stórskytturnar Stephen Curry og Klay Thompson er talið eiga sinn þátt í að breyta leiknum en liðið varð NBA-meistari 2015, 2017, 2018 og 2022. Ofan á það fór liðið í úrslit 2016 og 2019. Þeir tveir eru þó komnir til ára sinna en sem stendur er Grayson Allen, leikmaður Phoenix Suns sásem er með bestu þriggja stiga nýtingu NBA-deildarinnar eða 47,8 prósent. Þar á eftir koma Luke Kennard, Jrue Holiday og Norman Powell. Curry er með 40,3 prósent nýtingu í ár og Thompson er með 38,3 prósent nýtingu. Þó þeir séu komnir á aldur verður ekki annað sagt en þeir hafi hjálpað til við að breyta því hvernig körfubolti er spilaður, allavega í NBA-deildinni. Körfubolti NBA Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
Kirk Goldsberry, prófessor við háskólann í Texas og tölfræði-gúrú hjá San Antonio Spurs, birti ótrúlega myndir á X-reikningi sínum, áður Twitter. Þar sést svart á hvítu, eða rautt á svörtu í þessu tilfelli, hvernig NBA-deildin hefur breyst undanfarin tuttugu ár. The Game Has Changed. pic.twitter.com/ou21SdfiO7— Kirk Goldsberry (@kirkgoldsberry) March 28, 2024 Tímabilið 2003-04 var skotval leikmanna mun fjölbreyttara en í dag og þá voru flest skot innan þriggja stiga línunnar. Það hefur breyst gríðarlega síðan þá ef marka má skotval leikmanna það sem af er yfirstandandi tímabili. Nú virðast aðeins tveir möguleikar koma til greina, það eru skot inn í málningunni (e. in the paint) eða fyrir utan þriggja stiga línuna. THIS ANGLE IS INSANE pic.twitter.com/Y2p9kaGIcB— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 28, 2024 Uppgangur Golden State Warriors undir stjórn Steve Kerr með stórskytturnar Stephen Curry og Klay Thompson er talið eiga sinn þátt í að breyta leiknum en liðið varð NBA-meistari 2015, 2017, 2018 og 2022. Ofan á það fór liðið í úrslit 2016 og 2019. Þeir tveir eru þó komnir til ára sinna en sem stendur er Grayson Allen, leikmaður Phoenix Suns sásem er með bestu þriggja stiga nýtingu NBA-deildarinnar eða 47,8 prósent. Þar á eftir koma Luke Kennard, Jrue Holiday og Norman Powell. Curry er með 40,3 prósent nýtingu í ár og Thompson er með 38,3 prósent nýtingu. Þó þeir séu komnir á aldur verður ekki annað sagt en þeir hafi hjálpað til við að breyta því hvernig körfubolti er spilaður, allavega í NBA-deildinni.
Körfubolti NBA Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira