Löng ferðalög en ekki erfiður riðill hjá Íslandi í undankeppni EM Aron Guðmundsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 21. mars 2024 15:14 Sigvaldi Guðjónsson fagnar hér marki á síðasta Evrópumóti. Vísir/Vilhelm Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta lentu ekki í erfiðum riðli þegar dregið var í undankeppni EM 2026 í handbolta í Kaupmannahöfn í dag. Íslenska landsliðið lenti í riðli með Grikklandi, Bosníu & Herzegóvínu og Georgíu. Riðillinn kallar vissulega á löng ferðalög en íslensku strákarnir ættu ekki að eiga í miklum vandræðum með að tryggja sig inn á fjórtánda Evrópumótið í röð. Tvær efstu þjóðirnar komast á EM en auk þess komast þangað fjögur af átta liðinum í þriðja sæti riðlanna. Lærisveinar Dags Sigurðssonar eru í riðli með Tékklandi, Belgíu og Lúxemborg. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru í riðli með nágrönnum sínum Austurríki og Sviss en fjórða þjóðin er síðan Tyrkland. Nágrannar okkar í Færeyjum lentu í riðli með Hollandi, Úkraínu og Kosóvó. Svona líta riðlarnir út: Riðill 1: Slóvenía, N-Makedónía, Litháen, Eistland Riðill 2: Ungverjaland, Svartfjallaland, Slóvakía, Finnland Riðill 3: Ísland, Grikkland, Bosnía & Herzegóvína, Georgía Riðill 4: Spánn, Serbía, Ítalía, Lettland Riðill 5: Króatía, Tékkland, Belgía, Lúxemborg Riðill 6: Holland, Færeyjar, Úkraína, Kosóvó Riðill 7: Þýskaland, Austurríki, Sviss, Tyrkland Riðill 8: Portúgal, Pólland, Rúmenía, Ísrael Beina textalýsingu frá drættionum má finna hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni:
Íslenska landsliðið lenti í riðli með Grikklandi, Bosníu & Herzegóvínu og Georgíu. Riðillinn kallar vissulega á löng ferðalög en íslensku strákarnir ættu ekki að eiga í miklum vandræðum með að tryggja sig inn á fjórtánda Evrópumótið í röð. Tvær efstu þjóðirnar komast á EM en auk þess komast þangað fjögur af átta liðinum í þriðja sæti riðlanna. Lærisveinar Dags Sigurðssonar eru í riðli með Tékklandi, Belgíu og Lúxemborg. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar eru í riðli með nágrönnum sínum Austurríki og Sviss en fjórða þjóðin er síðan Tyrkland. Nágrannar okkar í Færeyjum lentu í riðli með Hollandi, Úkraínu og Kosóvó. Svona líta riðlarnir út: Riðill 1: Slóvenía, N-Makedónía, Litháen, Eistland Riðill 2: Ungverjaland, Svartfjallaland, Slóvakía, Finnland Riðill 3: Ísland, Grikkland, Bosnía & Herzegóvína, Georgía Riðill 4: Spánn, Serbía, Ítalía, Lettland Riðill 5: Króatía, Tékkland, Belgía, Lúxemborg Riðill 6: Holland, Færeyjar, Úkraína, Kosóvó Riðill 7: Þýskaland, Austurríki, Sviss, Tyrkland Riðill 8: Portúgal, Pólland, Rúmenía, Ísrael Beina textalýsingu frá drættionum má finna hér fyrir neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni:
Svona líta riðlarnir út: Riðill 1: Slóvenía, N-Makedónía, Litháen, Eistland Riðill 2: Ungverjaland, Svartfjallaland, Slóvakía, Finnland Riðill 3: Ísland, Grikkland, Bosnía & Herzegóvína, Georgía Riðill 4: Spánn, Serbía, Ítalía, Lettland Riðill 5: Króatía, Tékkland, Belgía, Lúxemborg Riðill 6: Holland, Færeyjar, Úkraína, Kosóvó Riðill 7: Þýskaland, Austurríki, Sviss, Tyrkland Riðill 8: Portúgal, Pólland, Rúmenía, Ísrael
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni