Maté: Atvinnumennirnir gáfust upp í áhlaupi Hattar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 22:41 Maté Dalmay var óánægður með leik síns liðs í kvöld. Vísir/Diego Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var afar ósáttur við frammistöðu síns liðs í 93-68 tapi gegn Hetti á Egilsstöðum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Haukar höfðu ekki að neinu að keppa, áttu hvorki möguleika á sæti í úrslitakeppni né í hættu að falla, meðan Höttur þurfti að vinna til að komast í úrslitakeppnina. Það sást í leiknum. „Þetta var sorgleg frammistaða. Við höfum ekki að öðru að keppa en stoltinu og körfuboltaferlinu. Við erum greinilega ekki meiri menn en þetta. Það var andi í liðinu þar til spretturinn kemur hjá Hetti í þriðja leikhluta og við brotnum. Þetta eru leiðinlegar klisjur: förum að reyna að gera hlutina sem einstaklingar frekar en lið. Síðan erum við ömurlegir í körfubolta í kvöld, skjótum 46% í vítum, hittum ekkert og ákvarðanatakan í sókninni hræðileg.“ Maté vonast til að Haukar sýni betri leik gegn Álftanesi eftir tvær vikur. „Við spiluðum sambærilegan leik og þennan gegn Tindastóli fyrir viku og hann var stál í stál í 40 mínútur. Mörg lið í deildinni hafa fengið skelli og síðan átt flotta leiki. Eftir tvær vikur kemur í ljós úr hverju menn eru gerðir. Tapið í kvöld dæmist ekki á rulluspilarana, þeir áttu kannski ekki góðan dag, en ég horfi á atvinnumennina, þetta byrjar og endar hjá þeim sem gefast upp þótt það sé atvinnan þeirra að spila körfubolta. Ég vona að við séum það miklir keppnismenn að bæta upp fyrir þetta gegn Álftanes. Það lið þarf, líkt og Höttur, sigur til að komast í úrslitakeppnina. Sá leikur verður góð prófraun á úr hverju einstaklingarnir eru gerðir, hvort þeir mæta litlir eða sýna það stolt að spila körfubolta.“ Subway-deild karla Höttur Haukar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira
„Þetta var sorgleg frammistaða. Við höfum ekki að öðru að keppa en stoltinu og körfuboltaferlinu. Við erum greinilega ekki meiri menn en þetta. Það var andi í liðinu þar til spretturinn kemur hjá Hetti í þriðja leikhluta og við brotnum. Þetta eru leiðinlegar klisjur: förum að reyna að gera hlutina sem einstaklingar frekar en lið. Síðan erum við ömurlegir í körfubolta í kvöld, skjótum 46% í vítum, hittum ekkert og ákvarðanatakan í sókninni hræðileg.“ Maté vonast til að Haukar sýni betri leik gegn Álftanesi eftir tvær vikur. „Við spiluðum sambærilegan leik og þennan gegn Tindastóli fyrir viku og hann var stál í stál í 40 mínútur. Mörg lið í deildinni hafa fengið skelli og síðan átt flotta leiki. Eftir tvær vikur kemur í ljós úr hverju menn eru gerðir. Tapið í kvöld dæmist ekki á rulluspilarana, þeir áttu kannski ekki góðan dag, en ég horfi á atvinnumennina, þetta byrjar og endar hjá þeim sem gefast upp þótt það sé atvinnan þeirra að spila körfubolta. Ég vona að við séum það miklir keppnismenn að bæta upp fyrir þetta gegn Álftanes. Það lið þarf, líkt og Höttur, sigur til að komast í úrslitakeppnina. Sá leikur verður góð prófraun á úr hverju einstaklingarnir eru gerðir, hvort þeir mæta litlir eða sýna það stolt að spila körfubolta.“
Subway-deild karla Höttur Haukar Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Guardiola hótar að hætta Enski boltinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Sport Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Fótbolti Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Íslenski boltinn Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Fótbolti Fleiri fréttir Shaq segist hundrað prósent Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Baráttan um Íslandsmeistaratitilinn ræðst í Síkinu Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Sjá meira