Fór allt í hund og kött í New Orleans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2024 21:00 Það voru læti. Sean Gardner/Getty Images Það fór allt í hund og kött í New Orleans þegar heimamenn í Pelicans mættu Miami Heat. Leiknum lauk með 11 stiga sigri Miami en í fjórða leikhluta sauð upp úr á milli liðanna. Það er að venju nóg um að vera í NBA-deildinni þar sem liðin leika hvern leikinn á fætur öðrum. Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs, stal senunni í naumu tapi gegn Los Angeles Lakers en leikurinn sem vakti hvað mesta athygli var leikurinn nefndur hér að ofan. Í fjórða leikhluta greip Kevin Love greip utan um Zian Williamson í sókn Pelicans. Alls var fjórum leikmönnum, þar á meðal stjörnu Heat – Jimmy Butler, vísað úr húsi eftir lætin. Tók þónokkurn tíma að róa leikmenn niður. Sá hlær best sem síðast hlær en Heat vann leikinn á endanum með 11 stiga mun, 106-95. „Ég var ekki brjálaður út í Kevin Love því hann varði mig í fallinu. Ég datt og var að ganga í burtu þegar ég sá Butler stökkva í áttina að Naji (Marshall). Ég reyndi að stíga á milli og segja Butler að slaka á. Þegar maður sér upptökuna þá sér maður augljóslega hvað gerðist,“ sagði Zion eftir leik. „Eins og ég sagði, það er erfitt að hafa ekki gaman af þessu. Þetta er bara keppnisskapið, menn eru að keppa. Menn leggja allt á sig fyrir liðsfélagana, þannig er það bara.“ Körfubolti NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Það er að venju nóg um að vera í NBA-deildinni þar sem liðin leika hvern leikinn á fætur öðrum. Victor Wembanyama, leikmaður San Antonio Spurs, stal senunni í naumu tapi gegn Los Angeles Lakers en leikurinn sem vakti hvað mesta athygli var leikurinn nefndur hér að ofan. Í fjórða leikhluta greip Kevin Love greip utan um Zian Williamson í sókn Pelicans. Alls var fjórum leikmönnum, þar á meðal stjörnu Heat – Jimmy Butler, vísað úr húsi eftir lætin. Tók þónokkurn tíma að róa leikmenn niður. Sá hlær best sem síðast hlær en Heat vann leikinn á endanum með 11 stiga mun, 106-95. „Ég var ekki brjálaður út í Kevin Love því hann varði mig í fallinu. Ég datt og var að ganga í burtu þegar ég sá Butler stökkva í áttina að Naji (Marshall). Ég reyndi að stíga á milli og segja Butler að slaka á. Þegar maður sér upptökuna þá sér maður augljóslega hvað gerðist,“ sagði Zion eftir leik. „Eins og ég sagði, það er erfitt að hafa ekki gaman af þessu. Þetta er bara keppnisskapið, menn eru að keppa. Menn leggja allt á sig fyrir liðsfélagana, þannig er það bara.“
Körfubolti NBA Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Körfubolti Fleiri fréttir Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri Sjá meira