Lögmál leiksins: Koma stundum svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2024 17:31 Josh Giddey er til umræðu í Lögmál leiksins í kvöld. AP Photo/Sue Ogrocki „Það koma stundum svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni. Þegar maður vaknar á mánudegi býst maður ekki við að lesa þetta í vikunni,“ segir Kjartan Atli Kjartansson í Lögmál leiksins í kvöld. Þátturinn er á sínum stað klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2. „Þessi frétt af Josh Giddey og þessi myndbönd af honum, er eitthvað vitað um þetta mál,“ spyr Kjartan Atli en um er ræða Giddey sem spilar með Oklahoma City Thunder og á að hafa verið í sambandi við stelpu undir lögaldri. „Það er ekki vitað hvenær þetta var nákvæmlega,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Fyrstu fréttir að það væri verið að fara senda hann heim til Ástralíu og ferill hans væri búinn,“ bætti Tómas Steindórsson. „Þetta var rannsakað og eftir frumrannsókn kemur fram að þetta verði ekki rannsakað frekar og hann er búinn að spila í gegnum alla rannsóknina,“ segir Kjartan Atli áður en Hörður benti á að allir hjá OKC, leikmenn og starfslið, hefðu mætt þegar Chet Holmgren var hylltur í gamla menntaskólanum sínum. Það er allir nema Josh Giddey. Þetta og margt fleira verður til umræðu í Lögmál leiksins klukkan 20.00 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Koma stundum upp svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni. Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
„Þessi frétt af Josh Giddey og þessi myndbönd af honum, er eitthvað vitað um þetta mál,“ spyr Kjartan Atli en um er ræða Giddey sem spilar með Oklahoma City Thunder og á að hafa verið í sambandi við stelpu undir lögaldri. „Það er ekki vitað hvenær þetta var nákvæmlega,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Fyrstu fréttir að það væri verið að fara senda hann heim til Ástralíu og ferill hans væri búinn,“ bætti Tómas Steindórsson. „Þetta var rannsakað og eftir frumrannsókn kemur fram að þetta verði ekki rannsakað frekar og hann er búinn að spila í gegnum alla rannsóknina,“ segir Kjartan Atli áður en Hörður benti á að allir hjá OKC, leikmenn og starfslið, hefðu mætt þegar Chet Holmgren var hylltur í gamla menntaskólanum sínum. Það er allir nema Josh Giddey. Þetta og margt fleira verður til umræðu í Lögmál leiksins klukkan 20.00 í kvöld. Klippa: Lögmál leiksins: Koma stundum upp svo furðulegar fréttir úr NBA-deildinni.
Körfubolti NBA Lögmál leiksins Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira