Léttir fyrir Óðinn: „Sem betur fer fór hann inn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2024 16:41 Óðinn Þór Ríkharðsson nýtti tækifærið sitt vel í dag. Vísir/Vilhelm „Mér líður ekki vel,“ voru fyrstu orð Óðins Þórs Ríkharðssonar, leikmanns íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sjö marka tap gegn Frökkum á EM í dag, 32-39. „Mér líður ekki vel. Við töpuðum og það er bara orðið langt síðan við unnum síðast leik. Við þurfum að vinna næsta leik og rífa okkur í gang,“ sagði Óðin Þór að leikslokum. Hann segir liðinu þó ekki hafa skort trú á verkefninu. „Nei nei. Þeir eru bara þungir og sterkir og við vorum ekki að ráða við þá í vörninni. Þetta var ekkert flóknara en það. Þeir voru bara góðir sóknarlega.“ „Í dag var þetta ekki nógu gott og eins og ég segi þá voru þeir öflugir í sókn og við þá örugglega lélegir í vörn.“ Eftir tvo slæma leiki í röð skilaði Óðinn virkilega góðri frammistöðu í leik dagsins þrátt fyrir að það hafi ekki skilað liðinu sigri. Hann skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum, þar af eitt glæsimark í fyrri hálfleik. „Auðvitað er þetta mikill léttir fyrir mig, en ef ég hefði gert þetta í síðasta leik þá hefðum við unnið þann leik. Þannig þetta gefur ekki neitt meira en það.“ Þá segir Óðinn ekkert sérstakt hafa farið í gegnum hausinn á sér þegar hann ákvað að skjóta fyrir aftan bak í markinu sem má sjá í fréttinni hér fyrir ofan. Hann segir að sem betur fer hafi boltinn endað í netinu, því annars hefði hann mögulega fengið hárblásarann frá Snorra Steini, þjálfara liðsins. „Ekki neitt, sem betur fer. Það hefði ekki verið gott ef ég hefði klúðrað þessu.“ „Þetta var ósjálfrátt og sem betur fer fór hann inn.“ Klippa: Viðtal við Óðinn eftir Frakkaleik á EM 2024 Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 16:28 „Töpuðum fyrir betra liði í dag“ „Við töpuðum bara fyrir betra liði í dag. Þeir voru sterkari, sérstaklega sóknarlega,“ sagði línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í milliriðli EM karla í handbolta. 20. janúar 2024 16:18 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Mest lesið Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Íslandsmet féll í Andorra Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
„Mér líður ekki vel. Við töpuðum og það er bara orðið langt síðan við unnum síðast leik. Við þurfum að vinna næsta leik og rífa okkur í gang,“ sagði Óðin Þór að leikslokum. Hann segir liðinu þó ekki hafa skort trú á verkefninu. „Nei nei. Þeir eru bara þungir og sterkir og við vorum ekki að ráða við þá í vörninni. Þetta var ekkert flóknara en það. Þeir voru bara góðir sóknarlega.“ „Í dag var þetta ekki nógu gott og eins og ég segi þá voru þeir öflugir í sókn og við þá örugglega lélegir í vörn.“ Eftir tvo slæma leiki í röð skilaði Óðinn virkilega góðri frammistöðu í leik dagsins þrátt fyrir að það hafi ekki skilað liðinu sigri. Hann skoraði sex mörk úr jafn mörgum skotum, þar af eitt glæsimark í fyrri hálfleik. „Auðvitað er þetta mikill léttir fyrir mig, en ef ég hefði gert þetta í síðasta leik þá hefðum við unnið þann leik. Þannig þetta gefur ekki neitt meira en það.“ Þá segir Óðinn ekkert sérstakt hafa farið í gegnum hausinn á sér þegar hann ákvað að skjóta fyrir aftan bak í markinu sem má sjá í fréttinni hér fyrir ofan. Hann segir að sem betur fer hafi boltinn endað í netinu, því annars hefði hann mögulega fengið hárblásarann frá Snorra Steini, þjálfara liðsins. „Ekki neitt, sem betur fer. Það hefði ekki verið gott ef ég hefði klúðrað þessu.“ „Þetta var ósjálfrátt og sem betur fer fór hann inn.“ Klippa: Viðtal við Óðinn eftir Frakkaleik á EM 2024
Landslið karla í handbolta EM 2024 í handbolta Tengdar fréttir „Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 16:28 „Töpuðum fyrir betra liði í dag“ „Við töpuðum bara fyrir betra liði í dag. Þeir voru sterkari, sérstaklega sóknarlega,“ sagði línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í milliriðli EM karla í handbolta. 20. janúar 2024 16:18 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05 Mest lesið Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Íslandsmet féll í Andorra Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Fleiri fréttir Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Sjá meira
„Náum ekki að framkvæma neitt af því sem við ætluðum að gera“ Landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson var eðlilega súr og svekktur eftir tap Íslands gegn Frakklandi á EM í handbolta í dag. 20. janúar 2024 16:28
„Töpuðum fyrir betra liði í dag“ „Við töpuðum bara fyrir betra liði í dag. Þeir voru sterkari, sérstaklega sóknarlega,“ sagði línumaðurinn Elliði Snær Viðarsson eftir tap Íslands gegn Frakklandi í milliriðli EM karla í handbolta. 20. janúar 2024 16:18
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 39-32 | Ólympíumeistararnir of stór biti fyrir strákana okkar Ólympíumeistarar Frakklands voru of stór biti fyrir strákana okkar í öðrum leik liðanna í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 39-32 og íslenska liðið hefur nú tapað þremur leikjum í röð. 20. janúar 2024 16:05