Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. janúar 2024 13:00 Blaðamaður ræddi við Bjarka Má, Viktor Gísla, Stiven Tobar og Elliða Snæ í íslenska handboltalandsliðinu um hvað þeir eru búnir að vera að horfa á milli leikja og æfinga. SAMSETT Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. Sunnudagar eru gjarnan miklir sjónvarpsdagar og luma strákarnir á ýmsum góðum ráðum fyrir áhorf kvöldsins. Bjarki Már Elísson, hornamaður „Ég kláraði nýjustu seríuna af Venjulegt fólk á dögunum. Þeir eru að mínu mati einir skemmtilegustu þættir í sögu íslensks sjónvarps eða allavega frá því að ég byrjaði að horfa á sjónvarp um 1994. Við frúin höfum alltaf klárað seríurnar um leið og þær koma út og oftast á einu kvöldi. Við erum líka byrjuð á þáttunum Kennarastofan og lofa þeir mjög góðu en þar fara tveir af mínum uppáhalds íslensku leikurum með aðalhlutverk, Sverrir Þór og Katla Margrét. Þar sem ég er ekki heima þessa dagana eru þeir á hold. Annars er ég mjög hrifinn af því að horfa á eitthvað sem ég þarf ekki að einbeita mér mikið að eins og How I met your mother, Family guy eða Friends. Þessa þætti horfi ég á aftur og aftur og þá helst áður en ég fer að sofa.“ Stiven Tobar Valencia, hornamaður: „Ég er búinn að vera að hámhorfa á þættina Snowfall en þeir eru geðveikt góðir. Svo er maður búinn að vera að horfa á gamlar kvikmyndir og stendur myndin Don't Be a Menace to South Central While Drinking Your Juice in the Hood upp úr. Það er reyndar lengsti titill sem ég veit um. Love Island var að byrja aftur og ég er byrjaður á fyrsta þættinum. Svo er maður náttúrulega bara að horfa á myndbönd af leikjum og svona, ég er líka búinn að vera dálítið mikið á Youtube og horfi á það sem kemur upp þar.“ Elliði Snær Viðarsson, línumaður „Ég er búinn að vera að horfa á þættina Fool me once. Var byrjaður á því fyrir mót og fannst þeir geggjaðir, þannig að ég fór strax að leita af svipuðum þáttum og ég var rétt í þessu að klára Stay close, sem ég mæli klárlega með. Þessar seríur eru báðar á Netflix.“ Viktor Gísli, markvörður „Ég var að klára seinustu seríuna af The Crown á Netflix. Svo er ég líka að horfa á The Bear, það er helvíti gott stöff. Ég er líka búinn að vera í Marvel mynda maraþoni með kærustunni minni en það er í pásu á meðan á mótið er í gangi.“ Bíó og sjónvarp Netflix EM 2024 í handbolta Hámhorfið Tengdar fréttir Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01 Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin Sjá meira
Sunnudagar eru gjarnan miklir sjónvarpsdagar og luma strákarnir á ýmsum góðum ráðum fyrir áhorf kvöldsins. Bjarki Már Elísson, hornamaður „Ég kláraði nýjustu seríuna af Venjulegt fólk á dögunum. Þeir eru að mínu mati einir skemmtilegustu þættir í sögu íslensks sjónvarps eða allavega frá því að ég byrjaði að horfa á sjónvarp um 1994. Við frúin höfum alltaf klárað seríurnar um leið og þær koma út og oftast á einu kvöldi. Við erum líka byrjuð á þáttunum Kennarastofan og lofa þeir mjög góðu en þar fara tveir af mínum uppáhalds íslensku leikurum með aðalhlutverk, Sverrir Þór og Katla Margrét. Þar sem ég er ekki heima þessa dagana eru þeir á hold. Annars er ég mjög hrifinn af því að horfa á eitthvað sem ég þarf ekki að einbeita mér mikið að eins og How I met your mother, Family guy eða Friends. Þessa þætti horfi ég á aftur og aftur og þá helst áður en ég fer að sofa.“ Stiven Tobar Valencia, hornamaður: „Ég er búinn að vera að hámhorfa á þættina Snowfall en þeir eru geðveikt góðir. Svo er maður búinn að vera að horfa á gamlar kvikmyndir og stendur myndin Don't Be a Menace to South Central While Drinking Your Juice in the Hood upp úr. Það er reyndar lengsti titill sem ég veit um. Love Island var að byrja aftur og ég er byrjaður á fyrsta þættinum. Svo er maður náttúrulega bara að horfa á myndbönd af leikjum og svona, ég er líka búinn að vera dálítið mikið á Youtube og horfi á það sem kemur upp þar.“ Elliði Snær Viðarsson, línumaður „Ég er búinn að vera að horfa á þættina Fool me once. Var byrjaður á því fyrir mót og fannst þeir geggjaðir, þannig að ég fór strax að leita af svipuðum þáttum og ég var rétt í þessu að klára Stay close, sem ég mæli klárlega með. Þessar seríur eru báðar á Netflix.“ Viktor Gísli, markvörður „Ég var að klára seinustu seríuna af The Crown á Netflix. Svo er ég líka að horfa á The Bear, það er helvíti gott stöff. Ég er líka búinn að vera í Marvel mynda maraþoni með kærustunni minni en það er í pásu á meðan á mótið er í gangi.“
Bíó og sjónvarp Netflix EM 2024 í handbolta Hámhorfið Tengdar fréttir Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01 Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30 Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin Sjá meira
Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01
Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30