Setti stigamet en lenti svo í útistöðum vegna boltans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2023 14:00 Giannis Antetokounmpo var illur eftir leikinn gegn Indiana Pacers þrátt fyrir að hafa sett stigamet í leiknum. getty/Stacy Revere Giannis Antetokounmpo setti félagsmet þegar hann skoraði 64 stig í sigri Milwaukee Bucks á Indiana Pacers, 140-126, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Hann lenti svo í útistöðum eftir leikinn. Michael Redd átti gamla stigametið hjá Milwaukee en hann skoraði 57 stig gegn Utah Jazz fyrir sautján árum. Gamla stigametið hans Giannis var 55 stig sem hann setti gegn Washington Wizards í janúar á þessu ári. Giannis hitti úr tuttugu af 28 skotum sínum í leiknum og skoraði auk þess 24 stig af vítalínunni. Þá tók hann fjórtán fráköst. GIANNIS ANTETOKOUNMPO TONIGHT: 64 POINTS 14 REBOUNDS 4 STEALS 71% FG pic.twitter.com/O8W7c9fF0F— NBACentral (@TheDunkCentral) December 14, 2023 Eftir leikinn lenti Giannis í útistöðum við Pacers-menn sem höfðu tekið boltann sem var notaður í leiknum. Hann vildi skiljanlega eiga hann eftir þennan sögulega leik en Pacers-menn höfðu tekið hann frá fyrir nýliðann Oscar Tshiebwe sem skoraði sitt fyrsta stig í NBA í leiknum. „Við vorum ekki að hugsa um metið hans Giannis svo við tókum boltann. Nokkrum mínútum síðan voru nokkrir leikmenn þeirra komnir inn á ganginn til okkar,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Indiana. „Það voru átök. Ég held að menn hafi ekki látið hnefana tala en framkvæmdastjórinn okkar fékk olnbogaskot í rifbeinin frá þeirra leikmanni.“ Milwaukee er í 2. sæti Austurdeildarinnar með sautján sigra og sjö töp. Indiana, sem hefur komið á óvart í vetur, er í 5. sætinu með þrettán sigra og níu töp. NBA Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira
Michael Redd átti gamla stigametið hjá Milwaukee en hann skoraði 57 stig gegn Utah Jazz fyrir sautján árum. Gamla stigametið hans Giannis var 55 stig sem hann setti gegn Washington Wizards í janúar á þessu ári. Giannis hitti úr tuttugu af 28 skotum sínum í leiknum og skoraði auk þess 24 stig af vítalínunni. Þá tók hann fjórtán fráköst. GIANNIS ANTETOKOUNMPO TONIGHT: 64 POINTS 14 REBOUNDS 4 STEALS 71% FG pic.twitter.com/O8W7c9fF0F— NBACentral (@TheDunkCentral) December 14, 2023 Eftir leikinn lenti Giannis í útistöðum við Pacers-menn sem höfðu tekið boltann sem var notaður í leiknum. Hann vildi skiljanlega eiga hann eftir þennan sögulega leik en Pacers-menn höfðu tekið hann frá fyrir nýliðann Oscar Tshiebwe sem skoraði sitt fyrsta stig í NBA í leiknum. „Við vorum ekki að hugsa um metið hans Giannis svo við tókum boltann. Nokkrum mínútum síðan voru nokkrir leikmenn þeirra komnir inn á ganginn til okkar,“ sagði Rick Carlisle, þjálfari Indiana. „Það voru átök. Ég held að menn hafi ekki látið hnefana tala en framkvæmdastjórinn okkar fékk olnbogaskot í rifbeinin frá þeirra leikmanni.“ Milwaukee er í 2. sæti Austurdeildarinnar með sautján sigra og sjö töp. Indiana, sem hefur komið á óvart í vetur, er í 5. sætinu með þrettán sigra og níu töp.
NBA Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Sjá meira