Lögmál leiksins: Hvort er Celtics eða Lakers sigursælla? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2023 06:26 LeBron James í leik gegn Boston Celtics. Barry Chin/Getty Images Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins. Heitasta umræðuefnið að þessu sinni var hvort Los Angeles Lakers væri nú sigursælasta lið í sögu NBA-deildarinnar eftir að sigra fyrstu bikarkeppni deildarinnar frá upphafi. „Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingarnir taka afstöðu til og rökstyðja svo svar sitt. Það gerðu menn svo sannarlega þegar kom að Lakers vs. Celtics umræðunni. LeBron James og félagar í Lakers urðu um helgina bikarmeistarar eftir öruggan sigur á Indiana Pacers. Um var að ræða fyrstu bikarkeppni í sögu deildarinnar og fer það eftir hver er spurður hvort þessi titill telji eður ei. Þetta var 18. titill Lakers, 17 NBA-titlar og einn bikartitill, sem þýðir að félagið hefur lyft einum titli meira en Boston Celtics. Ekkert lið deildarinnar hefur unnið fleiri titla en þessi tvö félög. Er Lakers þar með sigursælasta félag í sögu NBA? „Jájá, 100 prósent. Það er bara þannig. 17 + 1, Boston er bara með 17,“ sagði Tómas Steindórsson án þess að blikka. Hörður Unnsteinsson var ekki sömu skoðunar: „Þetta er bara prinsipp mál fyrir mér, ég tel ekki þessa titla með,“ sagði hann um titlana tvo sem Lakers vann þegar liðið var enn staðsett í Minneapolis. Að hans mati er Celtic því enn sigursælasta lið NBA-deildarinnar. Klippa: Lögmál leiksins: Hvort er Celtics eða Lakers sigursælla? Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru: Tyrese Haliburton er betri en Shai Gilgeous-Alexander, Victor Wembanyama hefur fengið gott NBA uppeldi hingað til og Trae Young þarf að umbylta sínum leikstíl til að verða partur af góðu liði. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins um leikhlé LeBrons: „Hann er búinn að missa boltann“ Farið verður yfir leik Phoenix Suns og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í Lögmál leiksins í kvöld. Lakers tók leikhlé undir lok leiks eftir að hafa misst boltann, að mati sérfræðinga þáttarins. 11. desember 2023 17:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
„Nei eða Já“ virkar þannig að Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, setur fram fullyrðingu sem sérfræðingarnir taka afstöðu til og rökstyðja svo svar sitt. Það gerðu menn svo sannarlega þegar kom að Lakers vs. Celtics umræðunni. LeBron James og félagar í Lakers urðu um helgina bikarmeistarar eftir öruggan sigur á Indiana Pacers. Um var að ræða fyrstu bikarkeppni í sögu deildarinnar og fer það eftir hver er spurður hvort þessi titill telji eður ei. Þetta var 18. titill Lakers, 17 NBA-titlar og einn bikartitill, sem þýðir að félagið hefur lyft einum titli meira en Boston Celtics. Ekkert lið deildarinnar hefur unnið fleiri titla en þessi tvö félög. Er Lakers þar með sigursælasta félag í sögu NBA? „Jájá, 100 prósent. Það er bara þannig. 17 + 1, Boston er bara með 17,“ sagði Tómas Steindórsson án þess að blikka. Hörður Unnsteinsson var ekki sömu skoðunar: „Þetta er bara prinsipp mál fyrir mér, ég tel ekki þessa titla með,“ sagði hann um titlana tvo sem Lakers vann þegar liðið var enn staðsett í Minneapolis. Að hans mati er Celtic því enn sigursælasta lið NBA-deildarinnar. Klippa: Lögmál leiksins: Hvort er Celtics eða Lakers sigursælla? Aðrar fullyrðingar að þessu sinni voru: Tyrese Haliburton er betri en Shai Gilgeous-Alexander, Victor Wembanyama hefur fengið gott NBA uppeldi hingað til og Trae Young þarf að umbylta sínum leikstíl til að verða partur af góðu liði. „Nei eða Já“ má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.
Körfubolti Lögmál leiksins NBA Tengdar fréttir Lögmál leiksins um leikhlé LeBrons: „Hann er búinn að missa boltann“ Farið verður yfir leik Phoenix Suns og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í Lögmál leiksins í kvöld. Lakers tók leikhlé undir lok leiks eftir að hafa misst boltann, að mati sérfræðinga þáttarins. 11. desember 2023 17:30 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Sjá meira
Lögmál leiksins um leikhlé LeBrons: „Hann er búinn að missa boltann“ Farið verður yfir leik Phoenix Suns og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta í Lögmál leiksins í kvöld. Lakers tók leikhlé undir lok leiks eftir að hafa misst boltann, að mati sérfræðinga þáttarins. 11. desember 2023 17:30