Dagskráin í dag: Úrslit ráðast í Meistaradeild Evrópu og nágrannaslagur í Smáranum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2023 06:01 Meistaradeildar-örlög Manchester United ráðast í kvöld. Clive Brunskill/Getty Images Fjöldi stórleikja er á dagskrá rása Stöðvar 2 Sport þar sem það kemur endanlega í ljós hvaða lið komast áfram í 16-liða úrslit, hvaða lið fara í Evrópudeildina og hvaða lið eru úr leik. Stöð 2 Sport Grindavík tekur á móti Njarðvík í Smáranum í Kópavogi í Subway-deild kvenna í körfubolta. Um nágrannaslag er að ræða þó svo að Grindavík geti ekki spilað heimaleiki sína í eigin bæjarfélagi að svo stöddu. Klukkan 22.05 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 er leikur Lens og Sevilla í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.55 er leikur Napoli og Braga í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins í beinni og öll helstu atvik greind. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir allt sem gerðist í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur PSV og Arsenal á dagskrá. Heimamenn þurfa stig hið minnsta til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum á meðan Skytturnar hafa tryggt sér sigur í B-riðli. Klukkan 19.50 er leikur FC Kaupmannahafnar og Galatasaray á dagskrá. Bæði lið eiga möguleika á að komast áfram með sigri. Klukkan 22.00 er Lokasóknin á dagskrá. Þar verður farið yfir liðna helgi í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 er leikur Napoli og Braga á dagskrá. Gestirnir frá Portúgal þurfa sigur til að komast í 16-liða úrslit á meðan Napoli dugir stig. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Inter og Real Sociedad á dagskrá. Sigurvegarinn vinnur D-riðil. Vodafone Sport Klukkan 17.35 er leikur Lens og Sevilla á dagskrá en liðin eru í B-riðli ásamt PSV og Arsenal. Klukkan 19.50 er leikur Manchester United og Bayern M. á dagskrá. Gestirnir hafa þegar unnið riðilinn en heimamenn þurfa á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram. Til að það gangi eftir þarf leikur FCK og Galatasaray að enda með jafntefli. Klukkan 00.05 er leikur New York Rangers og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Stöð 2 Sport Grindavík tekur á móti Njarðvík í Smáranum í Kópavogi í Subway-deild kvenna í körfubolta. Um nágrannaslag er að ræða þó svo að Grindavík geti ekki spilað heimaleiki sína í eigin bæjarfélagi að svo stöddu. Klukkan 22.05 er Körfuboltakvöld Extra á dagskrá. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 11.50 er leikur Lens og Sevilla í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu U-19 ára liða, á dagskrá. Klukkan 14.55 er leikur Napoli og Braga í sömu keppni á dagskrá. Klukkan 19.30 er Meistaradeildarmessan á dagskrá. Þar verður farið yfir alla leiki kvöldsins í beinni og öll helstu atvik greind. Klukkan 22.00 eru Meistaradeildarmörkin á dagskrá. Þar verður farið yfir allt sem gerðist í kvöld. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.35 er leikur PSV og Arsenal á dagskrá. Heimamenn þurfa stig hið minnsta til að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum á meðan Skytturnar hafa tryggt sér sigur í B-riðli. Klukkan 19.50 er leikur FC Kaupmannahafnar og Galatasaray á dagskrá. Bæði lið eiga möguleika á að komast áfram með sigri. Klukkan 22.00 er Lokasóknin á dagskrá. Þar verður farið yfir liðna helgi í NFL-deildinni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 19.50 er leikur Napoli og Braga á dagskrá. Gestirnir frá Portúgal þurfa sigur til að komast í 16-liða úrslit á meðan Napoli dugir stig. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 19.50 er leikur Inter og Real Sociedad á dagskrá. Sigurvegarinn vinnur D-riðil. Vodafone Sport Klukkan 17.35 er leikur Lens og Sevilla á dagskrá en liðin eru í B-riðli ásamt PSV og Arsenal. Klukkan 19.50 er leikur Manchester United og Bayern M. á dagskrá. Gestirnir hafa þegar unnið riðilinn en heimamenn þurfa á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram. Til að það gangi eftir þarf leikur FCK og Galatasaray að enda með jafntefli. Klukkan 00.05 er leikur New York Rangers og Toronto Maple Leafs í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira