Eru ungir bændur í SÉR-flokki? Karl Guðlaugsson skrifar 8. desember 2023 08:31 Uppáhalds amma mín og ein merkilegasta og kærleiksríkasta kona sem ég hef umgengist um ævina var mikill Framsóknarmaður. Hún var fædd á Sléttu í Fljótum í Skagafirði, dóttir hreppstjórans í sveitinni og amma Óla Jó kenndi henni að lesa. Íslenskar landbúnaðarvörur eru í miklu uppáhaldi hjá mér; lambakjötið, mjólkin, smjörið, rjóminn, osturinn og svona mætti lengi telja. Án þessara matvæla gæti ég ekki verið og fæðuöryggi verður að tryggja á Íslandi. Ég les reglulega Bændablaðið og núna í haust hefur það verið uppfullt af greinum um að ungir bændur séu að kikna undan vaxtaokri vegna lána sem þeir tóku. Ég veit til ungra bænda bæði í Skagafirði og Eyjafirði sem eru að berjast í bökkum vegna þessa vaxtaokurs Seðlabankastjóra. Því fagna ég því að stjórnvöld ætla núna að leggja til 1,6 milljarða ISK fyrir áramót til að koma til móts við unga bændur í því erfiða og galna vaxtaumhverfi sem þeir búa við vegna lána sinna. En það eru fleiri ungir á Íslandi en ungir bændur! Ungt fólk í öðrum starfsgreinum hefur líka tekið lán til að fjárfesta og reka fyrirtækin sín og ungt fólk sem tók lán til að koma sér þaki yfir höfuðið er líka að kikna undan vaxtaokri Seðlabankastjóra. Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera fyrir allt þetta skulduga unga fólk fyrir áramót? Höfundur er faðir skuldugra barna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Rekstur hins opinbera Landbúnaður Kjaramál Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Uppáhalds amma mín og ein merkilegasta og kærleiksríkasta kona sem ég hef umgengist um ævina var mikill Framsóknarmaður. Hún var fædd á Sléttu í Fljótum í Skagafirði, dóttir hreppstjórans í sveitinni og amma Óla Jó kenndi henni að lesa. Íslenskar landbúnaðarvörur eru í miklu uppáhaldi hjá mér; lambakjötið, mjólkin, smjörið, rjóminn, osturinn og svona mætti lengi telja. Án þessara matvæla gæti ég ekki verið og fæðuöryggi verður að tryggja á Íslandi. Ég les reglulega Bændablaðið og núna í haust hefur það verið uppfullt af greinum um að ungir bændur séu að kikna undan vaxtaokri vegna lána sem þeir tóku. Ég veit til ungra bænda bæði í Skagafirði og Eyjafirði sem eru að berjast í bökkum vegna þessa vaxtaokurs Seðlabankastjóra. Því fagna ég því að stjórnvöld ætla núna að leggja til 1,6 milljarða ISK fyrir áramót til að koma til móts við unga bændur í því erfiða og galna vaxtaumhverfi sem þeir búa við vegna lána sinna. En það eru fleiri ungir á Íslandi en ungir bændur! Ungt fólk í öðrum starfsgreinum hefur líka tekið lán til að fjárfesta og reka fyrirtækin sín og ungt fólk sem tók lán til að koma sér þaki yfir höfuðið er líka að kikna undan vaxtaokri Seðlabankastjóra. Hvað ætlar ríkisstjórnin að gera fyrir allt þetta skulduga unga fólk fyrir áramót? Höfundur er faðir skuldugra barna.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar