Shane MacGowan er látinn Jón Þór Stefánsson skrifar 30. nóvember 2023 12:08 Shane MacGowan fæddist á jóladag 1957 og er hvað þekktastur fyrir jólalagið Fairytale of New York. Getty Tónlistarmaðurinn Shane MacGowan, söngvari hljómsveitarinnar The Pogues, er látinn 65 ára að aldri. Hann var hvað þekktastur fyrir aðkomu sína að jólalaginu Fairytale of New York. Önnur vinsæl lög The Pogues eru til að mynda Dirty Old Town, The Irish Rover, A Pair Of Brown Eyes og A Rainy Night In Soho. Shane, sem var írskur, fæddist í Kent-sýslu á Englandi á jóladegi árið 1957. Greint er frá andlátinu í breskum fjölmiðlum, en þar kemur fram að hann hafi glímt við ýmis heilsufarsleg vandamál á síðustu árum. Shane MacGowan ásamt móður sinni Therese á uppeldisheimili sínu í Írlandi.EPA „Shane verður alltaf ljós lífs míns, mælikvarði drauma minna og mín eina sanna ást,“ er haft eftir Victoria Mary Clarke, eiginkonu MacGowan. Þau giftust í Kaupmannahöfn árið 2018. Brúðkaupið vakti nokkurra athygli þar sem Johnny Depp, vinur Shane, spilaði á gítar í athöfninni. Ungur að aldri aðhylltist MacGowan pönkið og var frægur fyrir áfengis- og fíkniefnaneyslu sína. Í umfjöllun um hann er bent á að tennur hans hafi komið illa úr neyslunni. Sagnalistin lá vel fyrir honum, en þegar hann var þrettán ára gamall hlaut hann bókmenntaverðlaun Daily Mirror vegna skrifa sinna og skólastyrk í Westminister-skólanum. Tónlist Jól Andlát Írland Tengdar fréttir BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. 19. nóvember 2020 14:55 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Sjá meira
Hann var hvað þekktastur fyrir aðkomu sína að jólalaginu Fairytale of New York. Önnur vinsæl lög The Pogues eru til að mynda Dirty Old Town, The Irish Rover, A Pair Of Brown Eyes og A Rainy Night In Soho. Shane, sem var írskur, fæddist í Kent-sýslu á Englandi á jóladegi árið 1957. Greint er frá andlátinu í breskum fjölmiðlum, en þar kemur fram að hann hafi glímt við ýmis heilsufarsleg vandamál á síðustu árum. Shane MacGowan ásamt móður sinni Therese á uppeldisheimili sínu í Írlandi.EPA „Shane verður alltaf ljós lífs míns, mælikvarði drauma minna og mín eina sanna ást,“ er haft eftir Victoria Mary Clarke, eiginkonu MacGowan. Þau giftust í Kaupmannahöfn árið 2018. Brúðkaupið vakti nokkurra athygli þar sem Johnny Depp, vinur Shane, spilaði á gítar í athöfninni. Ungur að aldri aðhylltist MacGowan pönkið og var frægur fyrir áfengis- og fíkniefnaneyslu sína. Í umfjöllun um hann er bent á að tennur hans hafi komið illa úr neyslunni. Sagnalistin lá vel fyrir honum, en þegar hann var þrettán ára gamall hlaut hann bókmenntaverðlaun Daily Mirror vegna skrifa sinna og skólastyrk í Westminister-skólanum.
Tónlist Jól Andlát Írland Tengdar fréttir BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. 19. nóvember 2020 14:55 Mest lesið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Julian McMahon látinn Lífið Fleiri fréttir Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Sjá meira
BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. 19. nóvember 2020 14:55
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög