Shane MacGowan er látinn Jón Þór Stefánsson skrifar 30. nóvember 2023 12:08 Shane MacGowan fæddist á jóladag 1957 og er hvað þekktastur fyrir jólalagið Fairytale of New York. Getty Tónlistarmaðurinn Shane MacGowan, söngvari hljómsveitarinnar The Pogues, er látinn 65 ára að aldri. Hann var hvað þekktastur fyrir aðkomu sína að jólalaginu Fairytale of New York. Önnur vinsæl lög The Pogues eru til að mynda Dirty Old Town, The Irish Rover, A Pair Of Brown Eyes og A Rainy Night In Soho. Shane, sem var írskur, fæddist í Kent-sýslu á Englandi á jóladegi árið 1957. Greint er frá andlátinu í breskum fjölmiðlum, en þar kemur fram að hann hafi glímt við ýmis heilsufarsleg vandamál á síðustu árum. Shane MacGowan ásamt móður sinni Therese á uppeldisheimili sínu í Írlandi.EPA „Shane verður alltaf ljós lífs míns, mælikvarði drauma minna og mín eina sanna ást,“ er haft eftir Victoria Mary Clarke, eiginkonu MacGowan. Þau giftust í Kaupmannahöfn árið 2018. Brúðkaupið vakti nokkurra athygli þar sem Johnny Depp, vinur Shane, spilaði á gítar í athöfninni. Ungur að aldri aðhylltist MacGowan pönkið og var frægur fyrir áfengis- og fíkniefnaneyslu sína. Í umfjöllun um hann er bent á að tennur hans hafi komið illa úr neyslunni. Sagnalistin lá vel fyrir honum, en þegar hann var þrettán ára gamall hlaut hann bókmenntaverðlaun Daily Mirror vegna skrifa sinna og skólastyrk í Westminister-skólanum. Tónlist Jól Andlát Írland Tengdar fréttir BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. 19. nóvember 2020 14:55 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
Hann var hvað þekktastur fyrir aðkomu sína að jólalaginu Fairytale of New York. Önnur vinsæl lög The Pogues eru til að mynda Dirty Old Town, The Irish Rover, A Pair Of Brown Eyes og A Rainy Night In Soho. Shane, sem var írskur, fæddist í Kent-sýslu á Englandi á jóladegi árið 1957. Greint er frá andlátinu í breskum fjölmiðlum, en þar kemur fram að hann hafi glímt við ýmis heilsufarsleg vandamál á síðustu árum. Shane MacGowan ásamt móður sinni Therese á uppeldisheimili sínu í Írlandi.EPA „Shane verður alltaf ljós lífs míns, mælikvarði drauma minna og mín eina sanna ást,“ er haft eftir Victoria Mary Clarke, eiginkonu MacGowan. Þau giftust í Kaupmannahöfn árið 2018. Brúðkaupið vakti nokkurra athygli þar sem Johnny Depp, vinur Shane, spilaði á gítar í athöfninni. Ungur að aldri aðhylltist MacGowan pönkið og var frægur fyrir áfengis- og fíkniefnaneyslu sína. Í umfjöllun um hann er bent á að tennur hans hafi komið illa úr neyslunni. Sagnalistin lá vel fyrir honum, en þegar hann var þrettán ára gamall hlaut hann bókmenntaverðlaun Daily Mirror vegna skrifa sinna og skólastyrk í Westminister-skólanum.
Tónlist Jól Andlát Írland Tengdar fréttir BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. 19. nóvember 2020 14:55 Mest lesið Einhleypan: Tískuelskandi lögfræðingur með sterka réttlætiskennd Makamál Hvernig á að klæða sig fyrir körfuboltaleik? Tíska og hönnun Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Lífið Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Lífið „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Lífið Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Lífið Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Lífið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Lífið Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Tónlist Bakslag í veikindi Valgeirs Lífið Fleiri fréttir Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ „Ekki ætlunin að særa heldur hrista aðeins upp í umræðunni“ Heillandi heimili Hönnu Stínu Jónas Sen sakaður um derring og meinfýsni Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Sjá meira
BBC ritskoðar vinsælt en óheflað jólalag Yfirmenn bresku útvarpstöðvarinnar BBC Radio 1 hafa tekið ákvörðun um að ritskoðuð útgáfa eins vinsælasta jólalags Bretlands fari í loftið þessi jólin á útvarpsstöðinni. 19. nóvember 2020 14:55