Jose Medina fljótur að finna sér nýtt Subway-deildar lið á Suðurlandinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. nóvember 2023 15:25 Jose Medina í leik með Hamarsliðinu á móti Val á dögunum. Vísir/Vilhelm Spænski körfuboltamaðurinn Jose Medina fer ekki langt eftir að Hamarsmenn létu hann fara á dögunum. Þórsarar sögðu frá því að þeir höfðu samið við bakvörðinn. Medina færir sig því úr Hveragerði yfir í Þorlákshöfnina og spilar áfram í Subway deild karla. Medina hefur spilað á Íslandi undanfarin þrjú ár en hann hafði hjálpað bæði Haukum og Hamri að komast upp í efstu deild. Í vetur fékk hann sitt fyrsta tækifæri í Subway-deildinni en Hamarsmenn létu hann fara eftir aðeins sex leiki. „Jose er 30 ára leikstjórnandi með mikla leikreynslu frá Spáni, Frakklandi og Þýskalandi. Jose kom nágrönnum okkar í Hamar upp í deild þeirra bestu í fyrra og gerði það sama með Haukum árið áður. Það er mikil ánægja að fá Jose Medina inn í Þórsfjölskylduna. Við hlökkum við til að sjá hann í grænu og bjóðum hann hjartanlega velkominn í Hamingjuna!,“ segir í frétt á miðlum Þórsara. Medina var með 12 stig og 5,7 stoðsendingar að meðaltali með Hamarsliðinu í vetur en hann hitti úr 33 prósent þriggja stiga skota sinna. Þetta er annað árið í röð sem Þórsarar fá til sín leikmann sem eitt af botnliðum deildarinnar hefur látið fara. Það sama gerðist í fyrra þegar KR-ingar ráku Jordan Semple sem kom svo til Þorlákshafnar í framhaldinu. Það heppnaðist mjög vel enda er Jordan Semple enn að spila með Þórsliðinu en hann er með 16,6 stig, 10,8 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í deildinni í vetur. View this post on Instagram A post shared by Þo r Þorla ksho fn (@thorthkarfa) Subway-deild karla Hamar Þór Þorlákshöfn Mest lesið Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Ægir talaði um barneignir og keppni við Hlyn eftir stórleik sinn í gær Körfubolti Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Körfubolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira
Medina færir sig því úr Hveragerði yfir í Þorlákshöfnina og spilar áfram í Subway deild karla. Medina hefur spilað á Íslandi undanfarin þrjú ár en hann hafði hjálpað bæði Haukum og Hamri að komast upp í efstu deild. Í vetur fékk hann sitt fyrsta tækifæri í Subway-deildinni en Hamarsmenn létu hann fara eftir aðeins sex leiki. „Jose er 30 ára leikstjórnandi með mikla leikreynslu frá Spáni, Frakklandi og Þýskalandi. Jose kom nágrönnum okkar í Hamar upp í deild þeirra bestu í fyrra og gerði það sama með Haukum árið áður. Það er mikil ánægja að fá Jose Medina inn í Þórsfjölskylduna. Við hlökkum við til að sjá hann í grænu og bjóðum hann hjartanlega velkominn í Hamingjuna!,“ segir í frétt á miðlum Þórsara. Medina var með 12 stig og 5,7 stoðsendingar að meðaltali með Hamarsliðinu í vetur en hann hitti úr 33 prósent þriggja stiga skota sinna. Þetta er annað árið í röð sem Þórsarar fá til sín leikmann sem eitt af botnliðum deildarinnar hefur látið fara. Það sama gerðist í fyrra þegar KR-ingar ráku Jordan Semple sem kom svo til Þorlákshafnar í framhaldinu. Það heppnaðist mjög vel enda er Jordan Semple enn að spila með Þórsliðinu en hann er með 16,6 stig, 10,8 fráköst og 3,9 stoðsendingar að meðaltali í deildinni í vetur. View this post on Instagram A post shared by Þo r Þorla ksho fn (@thorthkarfa)
Subway-deild karla Hamar Þór Þorlákshöfn Mest lesið Rúnar fékk á sig tvö mörk í fyrsta leik og Jón Guðni hafði betur gegn Viðari Fótbolti Gæti komið beint úr sóttkví í byrjunarliðið Fótbolti Reiður Ronaldo beitti olnboga og lyfti hnefa Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Ægir talaði um barneignir og keppni við Hlyn eftir stórleik sinn í gær Körfubolti Haukur hafði betur gegn Martin - Tryggvi í sigurliði Körfubolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Conor: Ég grét af gleði Sport „Stór mistök hjá mér“ Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA Sjá meira