Hækkaði um fimm sentimetra eftir fimmtán ár í NBA-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 13:00 Kevin Durant býr sig undir að troða boltanum í körfuna í leik með Phoenix Suns. AP/Matt York Örlög margra körfuboltamanna hafa tekið stökk í rétta átt eftir vaxtarkipp á táningsárunum en sumir virðast getað stækkað eftir þrítugsafmælið. Kevin Durant er einn af stærstu stjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en marga hefur grunað að hann sé í raun hærri en opinberar tölur NBA hafa sagt. Durant er án efa einn besti körfuboltaleikmaður sinnar kynslóðar og það nánast ómögulegt að stoppa hann enda mjög hávaxinn og hreyfanlegur leikmaður sem spilar leikinn rétt og á báðum endum vallarins. Hvort sem það var til að plata andstæðinganna eða einhver minnimáttarkennd í honum sjálfum þá hefur eitt verst geymda leyndarmál deildarinnar nú verið opinberað. Durant er auðvitað miklu hærri en NBA hefur skráð frá því að Durant kom inn í deildina árið 2007. Durant hefur verið skráður sex fet og níu tommur fyrsta eina og hálfa áratugnum á sínum ferli sínum eða 205,7 sentímetrar. Nú tóku menn eftir breytingu á nýjustu opinberu skráningu NBA á hæð Durant. Hann er nú skráður 6 fet og ellefu tommur eða 210,8 sentímetrar. Durant hækkaði því um fimm sentimetra eftir fimmtán ár í deildinni en rétta svarið er að hann er nú loksins skráður með rétta hæð. Durant er nú 35 ára gamall og á sínu sextánda tímabili en hann missti af öllu 2019-20 tímabilinu vegna meiðsla. Á þessum fimmtán árum hefur hann skorað 27,3 stig í leik í þúsund leikjum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Kevin Durant er einn af stærstu stjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en marga hefur grunað að hann sé í raun hærri en opinberar tölur NBA hafa sagt. Durant er án efa einn besti körfuboltaleikmaður sinnar kynslóðar og það nánast ómögulegt að stoppa hann enda mjög hávaxinn og hreyfanlegur leikmaður sem spilar leikinn rétt og á báðum endum vallarins. Hvort sem það var til að plata andstæðinganna eða einhver minnimáttarkennd í honum sjálfum þá hefur eitt verst geymda leyndarmál deildarinnar nú verið opinberað. Durant er auðvitað miklu hærri en NBA hefur skráð frá því að Durant kom inn í deildina árið 2007. Durant hefur verið skráður sex fet og níu tommur fyrsta eina og hálfa áratugnum á sínum ferli sínum eða 205,7 sentímetrar. Nú tóku menn eftir breytingu á nýjustu opinberu skráningu NBA á hæð Durant. Hann er nú skráður 6 fet og ellefu tommur eða 210,8 sentímetrar. Durant hækkaði því um fimm sentimetra eftir fimmtán ár í deildinni en rétta svarið er að hann er nú loksins skráður með rétta hæð. Durant er nú 35 ára gamall og á sínu sextánda tímabili en hann missti af öllu 2019-20 tímabilinu vegna meiðsla. Á þessum fimmtán árum hefur hann skorað 27,3 stig í leik í þúsund leikjum. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira