Þrennur og ekkert tap ennþá hjá bæði Nikola Jokic og Luka Doncic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 13:30 Luka Doncic hefur byrjað tímabilið vel með Dallas liðinu. AP/Brandon Dill Denver Nuggets, Boston Celtics og Dallas Mavericks hafa unnið alla leiki sína eftir fyrstu viku nýs tímabils í NBA deildinni í körfubolta. NBA-meistarar Denver Nuggets unnu sinn fjórða leik í röð í nótt þegar liðið vann 110-102 sigur á Utah Jazz. Nikola Jokic náði sinni annarri þrennu á tímabilinu en hann var með 27 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í leiknum. Jamal Murray var síðan með 18 stig og 14 stoðsendingar. Luka Doncic var líka með þrennu þegar Dallas Mavericks vann sinn þriðja leik í röð nú 125-110 sigur á Memphis Grizzlies sem hefur tapað fjórum fyrstu leikjum sínum. Doncic var með 35 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar en þetta var hans 58. þrenna i NBA. Hann skoraði 49 stig í leiknum á undan og var líka með þrennu í fyrsta leik. Luka Doncic did Luka Doncic things on way to a @dallasmavs W 35 PTS12 REB12 AST pic.twitter.com/JJOn6dYxgf— NBA (@NBA) October 31, 2023 Boston Celtics hefur unnið alla þrjá leiki sína en liðið vann afar öruggan 126-107 sigur á Washington Wizards í nótt. Jaylen Brown skoraði 36 stig og Jayson Tatum var með 33 stig. Brown hitti úr 8 af 13 þriggja stiga skotum sínum. The duo of Jaylen Brown and Jayson Tatum put on a show tonight, leading the @celtics to the win and a 3-0 start Brown: 36 PTS, 8 3PM, 6 REB, 3 STLTatum: 33 PTS, 4 3PM, 6 REB pic.twitter.com/m7ydvNQAjr— NBA (@NBA) October 31, 2023 Stephen Curry skoraði 42 stig á 30 mínútum og setti niður sjö þrista þegar Golden State Warriors vann 130-102 sigur á New Orleans Pelicans. Chris Paul kom með 13 stig inn af bekknum. Golden State hefur unnið þrjá leiki í röð eftir tap á móti Phoenix Suns í fyrsta leik. Stephen Curry had the HOT HAND tonight in New Orleans 42 PTS 7 3PM 15/22 FG 5 AST pic.twitter.com/9REVm9WQI8— NBA (@NBA) October 31, 2023 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Los Angeles Lakers 103-106 Utah Jazz - Denver Nuggets 102-110 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 125-110 Miami Heat - Milwaukee Bucks 114-122 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 130-102 Detroit Pistons - Oklahoma City Thunder 112-123 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 113-127 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 99-91 Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 133-121 Chicago Bulls - Indiana Pacers 112-105 Boston Celtics - Washington Wizards 126-107 All the best moments from an exciting night on #NBACrunchTime pic.twitter.com/ybbQ8kzcFb— NBA (@NBA) October 31, 2023 NBA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
NBA-meistarar Denver Nuggets unnu sinn fjórða leik í röð í nótt þegar liðið vann 110-102 sigur á Utah Jazz. Nikola Jokic náði sinni annarri þrennu á tímabilinu en hann var með 27 stig, 11 stoðsendingar og 10 fráköst í leiknum. Jamal Murray var síðan með 18 stig og 14 stoðsendingar. Luka Doncic var líka með þrennu þegar Dallas Mavericks vann sinn þriðja leik í röð nú 125-110 sigur á Memphis Grizzlies sem hefur tapað fjórum fyrstu leikjum sínum. Doncic var með 35 stig, 12 fráköst og 12 stoðsendingar en þetta var hans 58. þrenna i NBA. Hann skoraði 49 stig í leiknum á undan og var líka með þrennu í fyrsta leik. Luka Doncic did Luka Doncic things on way to a @dallasmavs W 35 PTS12 REB12 AST pic.twitter.com/JJOn6dYxgf— NBA (@NBA) October 31, 2023 Boston Celtics hefur unnið alla þrjá leiki sína en liðið vann afar öruggan 126-107 sigur á Washington Wizards í nótt. Jaylen Brown skoraði 36 stig og Jayson Tatum var með 33 stig. Brown hitti úr 8 af 13 þriggja stiga skotum sínum. The duo of Jaylen Brown and Jayson Tatum put on a show tonight, leading the @celtics to the win and a 3-0 start Brown: 36 PTS, 8 3PM, 6 REB, 3 STLTatum: 33 PTS, 4 3PM, 6 REB pic.twitter.com/m7ydvNQAjr— NBA (@NBA) October 31, 2023 Stephen Curry skoraði 42 stig á 30 mínútum og setti niður sjö þrista þegar Golden State Warriors vann 130-102 sigur á New Orleans Pelicans. Chris Paul kom með 13 stig inn af bekknum. Golden State hefur unnið þrjá leiki í röð eftir tap á móti Phoenix Suns í fyrsta leik. Stephen Curry had the HOT HAND tonight in New Orleans 42 PTS 7 3PM 15/22 FG 5 AST pic.twitter.com/9REVm9WQI8— NBA (@NBA) October 31, 2023 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Los Angeles Lakers 103-106 Utah Jazz - Denver Nuggets 102-110 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 125-110 Miami Heat - Milwaukee Bucks 114-122 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 130-102 Detroit Pistons - Oklahoma City Thunder 112-123 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 113-127 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 99-91 Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 133-121 Chicago Bulls - Indiana Pacers 112-105 Boston Celtics - Washington Wizards 126-107 All the best moments from an exciting night on #NBACrunchTime pic.twitter.com/ybbQ8kzcFb— NBA (@NBA) October 31, 2023
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Los Angeles Lakers 103-106 Utah Jazz - Denver Nuggets 102-110 Dallas Mavericks - Memphis Grizzlies 125-110 Miami Heat - Milwaukee Bucks 114-122 Golden State Warriors - New Orleans Pelicans 130-102 Detroit Pistons - Oklahoma City Thunder 112-123 Minnesota Timberwolves - Atlanta Hawks 113-127 Portland Trail Blazers - Toronto Raptors 99-91 Brooklyn Nets - Charlotte Hornets 133-121 Chicago Bulls - Indiana Pacers 112-105 Boston Celtics - Washington Wizards 126-107
NBA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira