Guillermo Sánchez: Varnarleikurinn okkar er að drepa okkur Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. október 2023 21:15 Guillermo Sánchez, þjálfari Breiðabliks í Subway deild kvenna og leikmaður karlaliðs Breiðabliks. Vísir / Vilhelm Það var ansi niðurlútur Guillermo Sánchez sem kom til tals við blaðamann eftir 71-92 tap Breiðabliks gegn Þór Ak. í 6. umferð Subway deildar kvenna. Breiðablik er enn sigurlaust það sem af er tímabils. „Þetta var auðvitað mjög svekkjandi, við getum ekki unnið leiki þegar við spilum svona slakan 1 á 1 varnarleik. Því fyrr sem við skiljum það, að við getum ekki keppt við lið sem skora 100 stig, þá verður þetta auðveldara fyrir okkur“ sagði Guillermo strax að leik loknum. Hann segir sitt lið hafa orðið undir á öllum sviðum leiksins í dag og fyllilega verðskuldað tapið. Er skortur á sjálfstrausti að hrjá liðið? „Vörnin var ekki til staðar, við töpuðum frákastabaráttunni, við lokuðum ekki á skotmennina þeirra og áttum skilið að tapa. En nei ég held ekki að lágt sjálfstraust sé vandamálið, við byrjuðum illa en komum mjög vel til baka. Það fer samt mikil orka í að elta allan leikinn og næst þurfum við að byrja mun betur.“ Breiðabliksliðið reyndi mikið fyrir sér frá þriggja stiga línunni í kvöld, sterkur varnarleikur Þórsara í teignum þvingaði þær í erfið skot við útjaðarinn. „Skotvalið hefði getað verið betra, en það var ekki aðalvandamálið. Við getum alltaf gert betur sóknarlega en það sem er að drepa okkur er varnarleikurinn okkar núna.“ Breiðablik mætir næst Stjörnunni eftir eina viku og vonast til að sækja sinn fyrsta sigur á tímabilinu þar. Þjálfarinn segir liðið hvergi bonkið og ætli að leggja hart að sér til að snúa genginu við. „Hvort sem við vinnum eða töpum, þá mætum við alltaf og leggjum inn vinnuna. Við treystum því að það sem við gerum muni virka, þetta sé allt hluti af okkar ferli og vonandi getum við komið af krafti í næsta leik“ sagði Guillermo að lokum. Subway-deild kvenna Breiðablik Mest lesið „Gætu ekki skipulagt fyllerí í bruggsmiðju“ Fótbolti „Óánægður ef þetta gerðist í krakkafótbolta“ Fótbolti „Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta“ Íslenski boltinn Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Enski boltinn Rooney kann enn að gera glæsimörk Enski boltinn Þjálfari Stjörnunnar féll með tilþrifum Íslenski boltinn Orðlaus Sabalenka kom sá og sigraði í New York Sport Ekið í veg fyrir rútu Eyjakvenna Sport Ron Yeats látinn Enski boltinn Zirkzee með mark í frumraun og Þjóðverjar magnaðir Fótbolti Fleiri fréttir Sá besti í Lettlandi semur við KR Barkley hneykslast á smásálarlegum konum í kringum WNBA „Það verður ný og skrýtin tilfinning“ „Markmið hjá okkur að fá til okkar uppalda KR-inga“ Þórir mættur heim í KR Curry fær meira en átta milljarða fyrir eitt tímabil „Ég gæti auðveldlega verið dauður“ Setti enn eitt metið í nótt Nýr Þórsari kynntur: „Hann kemur frá Cleveland líkt og Lebron James“ Skýtur af lengra færi en bestu NBA strákarnir Vonarstjarna ÍR til Bandaríkjanna Morris spilar með Grindavík í vetur Golden State hetjan Al Attles látin Frábærir þrír leikhlutar ekki nóg á móti Bretum Kallaði Kevin Durant veikgeðja Lykilmenn Íslandsmeistaranna framlengja samninga sína Amazon kóngurinn sagður vilja kaupa NBA meistarana Caitlin Clark þakkaði dómaranum fyrir tæknivilluna sína Fyrstur til að skora fjögurra stiga körfu Undirbýr sig fyrir NBA tímabilið á bólakafi Benni Gumm fann Grikkja fyrir Tindastólsliðið: „Tók sinn tíma“ Cailtin Clark áritaði kornabarn Barkley gaf eftir hundrað milljónir til að halda tryggð við TNT Tróð yfir LeBron James og dreymir um að komast í NBA Kaupir hlut í PSG eftir sigur Bandaríkjanna í París Kallaði liðsfélaga sinn tík í beinni Ótrúleg tölfræði Nikola Jokic á Ólympíuleikunum Yfirburðir Bandaríkjanna halda áfram en tæpt var það „Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A“ Allt fallið í ljúfa löð hjá Bogdanovic og Melo Sjá meira
„Þetta var auðvitað mjög svekkjandi, við getum ekki unnið leiki þegar við spilum svona slakan 1 á 1 varnarleik. Því fyrr sem við skiljum það, að við getum ekki keppt við lið sem skora 100 stig, þá verður þetta auðveldara fyrir okkur“ sagði Guillermo strax að leik loknum. Hann segir sitt lið hafa orðið undir á öllum sviðum leiksins í dag og fyllilega verðskuldað tapið. Er skortur á sjálfstrausti að hrjá liðið? „Vörnin var ekki til staðar, við töpuðum frákastabaráttunni, við lokuðum ekki á skotmennina þeirra og áttum skilið að tapa. En nei ég held ekki að lágt sjálfstraust sé vandamálið, við byrjuðum illa en komum mjög vel til baka. Það fer samt mikil orka í að elta allan leikinn og næst þurfum við að byrja mun betur.“ Breiðabliksliðið reyndi mikið fyrir sér frá þriggja stiga línunni í kvöld, sterkur varnarleikur Þórsara í teignum þvingaði þær í erfið skot við útjaðarinn. „Skotvalið hefði getað verið betra, en það var ekki aðalvandamálið. Við getum alltaf gert betur sóknarlega en það sem er að drepa okkur er varnarleikurinn okkar núna.“ Breiðablik mætir næst Stjörnunni eftir eina viku og vonast til að sækja sinn fyrsta sigur á tímabilinu þar. Þjálfarinn segir liðið hvergi bonkið og ætli að leggja hart að sér til að snúa genginu við. „Hvort sem við vinnum eða töpum, þá mætum við alltaf og leggjum inn vinnuna. Við treystum því að það sem við gerum muni virka, þetta sé allt hluti af okkar ferli og vonandi getum við komið af krafti í næsta leik“ sagði Guillermo að lokum.
Subway-deild kvenna Breiðablik Mest lesið „Gætu ekki skipulagt fyllerí í bruggsmiðju“ Fótbolti „Óánægður ef þetta gerðist í krakkafótbolta“ Fótbolti „Ef þetta hefði gerst í karlafótbolta“ Íslenski boltinn Vill gera fjölskylduna stolta en það getur reynst þrautin þyngri Enski boltinn Rooney kann enn að gera glæsimörk Enski boltinn Þjálfari Stjörnunnar féll með tilþrifum Íslenski boltinn Orðlaus Sabalenka kom sá og sigraði í New York Sport Ekið í veg fyrir rútu Eyjakvenna Sport Ron Yeats látinn Enski boltinn Zirkzee með mark í frumraun og Þjóðverjar magnaðir Fótbolti Fleiri fréttir Sá besti í Lettlandi semur við KR Barkley hneykslast á smásálarlegum konum í kringum WNBA „Það verður ný og skrýtin tilfinning“ „Markmið hjá okkur að fá til okkar uppalda KR-inga“ Þórir mættur heim í KR Curry fær meira en átta milljarða fyrir eitt tímabil „Ég gæti auðveldlega verið dauður“ Setti enn eitt metið í nótt Nýr Þórsari kynntur: „Hann kemur frá Cleveland líkt og Lebron James“ Skýtur af lengra færi en bestu NBA strákarnir Vonarstjarna ÍR til Bandaríkjanna Morris spilar með Grindavík í vetur Golden State hetjan Al Attles látin Frábærir þrír leikhlutar ekki nóg á móti Bretum Kallaði Kevin Durant veikgeðja Lykilmenn Íslandsmeistaranna framlengja samninga sína Amazon kóngurinn sagður vilja kaupa NBA meistarana Caitlin Clark þakkaði dómaranum fyrir tæknivilluna sína Fyrstur til að skora fjögurra stiga körfu Undirbýr sig fyrir NBA tímabilið á bólakafi Benni Gumm fann Grikkja fyrir Tindastólsliðið: „Tók sinn tíma“ Cailtin Clark áritaði kornabarn Barkley gaf eftir hundrað milljónir til að halda tryggð við TNT Tróð yfir LeBron James og dreymir um að komast í NBA Kaupir hlut í PSG eftir sigur Bandaríkjanna í París Kallaði liðsfélaga sinn tík í beinni Ótrúleg tölfræði Nikola Jokic á Ólympíuleikunum Yfirburðir Bandaríkjanna halda áfram en tæpt var það „Þegar þú gerir ekkert í hópverkefninu en færð samt A“ Allt fallið í ljúfa löð hjá Bogdanovic og Melo Sjá meira