Áskorun á Forseta Íslands og Ríkisráðsfund Bessastöðum 14.10.23 Ástþór Magnússon skrifar 14. október 2023 13:00 Tvö þúsund manns liggja í valnum eftir að fjölmargir leiðtogar Vesturlanda lýstu yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Benjamin Netanyahu gegn Gaza fyrir viku síðan. Það er mjög vanhugsað að standa með Ísrael á þennan hátt. Stuðningsyfirlýsingar m.a. frá Utanríkisráðherra Íslands voru ríkisstjórn Ísraels hvatning til að ráðast í miskunnarlausar aðgerðir gegn palestínsku þjóðinni. Lokað var fyrir vatn, matvæli, rafmagn, heilu íbúðarbyggðirnar lagðar í rúst og gerðar loftárásir á flýjandi fólk. Hvað felst í þeim yfirlýsingum að við Stöndum með Ísrael? Erum við að hvetja til stríðsglæpa og fjöldamorða í Palestínu sem svar við óhugnarlegum morðum og mannránum framið af örvæntingarfullu ungu fólki andspyrnuhreyfinga? Hvernig ætlum við að uppræta Hamas? Með því að hvetja til þjóðernishreinsana? Með því að styðja Ísrael til áframhaldandi landtöku og horfa aðgerðarlaus uppá her þeirra murka lífið úr 2.3 milljónum manns eða senda á flótta. Menn hljóta að gera sér grein fyrir að þessi landtöku hugmyndafræði gengur ekki upp. Palestínsku þjóðinni eða andspyrnuhreifingum verður ekkert útrýmt með slíkum aðgerðum sem nú er beitt. Miskunnarlausar hernaðaraðgerðir eru olía á vaxandi ófriðarbál, kynda undir gyðingahatur um allan heim og setja framtíðarhorfur friðar í heiminum í enn frekara uppnám. Síðasta sólarhring hefur forsætisráðherra Bretlands vakið athygli á skýrslu lögreglunnar í London um auknar árásir á gyðinga í landinu. Þetta verður ekki barið niður með vopnum eða hernaði. Eina leiðin til að stöðva þessar hörmungar er að koma á samningaviðræðum við ráðamenn Ísrael, fulltrúa Palestínu og Hamas um varanlega lausn deilunnar. Ísrael verður að láta af hernáminu og sýna það í verki að staðið verði við samkomulag um landamæri með þeim hætti að báðar þjóðirnar geti lifað í sátt og samlyndi. Ég skora á Forseta Íslands að taka af skarið á ríkisráðsfundi í dag og gera Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael grein fyrir því að Íslenska þjóðin styður ekki stríðsglæpi. Fjöldamorðin í Gaza verði að stöðva án tafar og þess krafist að opnað verði fyrir vatn, matvæli og rafmagn til þeirra 2.3 milljóna palestínumanna sem búa á Gaza. Krefjast þess einnig að stríðandi fylkingar komi saman til samninga um varanlega lausn til friðar. Hér fylgir texti á ensku sem við getum tekið til fyrirmyndar: My heart breaks for the people and families Who are being senselessly killed and brutalized right now. This is terrorism. You do not need to be Israeli. You do not need to be Palestinian. You need to be human. Now is the time to come together, not be driven apart. There is never an excuse to kill innocent people, and we can all agree on that. Höfundur er stofnandi Friðar 2000. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ástþór Magnússon Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Skoðun Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Sjá meira
Tvö þúsund manns liggja í valnum eftir að fjölmargir leiðtogar Vesturlanda lýstu yfir afdráttarlausum stuðningi við hernaðaraðgerðir Benjamin Netanyahu gegn Gaza fyrir viku síðan. Það er mjög vanhugsað að standa með Ísrael á þennan hátt. Stuðningsyfirlýsingar m.a. frá Utanríkisráðherra Íslands voru ríkisstjórn Ísraels hvatning til að ráðast í miskunnarlausar aðgerðir gegn palestínsku þjóðinni. Lokað var fyrir vatn, matvæli, rafmagn, heilu íbúðarbyggðirnar lagðar í rúst og gerðar loftárásir á flýjandi fólk. Hvað felst í þeim yfirlýsingum að við Stöndum með Ísrael? Erum við að hvetja til stríðsglæpa og fjöldamorða í Palestínu sem svar við óhugnarlegum morðum og mannránum framið af örvæntingarfullu ungu fólki andspyrnuhreyfinga? Hvernig ætlum við að uppræta Hamas? Með því að hvetja til þjóðernishreinsana? Með því að styðja Ísrael til áframhaldandi landtöku og horfa aðgerðarlaus uppá her þeirra murka lífið úr 2.3 milljónum manns eða senda á flótta. Menn hljóta að gera sér grein fyrir að þessi landtöku hugmyndafræði gengur ekki upp. Palestínsku þjóðinni eða andspyrnuhreifingum verður ekkert útrýmt með slíkum aðgerðum sem nú er beitt. Miskunnarlausar hernaðaraðgerðir eru olía á vaxandi ófriðarbál, kynda undir gyðingahatur um allan heim og setja framtíðarhorfur friðar í heiminum í enn frekara uppnám. Síðasta sólarhring hefur forsætisráðherra Bretlands vakið athygli á skýrslu lögreglunnar í London um auknar árásir á gyðinga í landinu. Þetta verður ekki barið niður með vopnum eða hernaði. Eina leiðin til að stöðva þessar hörmungar er að koma á samningaviðræðum við ráðamenn Ísrael, fulltrúa Palestínu og Hamas um varanlega lausn deilunnar. Ísrael verður að láta af hernáminu og sýna það í verki að staðið verði við samkomulag um landamæri með þeim hætti að báðar þjóðirnar geti lifað í sátt og samlyndi. Ég skora á Forseta Íslands að taka af skarið á ríkisráðsfundi í dag og gera Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísrael grein fyrir því að Íslenska þjóðin styður ekki stríðsglæpi. Fjöldamorðin í Gaza verði að stöðva án tafar og þess krafist að opnað verði fyrir vatn, matvæli og rafmagn til þeirra 2.3 milljóna palestínumanna sem búa á Gaza. Krefjast þess einnig að stríðandi fylkingar komi saman til samninga um varanlega lausn til friðar. Hér fylgir texti á ensku sem við getum tekið til fyrirmyndar: My heart breaks for the people and families Who are being senselessly killed and brutalized right now. This is terrorism. You do not need to be Israeli. You do not need to be Palestinian. You need to be human. Now is the time to come together, not be driven apart. There is never an excuse to kill innocent people, and we can all agree on that. Höfundur er stofnandi Friðar 2000.
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun