NBA segir góðan möguleika á því spila NBA-leik á Bernabéu leikvanginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 15:31 Það yrði athyglisvert að sjá NBA leik fara fram á þessum velli í framtíðinni. Getty/Soccrates Mark Tatum, næstráðandi hjá NBA-deildinni, opnaði fyrir möguleikann á því að deildarleikur í NBA verði spilaður í framtíðinni á heimavelli fótboltaliðsins Real Madrid á Spáni. NBA hefur spilað leiki í öðrum löndum en deildin hefur aftur á móti aldrei spilað NBA leik á opnum fótboltavelli. Tatum talaði um þennan framtíðarmögulega eftir æfingaleik Real Madrid og Dallas Mavericks sem var spilaður WiZink Center höllinni í Madrid í vikunni. NBA deputy commissioner Mark Tatum said the league is open to playing a regular-season game at the Santiago Bernabéu The NBA has never played an overseas game in an overseas outdoor football stadium pic.twitter.com/t7F8wfHLYb— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2023 WiZink Center tekur bara sautján þúsund manns í sæti en það komast 85 þúsund manns á fótboltaleiki á Bernabéu. „Ég fékk tækifæri til að skoða nýja Bernabéu leikvanginn og það ótrúlegt að sjá hvað þeir hafa gert þar,“ sagði Mark Tatum sem er undirmaður Adam Silver. „Ég sá hvernig þeir taka í burtu grasvöllinn og setja hann niður í geymslu. Þetta verður heimsklassa leikvangur. Ef aðstæðurnar eru réttar þá myndum við elska það að spila þarna,“ sagði Tatum. „Það skiptir líka máli að þetta er stór markaður með mikla hefð alveg eins og í Frakklandi þar sem Ólympíuleikarnir fara fram á næsta ári. Við erum líka að skoða aðra markaði. Þýskaland, Spánn og Ítalía eru mikilvægir markaðir fyrir okkur,“ sagði Tatum. Leikur Real Madrid og Dallas Mavericks var í fyrsta sinn sem NBA lið spilaði í Madrid síðan 2016 þegar Luka Doncic lék með Real Madrid í sigri á Oklahoma City Thunder. Doncic spilaði líka með Real á móti Boston Celtics árið á undan. Þetta var áttundi leikurinn í höfuðborg Madrid og sá tuttugasti á Spáni. Það eru liðin 35 ár síðan NBA lið spilaði þar fyrst árið 1988. NBA s deputy commissioner Mark Tatum: I've had the opportunity to see the new Bernabéu & it's incredible what they've done here. I have seen the underground grass system, it will be a world-class stadium. We would love to play [NBA] here. pic.twitter.com/UkRcCHCyWG— Madrid Zone (@theMadridZone) October 10, 2023 NBA Spænski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira
NBA hefur spilað leiki í öðrum löndum en deildin hefur aftur á móti aldrei spilað NBA leik á opnum fótboltavelli. Tatum talaði um þennan framtíðarmögulega eftir æfingaleik Real Madrid og Dallas Mavericks sem var spilaður WiZink Center höllinni í Madrid í vikunni. NBA deputy commissioner Mark Tatum said the league is open to playing a regular-season game at the Santiago Bernabéu The NBA has never played an overseas game in an overseas outdoor football stadium pic.twitter.com/t7F8wfHLYb— ESPN FC (@ESPNFC) October 11, 2023 WiZink Center tekur bara sautján þúsund manns í sæti en það komast 85 þúsund manns á fótboltaleiki á Bernabéu. „Ég fékk tækifæri til að skoða nýja Bernabéu leikvanginn og það ótrúlegt að sjá hvað þeir hafa gert þar,“ sagði Mark Tatum sem er undirmaður Adam Silver. „Ég sá hvernig þeir taka í burtu grasvöllinn og setja hann niður í geymslu. Þetta verður heimsklassa leikvangur. Ef aðstæðurnar eru réttar þá myndum við elska það að spila þarna,“ sagði Tatum. „Það skiptir líka máli að þetta er stór markaður með mikla hefð alveg eins og í Frakklandi þar sem Ólympíuleikarnir fara fram á næsta ári. Við erum líka að skoða aðra markaði. Þýskaland, Spánn og Ítalía eru mikilvægir markaðir fyrir okkur,“ sagði Tatum. Leikur Real Madrid og Dallas Mavericks var í fyrsta sinn sem NBA lið spilaði í Madrid síðan 2016 þegar Luka Doncic lék með Real Madrid í sigri á Oklahoma City Thunder. Doncic spilaði líka með Real á móti Boston Celtics árið á undan. Þetta var áttundi leikurinn í höfuðborg Madrid og sá tuttugasti á Spáni. Það eru liðin 35 ár síðan NBA lið spilaði þar fyrst árið 1988. NBA s deputy commissioner Mark Tatum: I've had the opportunity to see the new Bernabéu & it's incredible what they've done here. I have seen the underground grass system, it will be a world-class stadium. We would love to play [NBA] here. pic.twitter.com/UkRcCHCyWG— Madrid Zone (@theMadridZone) October 10, 2023
NBA Spænski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Sjá meira