„Get nú ekki sagt það að maður sé að verða ríkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. október 2023 22:31 Davíð Tómas Tómasson fór yfir sviðið með Stefáni Árna Pálssyni. VÍSIR/VILHELM Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, fór og hitti körfuboltadómarann Davíð Tómas Tómasson, Dabba T, í síðasta þætti og ræddi um nýhafið tímabil í Subway-deild karla. Subway-deild karla hófst formlega í vikunni og síðasta leik fyrstu umferðar lauk í kvöld þegar Íslandsmeistarar Tindastóls unnu nauman sigur gegn nýliðum Álftaness. Í fyrsta þætti Körfuboltakvölds eftir að tímabilið hófst, sem var á dagskrá á föstudaginn, hitti Stefán Árni hann Dabba T og fór yfir komandi vikur og mánuði í Subway-deildinni. „Ég er bara alveg ofboðslega spenntur. Ég var að dæma hjá stelpunum í gær og í síðustu viku og það var bara ótrúlega gaman, en svo er ég auðvitað búinn að vera að dæma líka í allt sumar. Ég var erlendis í allt sumar að dæma og er uppfullur af eldmóð og spennu þaðan,“ sagði Davíð. Íslenskir körfuboltadómarar voru heldur betur í sviðsljósinu stuttu fyrir mót þegar þeir sögðust ekki ætla að dæma leiki í fullorðinsflokki fyrr en KKÍ myndi endurskoða og betrumbæta samninginn við KKDÍ, Körfuknattleiksdómarafélag Íslands. Samningar náðust stuttu fyrir tímabil og Davíð segir það klárlega bæta stöðu dómara á Íslandi. „Ég get nú ekki sagt að maður sé að verða ríkur. En auðvitað er þetta líka bara til að búa til áhuga á dómgæslu, til að vera áhugahvetjandi fyrir nýja menn sem vilja koma inn og að gera dómgæsluna stóran part af sínu lífi,“ bætti Davíð við. Þeir Davíð og Stefán fóru um víðan völl í spjalli sínu, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stefán Árni og Davíð Tómas fara yfir málin Subway-deild karla Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Subway-deild karla hófst formlega í vikunni og síðasta leik fyrstu umferðar lauk í kvöld þegar Íslandsmeistarar Tindastóls unnu nauman sigur gegn nýliðum Álftaness. Í fyrsta þætti Körfuboltakvölds eftir að tímabilið hófst, sem var á dagskrá á föstudaginn, hitti Stefán Árni hann Dabba T og fór yfir komandi vikur og mánuði í Subway-deildinni. „Ég er bara alveg ofboðslega spenntur. Ég var að dæma hjá stelpunum í gær og í síðustu viku og það var bara ótrúlega gaman, en svo er ég auðvitað búinn að vera að dæma líka í allt sumar. Ég var erlendis í allt sumar að dæma og er uppfullur af eldmóð og spennu þaðan,“ sagði Davíð. Íslenskir körfuboltadómarar voru heldur betur í sviðsljósinu stuttu fyrir mót þegar þeir sögðust ekki ætla að dæma leiki í fullorðinsflokki fyrr en KKÍ myndi endurskoða og betrumbæta samninginn við KKDÍ, Körfuknattleiksdómarafélag Íslands. Samningar náðust stuttu fyrir tímabil og Davíð segir það klárlega bæta stöðu dómara á Íslandi. „Ég get nú ekki sagt að maður sé að verða ríkur. En auðvitað er þetta líka bara til að búa til áhuga á dómgæslu, til að vera áhugahvetjandi fyrir nýja menn sem vilja koma inn og að gera dómgæsluna stóran part af sínu lífi,“ bætti Davíð við. Þeir Davíð og Stefán fóru um víðan völl í spjalli sínu, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stefán Árni og Davíð Tómas fara yfir málin
Subway-deild karla Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Körfubolti Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira