Öruggt hjá Keflavík og Þór fór illa með Snæfellinga í nýliðaslagnum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. október 2023 21:53 Birna Valgerður Benónýsdóttir skoraði 21 stig fyrir Keflvíkinga í kvöld. Vísir/Vilhelm Keflavík og Þór Akureyri unnu örugga sigra í leikjum kvöldsins í Subway-deild kvenna í körfubolta. Keflvíkingar unnu 30 stiga útisigur gegn Breiðablik og Þórsarar unnu 39 stiga risasigur gegn Snæfelli. Keflvíkingar höfðu yfirhöndina frá upphafi til enda gegn Blikum í Kópavoginum í kvöld. Gestirnir leiddu með tíu stigum að loknum fyrsta leikhluta og þegar flautað var til hálfleiks var munurinn orðinn 16 stig, staðan 33-49. Áfram héldu Keflvíkingar að auka forskot sitt í síðari hálfleik og skoraði liðið 32 stig gegn 20 stigum heimakvenna í þriðja leikhluta. Fjórði leikhlutinn var því hálfgert formsatriði fyrir Keflvíkinga sem unnu að lokum 30 stiga sigur, 102-72. Birna Valgerður Benónýsdóttir var stigahæsti í liði Keflavíkur með 21 stig, en hún tók einnig fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Í liði Breiðabliks var Sóllilja Bjarnadóttir atkvæðamest með 18 stig. Þá vann Þór Akureyri afar öruggan 39 stiga sigur gegn Snæfelli í nýliðaslag fyrr í kvöld. Heimakonur settu tóninn strax í upphafi leiks og skoruðu 21 stig gegn aðeins sjö stigum gestanna í fyrsta leikhluta. Þórsarar slökuðu aðeins á í öðrum leikhluta en keyrðu svo yfir gestina í seinni hálfleik og kláruðu leikinn afar sannfærandi, 86-47. Lore Devos átti stórleik fyrir Þórsara, skoraði 28 stig, tók tíu fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Mammusu Secka dró vagninn fyrir gestina og skoraði 20 stig. Subway-deild kvenna Mest lesið Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Handbolti Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Enski boltinn „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti Fleiri fréttir Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Sjá meira
Keflvíkingar höfðu yfirhöndina frá upphafi til enda gegn Blikum í Kópavoginum í kvöld. Gestirnir leiddu með tíu stigum að loknum fyrsta leikhluta og þegar flautað var til hálfleiks var munurinn orðinn 16 stig, staðan 33-49. Áfram héldu Keflvíkingar að auka forskot sitt í síðari hálfleik og skoraði liðið 32 stig gegn 20 stigum heimakvenna í þriðja leikhluta. Fjórði leikhlutinn var því hálfgert formsatriði fyrir Keflvíkinga sem unnu að lokum 30 stiga sigur, 102-72. Birna Valgerður Benónýsdóttir var stigahæsti í liði Keflavíkur með 21 stig, en hún tók einnig fimm fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Í liði Breiðabliks var Sóllilja Bjarnadóttir atkvæðamest með 18 stig. Þá vann Þór Akureyri afar öruggan 39 stiga sigur gegn Snæfelli í nýliðaslag fyrr í kvöld. Heimakonur settu tóninn strax í upphafi leiks og skoruðu 21 stig gegn aðeins sjö stigum gestanna í fyrsta leikhluta. Þórsarar slökuðu aðeins á í öðrum leikhluta en keyrðu svo yfir gestina í seinni hálfleik og kláruðu leikinn afar sannfærandi, 86-47. Lore Devos átti stórleik fyrir Þórsara, skoraði 28 stig, tók tíu fráköst og gaf tvær stoðsendingar. Mammusu Secka dró vagninn fyrir gestina og skoraði 20 stig.
Subway-deild kvenna Mest lesið Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Ásgeir Örn: „Eigum okkur eiginlega engar málsbætur með þetta“ Handbolti Bjarni var kominn á lista hjá Icelandair: „Rotaðir frá fyrstu mínútu“ Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Myndasyrpa frá svekkelsinu í Zagreb Handbolti Joey Barton sparkaði í höfuð eiginkonu sinnar Enski boltinn „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti Fleiri fréttir Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Sjá meira