Níu ára undrabarn slær í gegn á Asíuleikunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2023 23:01 Sýndi ótrúlega takta á Asíuleikunum. Zhizhao Wu/Getty Images Hin níu ára Mazel Alegado er einstaklega fær á hjólabretti. Svo fær að hún fékk að keppa á Asíuleikunum þar sem hún hefur slegið í gegn. Alegado kemur frá Filippseyjum og var yngsti meðlimur Filippseyja á Asíuleikunum. Hún var einnig yngsti keppandinn á leikunum sem fram fóru í Hangzhou í Kína. Þar endaði hún í 7. sæti. Þrátt fyrir ungan aldur stefnir Alegado hátt:„Ég er mjög stolt að komast hingað. Mig dreymir um að verða atvinnukona á hjólabretti. Ég myndi elska að komast á Ólympíuleikana.“ „Ég var mjög spennt yfir því að komast á Asíuleikana, það var mjög gaman,“ bætti hún við. Youngest finalist with the mightiest spirit! Mazel Paris Alegado proved herself at the #AsianGames finishing at 7th place in the women s park skateboarding final. Mabuhay, Mazel! POC#HangzhouAsianGames pic.twitter.com/z73x9PQN7j— One Sports (@OneSportsPHL) September 25, 2023 Draumur Alegado lifir góðu lífi en að venju eruyngstu keppendur Ólympíuleikanna í hjólabrettakeppninni. Kokona Hiraki frá Japan var aðeins 12 ára þegar hún nældi í silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020 á meðan Sky Brown frá Bretlandi var aðeins ári eldri en hún endaði í 3. sæti á sömu leikum. Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Alegado kemur frá Filippseyjum og var yngsti meðlimur Filippseyja á Asíuleikunum. Hún var einnig yngsti keppandinn á leikunum sem fram fóru í Hangzhou í Kína. Þar endaði hún í 7. sæti. Þrátt fyrir ungan aldur stefnir Alegado hátt:„Ég er mjög stolt að komast hingað. Mig dreymir um að verða atvinnukona á hjólabretti. Ég myndi elska að komast á Ólympíuleikana.“ „Ég var mjög spennt yfir því að komast á Asíuleikana, það var mjög gaman,“ bætti hún við. Youngest finalist with the mightiest spirit! Mazel Paris Alegado proved herself at the #AsianGames finishing at 7th place in the women s park skateboarding final. Mabuhay, Mazel! POC#HangzhouAsianGames pic.twitter.com/z73x9PQN7j— One Sports (@OneSportsPHL) September 25, 2023 Draumur Alegado lifir góðu lífi en að venju eruyngstu keppendur Ólympíuleikanna í hjólabrettakeppninni. Kokona Hiraki frá Japan var aðeins 12 ára þegar hún nældi í silfur á Ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020 á meðan Sky Brown frá Bretlandi var aðeins ári eldri en hún endaði í 3. sæti á sömu leikum.
Hjólabretti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira