Fékk sparkið eftir aðeins tvo mánuði í starfi Aron Guðmundsson skrifar 15. september 2023 08:31 Ian Marko Fog á hliðarlínunni sem þjálfari GOG Mynd: GOG Ian Marko Fog hefur verið rekinn úr starfi þjálfara danska meistaraliðsins GOG í handbolta eftir aðeins tvo mánuði og fimm leiki í starfi. Frá þessu er greint á vef danska ríkisútvarpsins en Snorri Steinn Guðjónsson, núverandi landsliðsþjálfari Íslands var á sínum tíma orðaður við starfið. GOG greindi frá starfslokum Fog í gærkvöldi en GOG, sem hafði betur gegn Álaborg í úrslitaeinvígi dönsku deildarinnar á síðasta tímabili, er sem stendur í 7. sæti deildarinnar með aðeins þrjú stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Í tilkynningu GOG er ástæða starfsloka Fog sögð vera ágreiningur milli hans og félagsins varðandi stefnu félagsins, bæði til lengri tíma en einnig hvernig félagið starfar dag frá degi. „Við höfum ígrundað þessa ákvörðun vel og teljum nauðsynlegt að grípa til ráðstafana núna. Það er best fyrir félagið,“ segir Kasper Jörgensen, framkvæmastjóri GOG í yfirlýsingu félagsins. Mikkel Voigt, fyrrum aðstoðarþjálfari félagsins mun sinna starfi aðalþjálfara þess út yfirstandandi tímabil hið minnsta. Eitt verður þó ekki tekið af Fog, hann er fyrsti þjálfari GOG til þess að stýra liðinu til sigurs í danska ofurbikarnum. Í samtali við DR segist Fog ekki vera reiður vegna ákvörðunar GOG. „Ég fékk bara að vita af þessu í dag (í gær) en þetta var ekki mikið sjokk fyrir mig. Mér finnst ég hafa fengið stuttan taum í starfi.“ Danski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira
GOG greindi frá starfslokum Fog í gærkvöldi en GOG, sem hafði betur gegn Álaborg í úrslitaeinvígi dönsku deildarinnar á síðasta tímabili, er sem stendur í 7. sæti deildarinnar með aðeins þrjú stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Í tilkynningu GOG er ástæða starfsloka Fog sögð vera ágreiningur milli hans og félagsins varðandi stefnu félagsins, bæði til lengri tíma en einnig hvernig félagið starfar dag frá degi. „Við höfum ígrundað þessa ákvörðun vel og teljum nauðsynlegt að grípa til ráðstafana núna. Það er best fyrir félagið,“ segir Kasper Jörgensen, framkvæmastjóri GOG í yfirlýsingu félagsins. Mikkel Voigt, fyrrum aðstoðarþjálfari félagsins mun sinna starfi aðalþjálfara þess út yfirstandandi tímabil hið minnsta. Eitt verður þó ekki tekið af Fog, hann er fyrsti þjálfari GOG til þess að stýra liðinu til sigurs í danska ofurbikarnum. Í samtali við DR segist Fog ekki vera reiður vegna ákvörðunar GOG. „Ég fékk bara að vita af þessu í dag (í gær) en þetta var ekki mikið sjokk fyrir mig. Mér finnst ég hafa fengið stuttan taum í starfi.“
Danski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Sjá meira