Kanada sendi Doncic og félaga heim og Þjóðverjar mörðu Letta Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. september 2023 14:27 Luka Doncic og félagar hans í slóvenska landsliðinu eru úr leik. Yong Teck Lim/Getty Images Kanada og Þýskaland urðu í dag síðustu tvær þjóðirnar til að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts karla í körfubolta. Kanadamenn sendu Slóvena heim og Þjóðverjar þurftu að hafa fyrir hlutunum gegn Lettum. Luka Doncic, ein stærsta stjarna NBA-deildarinnar, var eins og svo oft áður atkvæðamestur í liði Slóvena í dag. Hann skilaði 26 stigum, tók fjöfur fráköst og gaf fimm stoðsendingar, en var sendur snemma í sturtu þegar hann nældi sér í sína aðra tæknivillu þegar enn var nóg eftir af fjórða leikhluta. Dillon Brooks (taunting) and Luka Dončić (2 technical fouls) have both been ejected from Canada vs. Slovenia pic.twitter.com/VfuYyUkIxs— Bleacher Report (@BleacherReport) September 6, 2023 Það var lítið sem skildi liðin að í leik dagsins og þegar flautað var til hálfleiks að tveimur leikhlutum loknum var staðan jöfn, 50-50. Í þriðja leikhluta dró þó í sundur með liðunum og Kanada náði mest 16 stiga forskoti í stöðunni 77-61 og aftur í 80-64. Slóvenar klóruðu í bakkann fyrr lok þriðja leikhluta, en Kanadamenn reyndust sterkari á lokasprettinum og unnu að lokum ellefu stiga sigur, 100-89. Þá vann Þýskaland nauman tveggja stiga sigur gegn Lettum fyrr í morgun og tryggðu sér um leið sæti í undanúrslitum. Lettar fengu tækifæri til að stela sigrinum með þriggja stiga skoti þegar leiktíminn var í þann mund að renna út, en af hringnum fór boltinn og 81-79 sigur Þjóðverja því í höfn. Þjóðverjar mæta Bandaríkjamönnum í undanúrslitum, en í hinum undanúrslitaleiknum mætast Kanada og Serbía. HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Luka Doncic, ein stærsta stjarna NBA-deildarinnar, var eins og svo oft áður atkvæðamestur í liði Slóvena í dag. Hann skilaði 26 stigum, tók fjöfur fráköst og gaf fimm stoðsendingar, en var sendur snemma í sturtu þegar hann nældi sér í sína aðra tæknivillu þegar enn var nóg eftir af fjórða leikhluta. Dillon Brooks (taunting) and Luka Dončić (2 technical fouls) have both been ejected from Canada vs. Slovenia pic.twitter.com/VfuYyUkIxs— Bleacher Report (@BleacherReport) September 6, 2023 Það var lítið sem skildi liðin að í leik dagsins og þegar flautað var til hálfleiks að tveimur leikhlutum loknum var staðan jöfn, 50-50. Í þriðja leikhluta dró þó í sundur með liðunum og Kanada náði mest 16 stiga forskoti í stöðunni 77-61 og aftur í 80-64. Slóvenar klóruðu í bakkann fyrr lok þriðja leikhluta, en Kanadamenn reyndust sterkari á lokasprettinum og unnu að lokum ellefu stiga sigur, 100-89. Þá vann Þýskaland nauman tveggja stiga sigur gegn Lettum fyrr í morgun og tryggðu sér um leið sæti í undanúrslitum. Lettar fengu tækifæri til að stela sigrinum með þriggja stiga skoti þegar leiktíminn var í þann mund að renna út, en af hringnum fór boltinn og 81-79 sigur Þjóðverja því í höfn. Þjóðverjar mæta Bandaríkjamönnum í undanúrslitum, en í hinum undanúrslitaleiknum mætast Kanada og Serbía.
HM 2023 í körfubolta Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira