Sport

Dagskráin í dag - Tekst Víkingum að auka forystuna?

Arnar Geir Halldórsson skrifar
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings. Vísir/Hulda Margrét

Einn leikur er í beinni ústendingu á sportstöðvum Stöðvar 2.

Þar tekur topplið Bestu deildar karla, Víkingur, á móti FH í leik sem hefst klukkan 19:15 á Kaplakrikavelli.

Víkingar eru á toppi deildarinnar og geta aukið forystuna á Val upp í sex stig.

FH-ingar eru hins vegar í 6.sæti deildarinnar og geta með sigri lyft sér upp í 4.sæti deildarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×