Notaði aðgang mömmu sinnar til að veðja á sjálfan sig Andri Már Eggertsson skrifar 2. ágúst 2023 23:00 Aaron Blom er sparkari í Iowa háskólanum Vísir/Getty Ruðningskappinn og sparkarinn Aaron Blom hefur verið ákærður fyrir að hafa veðjað 170 sinnum virði 4400 dollara áður en hann varð 21 árs. Samkvæmt bandarískum lögum má ekki veðja fyrr en viðkomandi hefur náð 21 árs aldri Update: Iowa kicker Aaron Blom is accused of placing 170 different bets totaling $4,400 before his 21st Birthday, via @FOS Blom used an account registered to his mother to place wagers, according to court documents.He even bet the under on the 2021 Iowa-Iowa State football… pic.twitter.com/iqq5C27ZyZ— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 2, 2023 Blom notaði aðgang móður sinnar 170 sinnum til að veðja. Móðir hans vissi af veðmálunum. Blom er sparkari í Iowa háskólanum en hann veðjaði meðal annars átta sinnum á íþróttaviðburði hjá Iowa háskólanum. Blom veðjaði á leik Iowa gegn Iowa árið 2021 eða Hawkeyes-Cyclones eins og íþróttalið Iowa heita. Hann var varasparkari á þeim tíma og veðjaði á undir 45.5 stig sem var rétt þar sem leikurinn endaði með sigri Hawkeyes 27-17. Þrátt fyrir að búið sé að kæra sparkarann er mikill skilningur meðal stuðningsmanna þar sem það er afar algengt að það sé lítið skorað þegar þessi lið mætast. From Iowa's Division of Criminal Investigation. It appears the criminal phase largely is over, although additional charges can be filed. pic.twitter.com/MaVAb85KPB— Scott Dochterman (@ScottDochterman) August 2, 2023 Hann nýtti sér aðgang móður sinnar hjá veðmálafyrirtæki að nafni DraftKings. Háskólinn gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Þar segir að fimmtán nemendur séu undir rannsókn vegna brots á lögum NCAA. Statement from Iowa State on gambling allegations with student-athletes. pic.twitter.com/f8rSXCiLtD— Chris Williams (@ChrisMWilliams) May 8, 2023 Háskólabolti NCAA Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Leik lokið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Sjá meira
Update: Iowa kicker Aaron Blom is accused of placing 170 different bets totaling $4,400 before his 21st Birthday, via @FOS Blom used an account registered to his mother to place wagers, according to court documents.He even bet the under on the 2021 Iowa-Iowa State football… pic.twitter.com/iqq5C27ZyZ— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) August 2, 2023 Blom notaði aðgang móður sinnar 170 sinnum til að veðja. Móðir hans vissi af veðmálunum. Blom er sparkari í Iowa háskólanum en hann veðjaði meðal annars átta sinnum á íþróttaviðburði hjá Iowa háskólanum. Blom veðjaði á leik Iowa gegn Iowa árið 2021 eða Hawkeyes-Cyclones eins og íþróttalið Iowa heita. Hann var varasparkari á þeim tíma og veðjaði á undir 45.5 stig sem var rétt þar sem leikurinn endaði með sigri Hawkeyes 27-17. Þrátt fyrir að búið sé að kæra sparkarann er mikill skilningur meðal stuðningsmanna þar sem það er afar algengt að það sé lítið skorað þegar þessi lið mætast. From Iowa's Division of Criminal Investigation. It appears the criminal phase largely is over, although additional charges can be filed. pic.twitter.com/MaVAb85KPB— Scott Dochterman (@ScottDochterman) August 2, 2023 Hann nýtti sér aðgang móður sinnar hjá veðmálafyrirtæki að nafni DraftKings. Háskólinn gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins. Þar segir að fimmtán nemendur séu undir rannsókn vegna brots á lögum NCAA. Statement from Iowa State on gambling allegations with student-athletes. pic.twitter.com/f8rSXCiLtD— Chris Williams (@ChrisMWilliams) May 8, 2023
Háskólabolti NCAA Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Leik lokið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Sjá meira