„Ekkert skemmtilegra í heiminum en að vinna medalíu með bestu vinum þínum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júlí 2023 23:30 Andri Már smellir hér kossi á Þorstein Leó Gunnarsson í bronsleiknum í dag. IHF Andri Már Rúnarsson skoraði fimm mörk þegar Ísland vann Serbíu, 27-23, í leiknum um bronsið á HM U-21 árs liða í Berlín í dag. „Mér líður frábærlega núna. Þetta var erfið fæðing en við náðum sem betur fer að vinna leikinn og erum núna með eitt stykki medalíu. Það er ekkert skemmtilegra í heiminum en að vinna medalíu með bestu vinum þínum,“ sagði Andri þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir bronsleikinn. Íslenska liðið átti frábært mót og vann sjö af átta leikjum sínum. Eina tapið var gegn ógnarsterkum Ungverjum. „Við ákváðum að taka þetta mót skref fyrir skref. Við fórum kannski aðeins fram úr okkur á seinasta móti og lærðum af því,“ sagði Andri. „Núna tókum við þetta skref fyrir skref, kláruðum riðilinn, svo milliriðilinn og það kom okkur hingað. Auðvitað spiluðum við ekki nógu vel í gær en risa hrós á strákana að hrista það svona af sér,“ sagði Andri. En fyrir mótið hvað leyfðu Íslendingar sér að dreyma um? „Auðvitað máttum við ekki segja mikið en í mínum huga var það alltaf verðlaunapallur. Ég vildi það mjög mikið og það tókst. En auðvitað hugsar maður alltaf um að vinna. Ég og allir strákarnir eru með geggjað hugarfar, sigurhugarfar og við vildum vinna hvern einasta leik og það kom okkur hingað,“ sagði Andri. Íslenska liðið var lengi í gang í leiknum í dag en seinni hálfleikurinn var einn sá besti hjá liðinu á mótinu. Andri segir gott að enda á þeim nótum. „Jú, það voru allir frábærir og geggjuð stemmning í höllinni. Íslendingarnir voru alveg frábærir þannig að þetta var með skemmtilegri leikjum á ævinni, hingað til,“ sagði Andri að endingu. Tengdar fréttir „Við erum allir í skýjunum“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var ein af hetjum íslenska U-21 árs landsliðsins sem vann til bronsverðlauna á HM í dag. 2. júlí 2023 16:00 „Frábær hópur þar sem allir eru mjög góðir vinir“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi íslenska U-21 árs landsliðsins í handbolta var að vonum himinlifandi með að næla í bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu eftir sigur gegn Serbíu í Berlín í dag. 2. júlí 2023 15:59 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
„Mér líður frábærlega núna. Þetta var erfið fæðing en við náðum sem betur fer að vinna leikinn og erum núna með eitt stykki medalíu. Það er ekkert skemmtilegra í heiminum en að vinna medalíu með bestu vinum þínum,“ sagði Andri þegar blaðamaður Vísis hitti hann að máli eftir bronsleikinn. Íslenska liðið átti frábært mót og vann sjö af átta leikjum sínum. Eina tapið var gegn ógnarsterkum Ungverjum. „Við ákváðum að taka þetta mót skref fyrir skref. Við fórum kannski aðeins fram úr okkur á seinasta móti og lærðum af því,“ sagði Andri. „Núna tókum við þetta skref fyrir skref, kláruðum riðilinn, svo milliriðilinn og það kom okkur hingað. Auðvitað spiluðum við ekki nógu vel í gær en risa hrós á strákana að hrista það svona af sér,“ sagði Andri. En fyrir mótið hvað leyfðu Íslendingar sér að dreyma um? „Auðvitað máttum við ekki segja mikið en í mínum huga var það alltaf verðlaunapallur. Ég vildi það mjög mikið og það tókst. En auðvitað hugsar maður alltaf um að vinna. Ég og allir strákarnir eru með geggjað hugarfar, sigurhugarfar og við vildum vinna hvern einasta leik og það kom okkur hingað,“ sagði Andri. Íslenska liðið var lengi í gang í leiknum í dag en seinni hálfleikurinn var einn sá besti hjá liðinu á mótinu. Andri segir gott að enda á þeim nótum. „Jú, það voru allir frábærir og geggjuð stemmning í höllinni. Íslendingarnir voru alveg frábærir þannig að þetta var með skemmtilegri leikjum á ævinni, hingað til,“ sagði Andri að endingu.
Tengdar fréttir „Við erum allir í skýjunum“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var ein af hetjum íslenska U-21 árs landsliðsins sem vann til bronsverðlauna á HM í dag. 2. júlí 2023 16:00 „Frábær hópur þar sem allir eru mjög góðir vinir“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi íslenska U-21 árs landsliðsins í handbolta var að vonum himinlifandi með að næla í bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu eftir sigur gegn Serbíu í Berlín í dag. 2. júlí 2023 15:59 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
„Við erum allir í skýjunum“ Brynjar Vignir Sigurjónsson var ein af hetjum íslenska U-21 árs landsliðsins sem vann til bronsverðlauna á HM í dag. 2. júlí 2023 16:00
„Frábær hópur þar sem allir eru mjög góðir vinir“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikstjórnandi íslenska U-21 árs landsliðsins í handbolta var að vonum himinlifandi með að næla í bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu eftir sigur gegn Serbíu í Berlín í dag. 2. júlí 2023 15:59