Rífandi stemmning meðal Íslendinga í Berlín en Óskar Bjarni gleymdi hattinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2023 12:58 Góður hópur Íslendinga kom saman í bjórgarði rétt hjá Max Schmeling höllinni í Berlín. vísir/iþs Nokkur fjöldi Íslendinga er mættur til Berlínar til að fylgjast með U-21 árs liði Íslands í handbolta spila á úrslitahelgi HM. Ísland er komið í undanúrslit eftir að hafa unnið alla sex leiki sína á mótinu. Í undanúrslitunum bíða Ungverjar Íslendinga. Leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stöðugt hefur fjölgað í hópi Íslendinga sem fylgja liðinu eftir. Þar á meðal eru A-landsliðsmennirnir Elliði Snær Viðarsson og Sigvaldi Guðjónsson. Þeir eiga báðir bræður í U-21 árs liðinu; Arnór og Símon Michael. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Leipzig, var einnig mættur ásamt konu sinni, Heiðu Erlingsdóttur. Sonur þeirra, Andri Már, er marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Íslands á HM. Óskar Bjarni Óskarsson, nýráðinn þjálfari Vals, var einnig mættur en hvíti hatturinn góði sem hann hefur jafnan verið með á leikjum Íslands varð eftir. Vonandi kemur það ekki að sök gegn Ungverjunum á eftir. Það sem gerir þennan sigur hjá U21 enn merkilegri í dag er að Óskar Bjarni Óskarsson var ekki í stúkunni en engar áhyggjur hann verður mættur með hvíta hattinn í stúkuna í Berlín á laugardaginn! pic.twitter.com/torK0C3kyN— Arnar Daði (@arnardadi) June 29, 2023 Sem fyrr sagði hefst leikur Íslands og Ungverjalands klukkan 13:30. Klukkan 16:00 eigast Þýskaland og Serbía svo við í seinni undanúrslitaleiknum. Blá- og hvítklæddir Íslendingar.vísir/iþs Veðrið leikur við Berlínarbúa og gesti í dag.vísir/iþs Vonandi hafa íslensku stuðningsmennirnir ástæðu til að gleðjast á eftir.vísir/iþs Handbolti Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. 1. júlí 2023 11:06 Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. 1. júlí 2023 09:02 Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. 1. júlí 2023 06:41 Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. 30. júní 2023 07:30 Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Sjá meira
Ísland er komið í undanúrslit eftir að hafa unnið alla sex leiki sína á mótinu. Í undanúrslitunum bíða Ungverjar Íslendinga. Leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stöðugt hefur fjölgað í hópi Íslendinga sem fylgja liðinu eftir. Þar á meðal eru A-landsliðsmennirnir Elliði Snær Viðarsson og Sigvaldi Guðjónsson. Þeir eiga báðir bræður í U-21 árs liðinu; Arnór og Símon Michael. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Leipzig, var einnig mættur ásamt konu sinni, Heiðu Erlingsdóttur. Sonur þeirra, Andri Már, er marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Íslands á HM. Óskar Bjarni Óskarsson, nýráðinn þjálfari Vals, var einnig mættur en hvíti hatturinn góði sem hann hefur jafnan verið með á leikjum Íslands varð eftir. Vonandi kemur það ekki að sök gegn Ungverjunum á eftir. Það sem gerir þennan sigur hjá U21 enn merkilegri í dag er að Óskar Bjarni Óskarsson var ekki í stúkunni en engar áhyggjur hann verður mættur með hvíta hattinn í stúkuna í Berlín á laugardaginn! pic.twitter.com/torK0C3kyN— Arnar Daði (@arnardadi) June 29, 2023 Sem fyrr sagði hefst leikur Íslands og Ungverjalands klukkan 13:30. Klukkan 16:00 eigast Þýskaland og Serbía svo við í seinni undanúrslitaleiknum. Blá- og hvítklæddir Íslendingar.vísir/iþs Veðrið leikur við Berlínarbúa og gesti í dag.vísir/iþs Vonandi hafa íslensku stuðningsmennirnir ástæðu til að gleðjast á eftir.vísir/iþs
Handbolti Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. 1. júlí 2023 11:06 Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. 1. júlí 2023 09:02 Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. 1. júlí 2023 06:41 Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. 30. júní 2023 07:30 Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Sjá meira
Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. 1. júlí 2023 11:06
Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. 1. júlí 2023 09:02
Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. 1. júlí 2023 06:41
Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. 30. júní 2023 07:30
Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20
Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01