Rífandi stemmning meðal Íslendinga í Berlín en Óskar Bjarni gleymdi hattinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júlí 2023 12:58 Góður hópur Íslendinga kom saman í bjórgarði rétt hjá Max Schmeling höllinni í Berlín. vísir/iþs Nokkur fjöldi Íslendinga er mættur til Berlínar til að fylgjast með U-21 árs liði Íslands í handbolta spila á úrslitahelgi HM. Ísland er komið í undanúrslit eftir að hafa unnið alla sex leiki sína á mótinu. Í undanúrslitunum bíða Ungverjar Íslendinga. Leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stöðugt hefur fjölgað í hópi Íslendinga sem fylgja liðinu eftir. Þar á meðal eru A-landsliðsmennirnir Elliði Snær Viðarsson og Sigvaldi Guðjónsson. Þeir eiga báðir bræður í U-21 árs liðinu; Arnór og Símon Michael. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Leipzig, var einnig mættur ásamt konu sinni, Heiðu Erlingsdóttur. Sonur þeirra, Andri Már, er marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Íslands á HM. Óskar Bjarni Óskarsson, nýráðinn þjálfari Vals, var einnig mættur en hvíti hatturinn góði sem hann hefur jafnan verið með á leikjum Íslands varð eftir. Vonandi kemur það ekki að sök gegn Ungverjunum á eftir. Það sem gerir þennan sigur hjá U21 enn merkilegri í dag er að Óskar Bjarni Óskarsson var ekki í stúkunni en engar áhyggjur hann verður mættur með hvíta hattinn í stúkuna í Berlín á laugardaginn! pic.twitter.com/torK0C3kyN— Arnar Daði (@arnardadi) June 29, 2023 Sem fyrr sagði hefst leikur Íslands og Ungverjalands klukkan 13:30. Klukkan 16:00 eigast Þýskaland og Serbía svo við í seinni undanúrslitaleiknum. Blá- og hvítklæddir Íslendingar.vísir/iþs Veðrið leikur við Berlínarbúa og gesti í dag.vísir/iþs Vonandi hafa íslensku stuðningsmennirnir ástæðu til að gleðjast á eftir.vísir/iþs Handbolti Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. 1. júlí 2023 11:06 Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. 1. júlí 2023 09:02 Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. 1. júlí 2023 06:41 Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. 30. júní 2023 07:30 Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Ísland er komið í undanúrslit eftir að hafa unnið alla sex leiki sína á mótinu. Í undanúrslitunum bíða Ungverjar Íslendinga. Leikurinn hefst klukkan 13:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stöðugt hefur fjölgað í hópi Íslendinga sem fylgja liðinu eftir. Þar á meðal eru A-landsliðsmennirnir Elliði Snær Viðarsson og Sigvaldi Guðjónsson. Þeir eiga báðir bræður í U-21 árs liðinu; Arnór og Símon Michael. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Leipzig, var einnig mættur ásamt konu sinni, Heiðu Erlingsdóttur. Sonur þeirra, Andri Már, er marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Íslands á HM. Óskar Bjarni Óskarsson, nýráðinn þjálfari Vals, var einnig mættur en hvíti hatturinn góði sem hann hefur jafnan verið með á leikjum Íslands varð eftir. Vonandi kemur það ekki að sök gegn Ungverjunum á eftir. Það sem gerir þennan sigur hjá U21 enn merkilegri í dag er að Óskar Bjarni Óskarsson var ekki í stúkunni en engar áhyggjur hann verður mættur með hvíta hattinn í stúkuna í Berlín á laugardaginn! pic.twitter.com/torK0C3kyN— Arnar Daði (@arnardadi) June 29, 2023 Sem fyrr sagði hefst leikur Íslands og Ungverjalands klukkan 13:30. Klukkan 16:00 eigast Þýskaland og Serbía svo við í seinni undanúrslitaleiknum. Blá- og hvítklæddir Íslendingar.vísir/iþs Veðrið leikur við Berlínarbúa og gesti í dag.vísir/iþs Vonandi hafa íslensku stuðningsmennirnir ástæðu til að gleðjast á eftir.vísir/iþs
Handbolti Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. 1. júlí 2023 11:06 Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. 1. júlí 2023 09:02 Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. 1. júlí 2023 06:41 Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. 30. júní 2023 07:30 Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Spilað á slóðum Dags Úrslitahelgi heimsmeistaramóts U-21 árs handbolta karla fer fram í stærstu og einni flottustu íþróttahöll Berlínar. 1. júlí 2023 11:06
Bronslið Íslands í „lífshættu“ í Egyptalandi: „Var svolítill hiti í þessu“ Aron Kristjánsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í handbolta var hluti af undir 21 árs liði Íslands sem vann til bronsverðlauna á HM í Egyptalandi fyrir þrjátíu árum síðan. Liðið, varð um leið það fyrsta í Íslandssögunni til þess að vinna til verðlauna í liðakeppni á heimsmeistaramóti. 1. júlí 2023 09:02
Úrslitastund í Berlín Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri getur tryggt sér sæti í úrslitum HM í dag. Í veginum standa Ungverjar. 1. júlí 2023 06:41
Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. 30. júní 2023 07:30
Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20
Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti