Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 07:30 Andri Már Rúnarsson er með 26 mörk og 26 stoðsendingar á mótinu og er efstu hjá íslenska liðinu í báðum flokkum. IHF/ Jozo Cabraja Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. Þetta sést vel á listanum yfir markahæstu leikmenn mótsins í fyrstu sjö leikjunum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er nefnilega meðal 35 markahæstu leikmann keppninnar. Markahæsti leikmaður íslenska liðsins er Andri Már Rúnarsson með 26 mörk. Hann er sex mörkum frá því að komast inn á listann yfir 34 markahæstu menn. Það eru aftur á móti margir leikmenn að skila til íslenska liðsins. Símon Michael Guðjónsson hefur aðeins skorað einu marki minna en Andri og þá er hetja átta liða úrslitanna, Þorsteinn Leó Gunnarsson með 22 mörk eða aðeins fjórum mörkum minna en Andri. Andri hefur skorað 4,3 mörk að meðaltali í leik en alls eru átta leikmenn íslenska liðsins að skora meira en tvö mörk að meðaltali í leik. Allir þessir leikmenn eru líka að nýta skotin sín mjög vel eða 57 prósent og betur. Andri Már hefur ekki aðeins skorað þessi 26 mörk því hann er líka langstoðsendingahæstur í liðinu með 26 stoðsendingar sem er sextán fleiri en næsti maður í liðinu. Andri er í áttunda sætinu yfir stoðsendingar á mótinu. Flest mörk í leik hjá íslenska liðinu á HM til þessa: 1. Andri Már Rúnarsson 4,3 mörk í leik (57% skotnýting) 2. Símon Mihcael Guðjónsson 4,1 (60%) 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3,6 59%) 4. Benedikt Gunnar Óskarsson 3,1 (63%) 5. Kristófer Máni Jónasson 2,5 (75%) 6. Arnór Viðarsson 2,1 (81%) 6. Einar Bragi Aðalsteinsson 2,1 (57%) 8. Tryggvi Þórisson 2,0 (76%) Handbolti Tengdar fréttir Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. 28. júní 2023 23:01 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættur hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Þetta sést vel á listanum yfir markahæstu leikmenn mótsins í fyrstu sjö leikjunum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er nefnilega meðal 35 markahæstu leikmann keppninnar. Markahæsti leikmaður íslenska liðsins er Andri Már Rúnarsson með 26 mörk. Hann er sex mörkum frá því að komast inn á listann yfir 34 markahæstu menn. Það eru aftur á móti margir leikmenn að skila til íslenska liðsins. Símon Michael Guðjónsson hefur aðeins skorað einu marki minna en Andri og þá er hetja átta liða úrslitanna, Þorsteinn Leó Gunnarsson með 22 mörk eða aðeins fjórum mörkum minna en Andri. Andri hefur skorað 4,3 mörk að meðaltali í leik en alls eru átta leikmenn íslenska liðsins að skora meira en tvö mörk að meðaltali í leik. Allir þessir leikmenn eru líka að nýta skotin sín mjög vel eða 57 prósent og betur. Andri Már hefur ekki aðeins skorað þessi 26 mörk því hann er líka langstoðsendingahæstur í liðinu með 26 stoðsendingar sem er sextán fleiri en næsti maður í liðinu. Andri er í áttunda sætinu yfir stoðsendingar á mótinu. Flest mörk í leik hjá íslenska liðinu á HM til þessa: 1. Andri Már Rúnarsson 4,3 mörk í leik (57% skotnýting) 2. Símon Mihcael Guðjónsson 4,1 (60%) 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3,6 59%) 4. Benedikt Gunnar Óskarsson 3,1 (63%) 5. Kristófer Máni Jónasson 2,5 (75%) 6. Arnór Viðarsson 2,1 (81%) 6. Einar Bragi Aðalsteinsson 2,1 (57%) 8. Tryggvi Þórisson 2,0 (76%)
Flest mörk í leik hjá íslenska liðinu á HM til þessa: 1. Andri Már Rúnarsson 4,3 mörk í leik (57% skotnýting) 2. Símon Mihcael Guðjónsson 4,1 (60%) 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3,6 59%) 4. Benedikt Gunnar Óskarsson 3,1 (63%) 5. Kristófer Máni Jónasson 2,5 (75%) 6. Arnór Viðarsson 2,1 (81%) 6. Einar Bragi Aðalsteinsson 2,1 (57%) 8. Tryggvi Þórisson 2,0 (76%)
Handbolti Tengdar fréttir Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. 28. júní 2023 23:01 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert hættur hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Sjá meira
Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20
Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01
„Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. 28. júní 2023 23:01