Þrjár NBA stjörnur hafa kallað sjö sinnum eftir vistaskiptum frá 2021 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 16:31 Kyrie Irving, Kevin Durant og James Harden ætluðu að mynda ofurlið hjá Brooklyn Nets en spiluðu lítið saman inn á vellinum vegna ýmissa ástæðna. Getty/Jim Davis Vald súperstjarnana í NBA deildinni í körfubolta er mikið og gott dæmi um það er hegðun James Harden, Kyrie Irving og Kevin Durant undanfarin ár Þessir þrír leikmenn eru allir á risasamningum og í hópi bestu leikmanna deildarinnar en þeir hafa jafnframt beðið sjö sinnum um að vera skipt til annars félags á síðustu rúmu tveimur árum. Kyrie Irving, Kevin Durant og James Harden komu saman í Brooklyn Nets til að mynda ofurlið en niðurstaðan af því ævintýri var ekki merkileg enda spiluðu þeir mjög sjaldan saman inn á vellinum. Svo fór að þeir vildu allir komast í burtu. Irving og Durant losnuðu ekki í fyrstu tilraun frá Brooklyn Nets eftir að hafa beðið um vistaskipti í fyrrasumar en þeir fengu síðan að sleppa til Dallas Mavericks og Phoenix Suns í febrúar. Harden hefur einnig verið duglegur að biðja um að vera skipt til annars félags frá því að hann losnaði frá Houston Rockets og komst til Brooklyn Nets. Honum var síðan skipt til Philadelpha 76ers og nú er hann enn einu sinni að biðja um skipti. Kevin Durant virðist vera sáttur hjá Phoenix Suns og er væntanlega ekki á förum þaðan í bráð. Meiri óvissa er í kringum framtíðina hjá þeim Kyrie Irving og James Harden. Irving gæti skrifað undir nýjan langan samning við Dallas Mavericks en nú síðast fréttist af því að hann ætli að funda með Phoenic Suns. Harden er að leita sér að nýju félagi með hjálp 76ers en hann er á samningi hjá Philly á næstu leiktíð þótt að það séu nær engar líkur að hann spili áfram með liðinu. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Þessir þrír leikmenn eru allir á risasamningum og í hópi bestu leikmanna deildarinnar en þeir hafa jafnframt beðið sjö sinnum um að vera skipt til annars félags á síðustu rúmu tveimur árum. Kyrie Irving, Kevin Durant og James Harden komu saman í Brooklyn Nets til að mynda ofurlið en niðurstaðan af því ævintýri var ekki merkileg enda spiluðu þeir mjög sjaldan saman inn á vellinum. Svo fór að þeir vildu allir komast í burtu. Irving og Durant losnuðu ekki í fyrstu tilraun frá Brooklyn Nets eftir að hafa beðið um vistaskipti í fyrrasumar en þeir fengu síðan að sleppa til Dallas Mavericks og Phoenix Suns í febrúar. Harden hefur einnig verið duglegur að biðja um að vera skipt til annars félags frá því að hann losnaði frá Houston Rockets og komst til Brooklyn Nets. Honum var síðan skipt til Philadelpha 76ers og nú er hann enn einu sinni að biðja um skipti. Kevin Durant virðist vera sáttur hjá Phoenix Suns og er væntanlega ekki á förum þaðan í bráð. Meiri óvissa er í kringum framtíðina hjá þeim Kyrie Irving og James Harden. Irving gæti skrifað undir nýjan langan samning við Dallas Mavericks en nú síðast fréttist af því að hann ætli að funda með Phoenic Suns. Harden er að leita sér að nýju félagi með hjálp 76ers en hann er á samningi hjá Philly á næstu leiktíð þótt að það séu nær engar líkur að hann spili áfram með liðinu. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum