Eru í undanúrslitum á HM en enginn íslenskur strákur meðal 35 markahæstu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 07:30 Andri Már Rúnarsson er með 26 mörk og 26 stoðsendingar á mótinu og er efstu hjá íslenska liðinu í báðum flokkum. IHF/ Jozo Cabraja Það má segja að íslenska 21 árs landsliðið í handbolta sé komið í undanúrslit heimsmeistaramótsins þökk sé breiddarinnar í liðinu og framlags úr mörgum áttum. Þetta sést vel á listanum yfir markahæstu leikmenn mótsins í fyrstu sjö leikjunum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er nefnilega meðal 35 markahæstu leikmann keppninnar. Markahæsti leikmaður íslenska liðsins er Andri Már Rúnarsson með 26 mörk. Hann er sex mörkum frá því að komast inn á listann yfir 34 markahæstu menn. Það eru aftur á móti margir leikmenn að skila til íslenska liðsins. Símon Michael Guðjónsson hefur aðeins skorað einu marki minna en Andri og þá er hetja átta liða úrslitanna, Þorsteinn Leó Gunnarsson með 22 mörk eða aðeins fjórum mörkum minna en Andri. Andri hefur skorað 4,3 mörk að meðaltali í leik en alls eru átta leikmenn íslenska liðsins að skora meira en tvö mörk að meðaltali í leik. Allir þessir leikmenn eru líka að nýta skotin sín mjög vel eða 57 prósent og betur. Andri Már hefur ekki aðeins skorað þessi 26 mörk því hann er líka langstoðsendingahæstur í liðinu með 26 stoðsendingar sem er sextán fleiri en næsti maður í liðinu. Andri er í áttunda sætinu yfir stoðsendingar á mótinu. Flest mörk í leik hjá íslenska liðinu á HM til þessa: 1. Andri Már Rúnarsson 4,3 mörk í leik (57% skotnýting) 2. Símon Mihcael Guðjónsson 4,1 (60%) 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3,6 59%) 4. Benedikt Gunnar Óskarsson 3,1 (63%) 5. Kristófer Máni Jónasson 2,5 (75%) 6. Arnór Viðarsson 2,1 (81%) 6. Einar Bragi Aðalsteinsson 2,1 (57%) 8. Tryggvi Þórisson 2,0 (76%) Handbolti Tengdar fréttir Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. 28. júní 2023 23:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Þetta sést vel á listanum yfir markahæstu leikmenn mótsins í fyrstu sjö leikjunum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er nefnilega meðal 35 markahæstu leikmann keppninnar. Markahæsti leikmaður íslenska liðsins er Andri Már Rúnarsson með 26 mörk. Hann er sex mörkum frá því að komast inn á listann yfir 34 markahæstu menn. Það eru aftur á móti margir leikmenn að skila til íslenska liðsins. Símon Michael Guðjónsson hefur aðeins skorað einu marki minna en Andri og þá er hetja átta liða úrslitanna, Þorsteinn Leó Gunnarsson með 22 mörk eða aðeins fjórum mörkum minna en Andri. Andri hefur skorað 4,3 mörk að meðaltali í leik en alls eru átta leikmenn íslenska liðsins að skora meira en tvö mörk að meðaltali í leik. Allir þessir leikmenn eru líka að nýta skotin sín mjög vel eða 57 prósent og betur. Andri Már hefur ekki aðeins skorað þessi 26 mörk því hann er líka langstoðsendingahæstur í liðinu með 26 stoðsendingar sem er sextán fleiri en næsti maður í liðinu. Andri er í áttunda sætinu yfir stoðsendingar á mótinu. Flest mörk í leik hjá íslenska liðinu á HM til þessa: 1. Andri Már Rúnarsson 4,3 mörk í leik (57% skotnýting) 2. Símon Mihcael Guðjónsson 4,1 (60%) 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3,6 59%) 4. Benedikt Gunnar Óskarsson 3,1 (63%) 5. Kristófer Máni Jónasson 2,5 (75%) 6. Arnór Viðarsson 2,1 (81%) 6. Einar Bragi Aðalsteinsson 2,1 (57%) 8. Tryggvi Þórisson 2,0 (76%)
Flest mörk í leik hjá íslenska liðinu á HM til þessa: 1. Andri Már Rúnarsson 4,3 mörk í leik (57% skotnýting) 2. Símon Mihcael Guðjónsson 4,1 (60%) 3. Þorsteinn Leó Gunnarsson 3,6 59%) 4. Benedikt Gunnar Óskarsson 3,1 (63%) 5. Kristófer Máni Jónasson 2,5 (75%) 6. Arnór Viðarsson 2,1 (81%) 6. Einar Bragi Aðalsteinsson 2,1 (57%) 8. Tryggvi Þórisson 2,0 (76%)
Handbolti Tengdar fréttir Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20 Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01 „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. 28. júní 2023 23:01 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Íslensku strákarnir spila um verðlaun á HM Ísland leikur um verðlaun á HM U21-landsliða karla í handbolta, eftir að hafa slegið út Portúgal í 8-liða úrslitum í Berlín í dag með 32-28 sigri. Í undanúrslitunum mæta strákarnir sigurliðinu úr leik Ungverjalands og Króatíu sem fram fer síðar í dag. 29. júní 2023 15:20
Búnir að ná besta árangri Íslands síðan Dagur og Óli Stef léku um bronsið Ísland mætir í dag Portúgal 8-liða úrslitum heimsmeistaramóts U-21 árs liða í handknattleik. Þetta er í fyrsta sinn í 30 ár sem liðið kemst þetta langt í keppninni en síðast þegar það gerðist vann liðið bronsverðlaun. 29. júní 2023 07:01
„Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“ Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar. 28. júní 2023 23:01