Chris Paul verður samherji Steph Curry hjá Warriors Smári Jökull Jónsson skrifar 22. júní 2023 20:58 Chris Paul lék með Phoenix Suns á nýafstaðinni leiktíð en var skipt til Washington Wizards á dögunum. Hann virðist hins vegar ekki ætla að stoppa lengi þar. Vísir/Getty Chris Paul er við það að ganga til liðs við Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfuknattleik og verður þar með samherji Steph Curry. Chris Paul var á dögunum skipt til Washington Wizards í NBA-deildinni en hann hefur leikið með Phoenix Suns undanfarin tímabil. Strax í kjölfarið var rætt um að Paul myndi ekki staldra lengi við í höfuðborginni og það virðist vera að sannreynast. Adam Wojnarowski, einn helsti NBA-sérfræðingurinn vestanhafs, greinir frá því á Twitter nú í kvöld að Paul sé við það að ganga til liðs við Golden State Warriors í skiptum fyrir Jordan Poole og nokkra valrétti í framtíðar nýliðavali. ESPN Sources: The Washington Wizards are finalizing a deal to send Chris Paul to the Golden State Warriors for a package that includes Jordan Poole and future draft assets. pic.twitter.com/kpNkhqFicp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 22, 2023 Paul ætlar væntanlega að freista þess að vinna sinn fyrsta NBA-titil á ferlinum en lið Warriors hefur verið stórveldi í deildinni á undanförnum árum enda leikur einn besti leikmaður deildarinnar, Steph Curry, með liðinu. Jordan Poole hefur verið lykilmaður í liði Warriors síðan hann samdi við liðið árið 2019 og átti sitt besta tímabil nú í ár og skoraði rúmlega 20 stig að meðaltali í leik. Lið Washington komst ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á nýliðnu tímabili en liðið skipti stjörnuleikmanni sínum Bradley Beal til Phoenix á dögunum og fékk Chris Paul í staðinn. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) NBA Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Sjá meira
Chris Paul var á dögunum skipt til Washington Wizards í NBA-deildinni en hann hefur leikið með Phoenix Suns undanfarin tímabil. Strax í kjölfarið var rætt um að Paul myndi ekki staldra lengi við í höfuðborginni og það virðist vera að sannreynast. Adam Wojnarowski, einn helsti NBA-sérfræðingurinn vestanhafs, greinir frá því á Twitter nú í kvöld að Paul sé við það að ganga til liðs við Golden State Warriors í skiptum fyrir Jordan Poole og nokkra valrétti í framtíðar nýliðavali. ESPN Sources: The Washington Wizards are finalizing a deal to send Chris Paul to the Golden State Warriors for a package that includes Jordan Poole and future draft assets. pic.twitter.com/kpNkhqFicp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 22, 2023 Paul ætlar væntanlega að freista þess að vinna sinn fyrsta NBA-titil á ferlinum en lið Warriors hefur verið stórveldi í deildinni á undanförnum árum enda leikur einn besti leikmaður deildarinnar, Steph Curry, með liðinu. Jordan Poole hefur verið lykilmaður í liði Warriors síðan hann samdi við liðið árið 2019 og átti sitt besta tímabil nú í ár og skoraði rúmlega 20 stig að meðaltali í leik. Lið Washington komst ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar á nýliðnu tímabili en liðið skipti stjörnuleikmanni sínum Bradley Beal til Phoenix á dögunum og fékk Chris Paul í staðinn. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore)
NBA Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Fleiri fréttir „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Sjá meira