Tíu íslensk mörk í þýsku deildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2023 19:20 Arnar Freyr í leik með Melsungen Vísir/Getty Arnar Freyr Arnarsson og Arnór Þór Gunnarsson áttu fína leiki fyrir sín lið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg jafnaði Kiel að stigum á toppnum með stórsigri á Minden. Arnar Freyr og félagar hans í Melsungen tóku á móti Valsbönunum í Göppingen á heimavelli sínum í kvöld. Melsungen leiddi með fjórum mörkum í hálfleik en fyrir leikinn var Melsungen einu stigi á undan Göppingen í töflunni. Í seinni hálfleik minnkaði Göppingen muninn mest niður í eitt mark en tókst ekki að jafna. Melsungen fagnaði að lokum 26-23 sigri og situr í tíunda sæti deildarinnar eftir sigurinn. Arnar Freyr skoraði fjögur mörk í fjórum skotum fyrir Melsungen. Ýmir Örn Gíslason lék með liði Rhein-Neckar Löwen sem vann tíu marka sigur á Bergischer á heimavelli. Ljónin eru í fimmta sæti deildarinnar og munu ekki enda neðar í töflunni enda níu stig niður í næsta lið. Lokatölur í kvöld 39-29 en Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Bergischer. Ýmir Örn komst ekki á blað hjá Löwen. Þá komst Íslendingalið Magdeburg upp að hlið Kiel á toppi deildarinnar með fjórtán marka sigri á Minden. Lokatölur 44-30 en hvorki Gísli Þorgeir Kristjánsson né Ómar Ingi Magnússon leika meira með Magdeburg á tímabilinu vegna meiðsla. Sveinn Jóhannsson skoraði eitt mark fyrir Minden í leiknum en hann fór af velli með rautt spjald um miðjan seinni hálfleikinn. Eftir tapið er ljóst að Minden er fallið úr þýsku deildinni en Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þjálfun liðsins í sumar og þá mun Bjarni Ófeigur Valdimarsson ganga til liðs við félagið á næstunni. Þýski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Arnar Freyr og félagar hans í Melsungen tóku á móti Valsbönunum í Göppingen á heimavelli sínum í kvöld. Melsungen leiddi með fjórum mörkum í hálfleik en fyrir leikinn var Melsungen einu stigi á undan Göppingen í töflunni. Í seinni hálfleik minnkaði Göppingen muninn mest niður í eitt mark en tókst ekki að jafna. Melsungen fagnaði að lokum 26-23 sigri og situr í tíunda sæti deildarinnar eftir sigurinn. Arnar Freyr skoraði fjögur mörk í fjórum skotum fyrir Melsungen. Ýmir Örn Gíslason lék með liði Rhein-Neckar Löwen sem vann tíu marka sigur á Bergischer á heimavelli. Ljónin eru í fimmta sæti deildarinnar og munu ekki enda neðar í töflunni enda níu stig niður í næsta lið. Lokatölur í kvöld 39-29 en Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Bergischer. Ýmir Örn komst ekki á blað hjá Löwen. Þá komst Íslendingalið Magdeburg upp að hlið Kiel á toppi deildarinnar með fjórtán marka sigri á Minden. Lokatölur 44-30 en hvorki Gísli Þorgeir Kristjánsson né Ómar Ingi Magnússon leika meira með Magdeburg á tímabilinu vegna meiðsla. Sveinn Jóhannsson skoraði eitt mark fyrir Minden í leiknum en hann fór af velli með rautt spjald um miðjan seinni hálfleikinn. Eftir tapið er ljóst að Minden er fallið úr þýsku deildinni en Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þjálfun liðsins í sumar og þá mun Bjarni Ófeigur Valdimarsson ganga til liðs við félagið á næstunni.
Þýski handboltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni