Dans framtíðar og hefða Sr. Dagur Fannar Magnússon skrifar 17. maí 2023 14:01 „Rödd unga fólksins verður að heyrast á öllum tímum. Við getum ekki verið hlédrægir þátttakendur í samtalinu um framtíð okkar. Við verðum að taka þátt og skapa framtíðina eins og við viljum sjá hana verða að veruleika.“ Þessi orð aktivistans Eric Edem Agbana eiga við á öllum tímum, í öllum heimshornum og í öllum hornum þjóðfélagsins og því ekki síður innan þjóðkirkjunnar. Margir hafa spurt mig ´er tímabært að þú farir fram í kjör í vígslubiskupskosningum, þú hefur ekki svo mikla reynslu´. Og það er réttmætt að velta því fyrir sér, en reynsla mín í stafi sem prestur nær yfir þrjú og hálft ár. Við megum þó ekki gleyma því að reynslan ein dugar ekki alltaf til þess að knýja fram nauðsynlegar breytingar eða halda lífi í gömlum glæðum og ungt fólk hefur margt fram að færa sem ekki fæst með reynslunni einni. Ungir fætur með nýja guðfræði og nýja sýn á framtíð kirkjunnar geta hæglega mætt reynslunni og orðið til góðs fyrir framtíð hennar. Það hefur til dæmis sýnt sig í ráðherrateymi alþingis Íslendinga að breið aldursdreifing gefur góða útkomu. Með því að reynslan og ferskir fætur dansi saman í átt til framtíðar er hægt að skapa saman magnaða framtíð kirkjunnar. Æskan smyr rið reynslunnar og reynslan miðlar af þekkingu sinni til æskunnar. Því miður hefur sú hefð skapast að stjórn kirkjunnar sé aðeins í höndum reynslunnar, þrátt fyrir að kirkjuþing hafi ályktað að einn þriðji hluti í öllum nefndum kirkjunnar skyldi vera skipuð fólki undir 35 ára aldri. Því miður hefur það ekki gengið eftir. Sem betur fer hefur ÆSKÞ (Æskulýðs samband þjóðkirkjunnar) staðið vörð um rödd ungmenna í kirkjunni. Kirkjan er á umbrota tímum og við sjáum að það fækkar stöðugt í henni, fólk tengir minna og minna við aðferðir hennar, sérstaklega messuna. Heilu kynslóðirnar telja sig ekki trúaðar en telja sig andlegar. Margir sem telja sig trúaða finna ekki samleið með kirkjunni sem á að vera styrkur fólks í trú sinni. Kirkjan mætir ekki þörfum þessa fólks eins og hún ætti að geta gert. Það er ekki nokkur spurning um að kirkjan á í sínum 2000 ára reynslubanka andleg verkfæri til þess að mæta andlegri og trúarlegri þörf. Mögulega þarf æskan að stíga þar inn, smyrja verkfærin og leggja þau í hendur yngri kynslóða. Því vandinn fellst í því, og það er skiljanlegt, að kynslóðir ná ekki alltaf að tala saman. Því tel ég alveg nauðsynlegt að breiður aldur í biskupateyminu geti orðið til þess að kirkjan tali inn í aðstæður allra kynslóða. Ég sé fyrir mér að vígslubiskupsembættið verði sameinað sóknarprestsembættinu í Skálholti. Þannig verði dregið úr kostnaði við embættið og það verður öryggisventill fyrir biskup Íslands. Ég tel að með því væri ekki aðeins hægt að spara stórfé innan kirkjunnar heldur kæmi embættið niður í grasrótina og vígslubiskup verður virkur þátttakandi í starfi safnaðanna. Ég trúi því að sameining þessara embætta sé það rökrétta í stöðunni, til þess að dansa í takt við tíðarandann, vegna þess að í dag lýtur fólk öðruvísi á embættið en áður fyrr. Virðing fyrir stöðu fólks kemur ekki af sjálfum sér heldur vegna þeirrar auðmýktar og þjónustu sem fólkið í stöðunum veitir. Einnig tel ég í takti við tíðarandann að vígslubiskupar þurfi skilgreindara hlutverk. Miklu frekara væri að tala um Græna biskupinn, að embættið hafi það skilgreinda hlutverka að fara fram í nafni umhverfismála. Í ljósi þess að þjóðkirkjan er ein stærsta breiðfylking landsins er eðlilegt að hún haldi áfram að ljá málefninu rödd sína og þrýsting. Enn á ný er það rödd ungafólksins sem þarna hefur haft mikið vægi og nefni ég t.d. Gretu Thunberg í því samhengi. Það sést vel í ljóði Hafsteins Þorvaldssonar, fyrrum formanns UMFÍ, hvar reynslan ráðleggur æskunni en engu að síður er það Ísland sem á allt undir æskunni sem ber með sér nýjar hugmyndir, frjálsari skoðanir, nýjar leiðir og framtíðar fyrirkomulag. Ef við stígum þennan dans saman til framtíðar þá verður framtíðin bjartari. Vandinn er veginn að stiklavegleysur forðast skalt.Æskan er auðlegðin mikla,orðsporið þúsundfallt.Æskan er „Íslandi allt“. Höfundur er sóknarprestur í Skálholti og frambjóðandi til vígslubiskupskjörs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Þjóðkirkjan Trúmál Mest lesið Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Traust í húfi Eyjólfur Ármannsson Skoðun Verðmætasköpun án virðingar Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson Skoðun Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir Skoðun Aðgerðir gegn mansali í forgangi Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Samhljómur við náttúruna og sjálfbæra þróun Anna María Ágústsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Stéttarkerfi Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum Hamas. Einungis þannig getum við stöðvað hryllinginn á Gaza BIrgir Finnsson skrifar Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Æfingin skapar meistarann! Sigurjón Már Fox Gunnarsson skrifar Skoðun 140 sinnum líklegra að verða fyrir eldingu Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Traust í húfi Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Verðmætasköpun án virðingar Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Daði Már týnir sjálfum sér Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Samhljómur við náttúruna og sjálfbæra þróun Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Aðgerðir gegn mansali í forgangi Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Skoðun Framtíðin fær húsnæði Ingunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börnin sem deyja á Gaza Elín Pjetursdóttir skrifar Skoðun Brýr, sýkingar og börn Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er lýðskóli eiginlega? Margrét Gauja Magnúsdóttir skrifar Skoðun Búum til pláss fyrir framtíðina Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Hættuleg ofnotkun svefnlyfja á Íslandi Drífa Sigfúsdóttir skrifar Skoðun Kveikjum neistann um allt land Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ætlar Ísland að fara sömu leið og Evrópa í útlendingamálum? Kári Allansson skrifar Skoðun Samtökin 78 verðlauna sögufölsun Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Afstaða – á vaktinni í 20 ár Arndís Vilhjálmsdóttir,Guðbjörg Sveinsdóttir skrifar Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Varað við embætti sérstaks saksóknara Gestur Jónsson skrifar Skoðun Út af sporinu en ekki týnd að eilífu María Helena Mazul skrifar Skoðun Meira að segja formaður Viðreisnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Steypuklumpablætið í borginni Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Kærum og beitum Ísrael viðskiptabanni! Pétur Heimisson skrifar Sjá meira
„Rödd unga fólksins verður að heyrast á öllum tímum. Við getum ekki verið hlédrægir þátttakendur í samtalinu um framtíð okkar. Við verðum að taka þátt og skapa framtíðina eins og við viljum sjá hana verða að veruleika.“ Þessi orð aktivistans Eric Edem Agbana eiga við á öllum tímum, í öllum heimshornum og í öllum hornum þjóðfélagsins og því ekki síður innan þjóðkirkjunnar. Margir hafa spurt mig ´er tímabært að þú farir fram í kjör í vígslubiskupskosningum, þú hefur ekki svo mikla reynslu´. Og það er réttmætt að velta því fyrir sér, en reynsla mín í stafi sem prestur nær yfir þrjú og hálft ár. Við megum þó ekki gleyma því að reynslan ein dugar ekki alltaf til þess að knýja fram nauðsynlegar breytingar eða halda lífi í gömlum glæðum og ungt fólk hefur margt fram að færa sem ekki fæst með reynslunni einni. Ungir fætur með nýja guðfræði og nýja sýn á framtíð kirkjunnar geta hæglega mætt reynslunni og orðið til góðs fyrir framtíð hennar. Það hefur til dæmis sýnt sig í ráðherrateymi alþingis Íslendinga að breið aldursdreifing gefur góða útkomu. Með því að reynslan og ferskir fætur dansi saman í átt til framtíðar er hægt að skapa saman magnaða framtíð kirkjunnar. Æskan smyr rið reynslunnar og reynslan miðlar af þekkingu sinni til æskunnar. Því miður hefur sú hefð skapast að stjórn kirkjunnar sé aðeins í höndum reynslunnar, þrátt fyrir að kirkjuþing hafi ályktað að einn þriðji hluti í öllum nefndum kirkjunnar skyldi vera skipuð fólki undir 35 ára aldri. Því miður hefur það ekki gengið eftir. Sem betur fer hefur ÆSKÞ (Æskulýðs samband þjóðkirkjunnar) staðið vörð um rödd ungmenna í kirkjunni. Kirkjan er á umbrota tímum og við sjáum að það fækkar stöðugt í henni, fólk tengir minna og minna við aðferðir hennar, sérstaklega messuna. Heilu kynslóðirnar telja sig ekki trúaðar en telja sig andlegar. Margir sem telja sig trúaða finna ekki samleið með kirkjunni sem á að vera styrkur fólks í trú sinni. Kirkjan mætir ekki þörfum þessa fólks eins og hún ætti að geta gert. Það er ekki nokkur spurning um að kirkjan á í sínum 2000 ára reynslubanka andleg verkfæri til þess að mæta andlegri og trúarlegri þörf. Mögulega þarf æskan að stíga þar inn, smyrja verkfærin og leggja þau í hendur yngri kynslóða. Því vandinn fellst í því, og það er skiljanlegt, að kynslóðir ná ekki alltaf að tala saman. Því tel ég alveg nauðsynlegt að breiður aldur í biskupateyminu geti orðið til þess að kirkjan tali inn í aðstæður allra kynslóða. Ég sé fyrir mér að vígslubiskupsembættið verði sameinað sóknarprestsembættinu í Skálholti. Þannig verði dregið úr kostnaði við embættið og það verður öryggisventill fyrir biskup Íslands. Ég tel að með því væri ekki aðeins hægt að spara stórfé innan kirkjunnar heldur kæmi embættið niður í grasrótina og vígslubiskup verður virkur þátttakandi í starfi safnaðanna. Ég trúi því að sameining þessara embætta sé það rökrétta í stöðunni, til þess að dansa í takt við tíðarandann, vegna þess að í dag lýtur fólk öðruvísi á embættið en áður fyrr. Virðing fyrir stöðu fólks kemur ekki af sjálfum sér heldur vegna þeirrar auðmýktar og þjónustu sem fólkið í stöðunum veitir. Einnig tel ég í takti við tíðarandann að vígslubiskupar þurfi skilgreindara hlutverk. Miklu frekara væri að tala um Græna biskupinn, að embættið hafi það skilgreinda hlutverka að fara fram í nafni umhverfismála. Í ljósi þess að þjóðkirkjan er ein stærsta breiðfylking landsins er eðlilegt að hún haldi áfram að ljá málefninu rödd sína og þrýsting. Enn á ný er það rödd ungafólksins sem þarna hefur haft mikið vægi og nefni ég t.d. Gretu Thunberg í því samhengi. Það sést vel í ljóði Hafsteins Þorvaldssonar, fyrrum formanns UMFÍ, hvar reynslan ráðleggur æskunni en engu að síður er það Ísland sem á allt undir æskunni sem ber með sér nýjar hugmyndir, frjálsari skoðanir, nýjar leiðir og framtíðar fyrirkomulag. Ef við stígum þennan dans saman til framtíðar þá verður framtíðin bjartari. Vandinn er veginn að stiklavegleysur forðast skalt.Æskan er auðlegðin mikla,orðsporið þúsundfallt.Æskan er „Íslandi allt“. Höfundur er sóknarprestur í Skálholti og frambjóðandi til vígslubiskupskjörs.
Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun
Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir Skoðun
Skoðun Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson skrifar
Skoðun Konum í afplánun fjölgar: Með flókin áföll á bakinu Tinna Eyberg Örlygsdóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar
Skoðun Menntun sem mannréttindi – ekki forréttindi París Anna Bergmann,Sigurður Kári Harðarson skrifar
Skoðun Gaza sveltur til dauða - Tími bréfaskrifta er löngu liðinn Magnús Magnússon,Hjálmtýr Heiðdal skrifar
Enginn á verðinum – um ábyrgð, framtíðarsýn og mikilvægi forvirkrar stjórnsýslu Guðjón Heiðar Pálsson Skoðun
Dagur líffræðilegrar fjölbreytni 2025 Rannveig Magnúsdóttir,Ole Sandberg,Ragnhildur Guðmundsdóttir,Rebecca Thompson,Skúli Skúlason,Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir Skoðun