Þorsteinn Leó skoraði bara eitt mark í fyrsta leik en er samt markahæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2023 12:30 Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur skorað 27 mörk í síðustu þremur leikjum. Vísir/Hulda Margrét Afturelding og Haukar spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta. Staðan er jöfn 2-2 en þrír af fjórum leikjunum hafa unnist með einu marki. Það er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið atkvæðamestir í þessum fjórum fyrstu leikjum. Unga stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson er sá markahæsti með 28 mörk í fjórum leikjum sem gera sjö mörk að meðaltali í leik. Það sem gerir þessa staðreynd enn merkilegri er að Þorsteinn Leó var ískaldur í fyrsta leik þar sem hann nýtti aðeins eitt af átta skotum sínum. Í síðustu þremur leikjum er hann hins vegar með 27 mörk og það úr aðeins 41 skoti. Það gera níu mörk í leik og 66 prósent skotnýtingu. Haukamaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skorað tíu mörk í síðustu tveimur leikjum og er aðeins einu marki á eftir Þorsteini. Guðmundur Bragi Ástþórsson er síðan þriðji markahæstur með 26 mörk en ellefu af þeim komu í fyrsta leiknum. Afturelding á toppmenn á fleiri listum í tölfræði HB Statz. Blær Hinriksson er bæði sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar og skapað flest mörk með annað hvort að skora eða gefa stoðsendingu. Einar Ingi Hrafnsson hefur síðan fiskað flest víti eða sex en Blær er þar í öðru sæti með fimm fiskuð víti. Hér fyrir neðan má sjá þessa topplista úr einvíginu. Samantekt á tölfræði HB Statz Flest mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 28 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 27 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 26/8 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 24/6 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 17/4 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 16/1 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu 12 - Geir Guðmundsson, Haukum 11 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 11 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum - Flestar stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 17 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 14 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 9 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 7 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 4 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 4 - Geir Guðmundsson, Haukum Flest sköpuð mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: (Mörk + Stoðsendingar) 41 - Blær Hinriksson, Aftureldingu (24+17) 35 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum (26+9) 34 - Andri Már Rúnarsson, Haukum (27+7) 32 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (28+4) 31 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu (17+14) 28 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu (14+14) 17 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum (16+1) 16 - Geir Guðmundsson, Haukum (12+4) 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu (14+0) - Flest fiskuð víti í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 6 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 5 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 3 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 2 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 2 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum 2 - Þráinn Orri Jónsson, Haukum - Flest varin skot í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 34/1 - Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 31/1 - Jovan Kukobat, Aftureldingu 16/1 - Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Það er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið atkvæðamestir í þessum fjórum fyrstu leikjum. Unga stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson er sá markahæsti með 28 mörk í fjórum leikjum sem gera sjö mörk að meðaltali í leik. Það sem gerir þessa staðreynd enn merkilegri er að Þorsteinn Leó var ískaldur í fyrsta leik þar sem hann nýtti aðeins eitt af átta skotum sínum. Í síðustu þremur leikjum er hann hins vegar með 27 mörk og það úr aðeins 41 skoti. Það gera níu mörk í leik og 66 prósent skotnýtingu. Haukamaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skorað tíu mörk í síðustu tveimur leikjum og er aðeins einu marki á eftir Þorsteini. Guðmundur Bragi Ástþórsson er síðan þriðji markahæstur með 26 mörk en ellefu af þeim komu í fyrsta leiknum. Afturelding á toppmenn á fleiri listum í tölfræði HB Statz. Blær Hinriksson er bæði sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar og skapað flest mörk með annað hvort að skora eða gefa stoðsendingu. Einar Ingi Hrafnsson hefur síðan fiskað flest víti eða sex en Blær er þar í öðru sæti með fimm fiskuð víti. Hér fyrir neðan má sjá þessa topplista úr einvíginu. Samantekt á tölfræði HB Statz Flest mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 28 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 27 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 26/8 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 24/6 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 17/4 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 16/1 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu 12 - Geir Guðmundsson, Haukum 11 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 11 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum - Flestar stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 17 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 14 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 9 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 7 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 4 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 4 - Geir Guðmundsson, Haukum Flest sköpuð mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: (Mörk + Stoðsendingar) 41 - Blær Hinriksson, Aftureldingu (24+17) 35 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum (26+9) 34 - Andri Már Rúnarsson, Haukum (27+7) 32 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (28+4) 31 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu (17+14) 28 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu (14+14) 17 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum (16+1) 16 - Geir Guðmundsson, Haukum (12+4) 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu (14+0) - Flest fiskuð víti í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 6 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 5 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 3 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 2 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 2 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum 2 - Þráinn Orri Jónsson, Haukum - Flest varin skot í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 34/1 - Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 31/1 - Jovan Kukobat, Aftureldingu 16/1 - Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu
Samantekt á tölfræði HB Statz Flest mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 28 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 27 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 26/8 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 24/6 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 17/4 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 16/1 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu 12 - Geir Guðmundsson, Haukum 11 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 11 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum - Flestar stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 17 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 14 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 9 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 7 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 4 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 4 - Geir Guðmundsson, Haukum Flest sköpuð mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: (Mörk + Stoðsendingar) 41 - Blær Hinriksson, Aftureldingu (24+17) 35 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum (26+9) 34 - Andri Már Rúnarsson, Haukum (27+7) 32 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (28+4) 31 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu (17+14) 28 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu (14+14) 17 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum (16+1) 16 - Geir Guðmundsson, Haukum (12+4) 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu (14+0) - Flest fiskuð víti í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 6 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 5 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 3 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 2 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 2 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum 2 - Þráinn Orri Jónsson, Haukum - Flest varin skot í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 34/1 - Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 31/1 - Jovan Kukobat, Aftureldingu 16/1 - Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu
Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Sjá meira