Þorsteinn Leó skoraði bara eitt mark í fyrsta leik en er samt markahæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2023 12:30 Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur skorað 27 mörk í síðustu þremur leikjum. Vísir/Hulda Margrét Afturelding og Haukar spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta. Staðan er jöfn 2-2 en þrír af fjórum leikjunum hafa unnist með einu marki. Það er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið atkvæðamestir í þessum fjórum fyrstu leikjum. Unga stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson er sá markahæsti með 28 mörk í fjórum leikjum sem gera sjö mörk að meðaltali í leik. Það sem gerir þessa staðreynd enn merkilegri er að Þorsteinn Leó var ískaldur í fyrsta leik þar sem hann nýtti aðeins eitt af átta skotum sínum. Í síðustu þremur leikjum er hann hins vegar með 27 mörk og það úr aðeins 41 skoti. Það gera níu mörk í leik og 66 prósent skotnýtingu. Haukamaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skorað tíu mörk í síðustu tveimur leikjum og er aðeins einu marki á eftir Þorsteini. Guðmundur Bragi Ástþórsson er síðan þriðji markahæstur með 26 mörk en ellefu af þeim komu í fyrsta leiknum. Afturelding á toppmenn á fleiri listum í tölfræði HB Statz. Blær Hinriksson er bæði sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar og skapað flest mörk með annað hvort að skora eða gefa stoðsendingu. Einar Ingi Hrafnsson hefur síðan fiskað flest víti eða sex en Blær er þar í öðru sæti með fimm fiskuð víti. Hér fyrir neðan má sjá þessa topplista úr einvíginu. Samantekt á tölfræði HB Statz Flest mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 28 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 27 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 26/8 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 24/6 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 17/4 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 16/1 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu 12 - Geir Guðmundsson, Haukum 11 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 11 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum - Flestar stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 17 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 14 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 9 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 7 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 4 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 4 - Geir Guðmundsson, Haukum Flest sköpuð mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: (Mörk + Stoðsendingar) 41 - Blær Hinriksson, Aftureldingu (24+17) 35 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum (26+9) 34 - Andri Már Rúnarsson, Haukum (27+7) 32 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (28+4) 31 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu (17+14) 28 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu (14+14) 17 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum (16+1) 16 - Geir Guðmundsson, Haukum (12+4) 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu (14+0) - Flest fiskuð víti í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 6 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 5 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 3 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 2 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 2 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum 2 - Þráinn Orri Jónsson, Haukum - Flest varin skot í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 34/1 - Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 31/1 - Jovan Kukobat, Aftureldingu 16/1 - Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Sjá meira
Það er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið atkvæðamestir í þessum fjórum fyrstu leikjum. Unga stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson er sá markahæsti með 28 mörk í fjórum leikjum sem gera sjö mörk að meðaltali í leik. Það sem gerir þessa staðreynd enn merkilegri er að Þorsteinn Leó var ískaldur í fyrsta leik þar sem hann nýtti aðeins eitt af átta skotum sínum. Í síðustu þremur leikjum er hann hins vegar með 27 mörk og það úr aðeins 41 skoti. Það gera níu mörk í leik og 66 prósent skotnýtingu. Haukamaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skorað tíu mörk í síðustu tveimur leikjum og er aðeins einu marki á eftir Þorsteini. Guðmundur Bragi Ástþórsson er síðan þriðji markahæstur með 26 mörk en ellefu af þeim komu í fyrsta leiknum. Afturelding á toppmenn á fleiri listum í tölfræði HB Statz. Blær Hinriksson er bæði sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar og skapað flest mörk með annað hvort að skora eða gefa stoðsendingu. Einar Ingi Hrafnsson hefur síðan fiskað flest víti eða sex en Blær er þar í öðru sæti með fimm fiskuð víti. Hér fyrir neðan má sjá þessa topplista úr einvíginu. Samantekt á tölfræði HB Statz Flest mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 28 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 27 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 26/8 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 24/6 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 17/4 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 16/1 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu 12 - Geir Guðmundsson, Haukum 11 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 11 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum - Flestar stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 17 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 14 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 9 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 7 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 4 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 4 - Geir Guðmundsson, Haukum Flest sköpuð mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: (Mörk + Stoðsendingar) 41 - Blær Hinriksson, Aftureldingu (24+17) 35 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum (26+9) 34 - Andri Már Rúnarsson, Haukum (27+7) 32 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (28+4) 31 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu (17+14) 28 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu (14+14) 17 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum (16+1) 16 - Geir Guðmundsson, Haukum (12+4) 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu (14+0) - Flest fiskuð víti í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 6 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 5 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 3 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 2 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 2 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum 2 - Þráinn Orri Jónsson, Haukum - Flest varin skot í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 34/1 - Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 31/1 - Jovan Kukobat, Aftureldingu 16/1 - Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu
Samantekt á tölfræði HB Statz Flest mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 28 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 27 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 26/8 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 24/6 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 17/4 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 16/1 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu 12 - Geir Guðmundsson, Haukum 11 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 11 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum - Flestar stoðsendingar í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 17 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 14 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu 14 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu 9 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 7 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 4 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu 4 - Geir Guðmundsson, Haukum Flest sköpuð mörk í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: (Mörk + Stoðsendingar) 41 - Blær Hinriksson, Aftureldingu (24+17) 35 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum (26+9) 34 - Andri Már Rúnarsson, Haukum (27+7) 32 - Þorsteinn Leó Gunnarsson, Aftureldingu (28+4) 31 - Árni Bragi Eyjólfsson, Aftureldingu (17+14) 28 - Birkir Benediktsson, Aftureldingu (14+14) 17 - Stefán Rafn Sigurmannsson, Haukum (16+1) 16 - Geir Guðmundsson, Haukum (12+4) 14 - Ihor Kopyshynskyi, Aftureldingu (14+0) - Flest fiskuð víti í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 6 - Einar Ingi Hrafnsson, Aftureldingu 5 - Blær Hinriksson, Aftureldingu 3 - Guðmundur Bragi Ástþórsson, Haukum 2 - Andri Már Rúnarsson, Haukum 2 - Ólafur Ægir Ólafsson, Haukum 2 - Þráinn Orri Jónsson, Haukum - Flest varin skot í fyrstu fjórum leikjum einvígisins: 34/1 - Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum 31/1 - Jovan Kukobat, Aftureldingu 16/1 - Brynjar Vignir Sigurjónsson, Aftureldingu
Olís-deild karla Afturelding Haukar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Fleiri fréttir „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“