Heiðraður í nótt en mátti þola tap í kjölfarið Aron Guðmundsson skrifar 6. maí 2023 09:30 Leikmenn Boston komu, sáu og sigruðu í nótt Vísir/Getty Tveir leikir voru á dagskrá í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Boston Celtics og Denver Nuggets eru yfir í sínum einvígum.. Einvígi Boston Celtics og Philadelphia 76ers stóð jafnt, 1-1, fyrir leik næturinnar. Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers var heiðraður fyrir leik en hann hlaut nafnbótina verðmætasti leikmaður yfirstandandi tímabils í NBA deildinni. Embiid tók við verðlaunin sem verðmætasti leikmaður NBA deildarinnarVísir/Getty Leikmenn Boston Celtics voru hins vegar ekki á því að heiðra Emiid eitthvað sérstaklega í kjölfar athafnarinnar. Téður Embiid endaði á því að vera stiga- og frákastahæsti leikmaður leiksins en það voru leikmenn Boston sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Jayson Tatum var stiga- og frákastahæstur í liði Boston með 27 stig og 10 fráköst. Svo fór að Boston Celtics skoraði 114 stig á móti 102 stigum 76ers og leiðir því einvígið nú, 2-1. Í Footprint Center leikvanginum í Phoenix tóku heimamenn á móti Denver Nuggets en fyrir leik næturinnar var lið Denver Nuggets með 2-0 forystu. Það héldu Devin Booker, leikmanni Pheonix Suns, engin bönd í nótt. Hann setti niður 47 stig, gaf 9 stoðsendingar og reif niður 6 fráköst. Það héldu Booker engin bönd í nóttVísir/Getty Að sama skapi setti Kevin Durant niður 39 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 9 fráköst. Leik liðanna í nótt lauk með 121-114 sigri Pheonix sem er þar með tókst að minnka muninn í einvíginu. NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Einvígi Boston Celtics og Philadelphia 76ers stóð jafnt, 1-1, fyrir leik næturinnar. Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers var heiðraður fyrir leik en hann hlaut nafnbótina verðmætasti leikmaður yfirstandandi tímabils í NBA deildinni. Embiid tók við verðlaunin sem verðmætasti leikmaður NBA deildarinnarVísir/Getty Leikmenn Boston Celtics voru hins vegar ekki á því að heiðra Emiid eitthvað sérstaklega í kjölfar athafnarinnar. Téður Embiid endaði á því að vera stiga- og frákastahæsti leikmaður leiksins en það voru leikmenn Boston sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Jayson Tatum var stiga- og frákastahæstur í liði Boston með 27 stig og 10 fráköst. Svo fór að Boston Celtics skoraði 114 stig á móti 102 stigum 76ers og leiðir því einvígið nú, 2-1. Í Footprint Center leikvanginum í Phoenix tóku heimamenn á móti Denver Nuggets en fyrir leik næturinnar var lið Denver Nuggets með 2-0 forystu. Það héldu Devin Booker, leikmanni Pheonix Suns, engin bönd í nótt. Hann setti niður 47 stig, gaf 9 stoðsendingar og reif niður 6 fráköst. Það héldu Booker engin bönd í nóttVísir/Getty Að sama skapi setti Kevin Durant niður 39 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 9 fráköst. Leik liðanna í nótt lauk með 121-114 sigri Pheonix sem er þar með tókst að minnka muninn í einvíginu.
NBA Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira