Jókerinn með þrefalda tvennu og Denver einum sigri frá undanúrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. apríl 2023 09:31 Nikola Jokic skoraði 20 stig, tók 11 fráköst og gaf 12 stoðsendingar í nótt. Gregory Shamus/Getty Images Átta liða úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta héldu áfram í nótt með þremur leikjum. Nikola Jokic skilaði þrefaldri tvennu fyrir Denver Nuggets er liðið vann níu stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves, 120-111, og Denver-liðið er nú aðeins einum sigri frá sæti í undanúrslitum. Jokic og félagar höfðu unnið fyrstu tvo leikina í seríunni þegar kom að leik næturinnar og því ljóst að sigur myndi koma liðinu í ansi vænlega stöðu. Nokkuð jafnræði ríkti með liðunum stærstan hluta leiksins og staðan eftir fyrsta leikhluta var jöfn, 28-28. Gestirnir frá Denver náðu þó forystuni í öðrum leikhluta og leiddu með sex stigum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 61-55. Nuggets-liðið náði í rauninni aldrei að slíta sig almennilega frá heimamönnum en hélt þó sömu forystu út þriðja leikhluta og liðið vann að lokum níu stiga sigur 120-111 og liðið hefur unnið alla þrjá leiki seríunnar. Michael Porter Jr. var stigahæstur í liði Nuggets með 25 stig, en Nikola Jokic skilaði þrefaldri tvennu þegar hann skoraði 20 stig, tók 11 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Í liði heimamanna var Anthony Edwards atkvæðamestur með 36 stig. Nikola Jokic puts up a triple-double as the @nuggets go up 3-0 in the series!20 PTS12 AST11 REB9-13 FGM📺 DEN/MIN Game 4, Sunday, 9:30pm/et, TNT pic.twitter.com/WvyFCK05KD— NBA (@NBA) April 22, 2023 Þá eru lið New York Knicks og Boston Celtics með 2-1 forystu í sínum einvígum eftir leiki næturinnar. New York vann 20 stiga sigur gegn Cleveland Cavaliers, 99-79, en Boston mátti þola átta stiga tap gegn Atlanta Hawks, 130-122. NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Jokic og félagar höfðu unnið fyrstu tvo leikina í seríunni þegar kom að leik næturinnar og því ljóst að sigur myndi koma liðinu í ansi vænlega stöðu. Nokkuð jafnræði ríkti með liðunum stærstan hluta leiksins og staðan eftir fyrsta leikhluta var jöfn, 28-28. Gestirnir frá Denver náðu þó forystuni í öðrum leikhluta og leiddu með sex stigum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 61-55. Nuggets-liðið náði í rauninni aldrei að slíta sig almennilega frá heimamönnum en hélt þó sömu forystu út þriðja leikhluta og liðið vann að lokum níu stiga sigur 120-111 og liðið hefur unnið alla þrjá leiki seríunnar. Michael Porter Jr. var stigahæstur í liði Nuggets með 25 stig, en Nikola Jokic skilaði þrefaldri tvennu þegar hann skoraði 20 stig, tók 11 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Í liði heimamanna var Anthony Edwards atkvæðamestur með 36 stig. Nikola Jokic puts up a triple-double as the @nuggets go up 3-0 in the series!20 PTS12 AST11 REB9-13 FGM📺 DEN/MIN Game 4, Sunday, 9:30pm/et, TNT pic.twitter.com/WvyFCK05KD— NBA (@NBA) April 22, 2023 Þá eru lið New York Knicks og Boston Celtics með 2-1 forystu í sínum einvígum eftir leiki næturinnar. New York vann 20 stiga sigur gegn Cleveland Cavaliers, 99-79, en Boston mátti þola átta stiga tap gegn Atlanta Hawks, 130-122.
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira