Memphis og Milwauke unnu án sinna sterkustu hesta Hjörvar Ólafsson skrifar 20. apríl 2023 10:24 Jaren Jackson Jr., leikmaður Memphis Grizzlies treður yfir Dennis Schroder, leikmann Los Angeles Lakers, í leik liðanna í nótt. Vísir/Getty Þrír leikir fóru fram í átta liða úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta karla í nótt. Memphis Grizzlies og Milwauke Bucks jöfnuðu metin í einvígum sínum en bæði liðin léku án lykilleikmanna sinna í nótt. Þá er Denver Nuggets komið í þægilega stöðu í rimmu sinni. Memphis Grizzlies, lék án Ja Morant þegar þegar liðið lagði Los Angeles Lakers að velli, 103:93, en staðan í viðureign liðannar er þar af leiðandi jöfn, 1-1. Xavier Tillman var stigahæstur hjá Memphis Grizzlies en hann skoraði 22 stig, tók þar að auki 13 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. LeBron James fór fyrir Los Angeles Lakers-liðinu en hann setti niður 28 stig, hirti 12 fráköst og sendi þrjár stoðsendingar. Milwaukee Bucks spilaði sömuleiðis sömuleiðis án stórstjörnu sinnar, Giannis Antetokounmpo, í nótt en liðið hafði betur á móti Miami Heat, 138-122, og staðan í kapphlaupi liðanna um sæti í undanúrslitum er 1-1. Jrue Holiday var fremstur í flokki hjá Milwauke Bucks með sínum 24 stigum, fimm fráköstum og 11 stoðsendingum. Jimmy Butler var atkvæðamestur hjá Miami Heat með 25 stig. Denver Nuggets komst svo í 2-0 með því að bera sigurorð af Minnesota Timberwolves, 122-113. Þar fór Jamal Murray á kostum hjá Denver Nuggets en hann setti niður 40 stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves var hins vegar stigahæstur á vellinum með sín 41 en þess utan tók hann tvö fráköst og fan fjórar stoðsendingar. NBA Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Memphis Grizzlies, lék án Ja Morant þegar þegar liðið lagði Los Angeles Lakers að velli, 103:93, en staðan í viðureign liðannar er þar af leiðandi jöfn, 1-1. Xavier Tillman var stigahæstur hjá Memphis Grizzlies en hann skoraði 22 stig, tók þar að auki 13 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. LeBron James fór fyrir Los Angeles Lakers-liðinu en hann setti niður 28 stig, hirti 12 fráköst og sendi þrjár stoðsendingar. Milwaukee Bucks spilaði sömuleiðis sömuleiðis án stórstjörnu sinnar, Giannis Antetokounmpo, í nótt en liðið hafði betur á móti Miami Heat, 138-122, og staðan í kapphlaupi liðanna um sæti í undanúrslitum er 1-1. Jrue Holiday var fremstur í flokki hjá Milwauke Bucks með sínum 24 stigum, fimm fráköstum og 11 stoðsendingum. Jimmy Butler var atkvæðamestur hjá Miami Heat með 25 stig. Denver Nuggets komst svo í 2-0 með því að bera sigurorð af Minnesota Timberwolves, 122-113. Þar fór Jamal Murray á kostum hjá Denver Nuggets en hann setti niður 40 stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves var hins vegar stigahæstur á vellinum með sín 41 en þess utan tók hann tvö fráköst og fan fjórar stoðsendingar.
NBA Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira