Memphis og Milwauke unnu án sinna sterkustu hesta Hjörvar Ólafsson skrifar 20. apríl 2023 10:24 Jaren Jackson Jr., leikmaður Memphis Grizzlies treður yfir Dennis Schroder, leikmann Los Angeles Lakers, í leik liðanna í nótt. Vísir/Getty Þrír leikir fóru fram í átta liða úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta karla í nótt. Memphis Grizzlies og Milwauke Bucks jöfnuðu metin í einvígum sínum en bæði liðin léku án lykilleikmanna sinna í nótt. Þá er Denver Nuggets komið í þægilega stöðu í rimmu sinni. Memphis Grizzlies, lék án Ja Morant þegar þegar liðið lagði Los Angeles Lakers að velli, 103:93, en staðan í viðureign liðannar er þar af leiðandi jöfn, 1-1. Xavier Tillman var stigahæstur hjá Memphis Grizzlies en hann skoraði 22 stig, tók þar að auki 13 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. LeBron James fór fyrir Los Angeles Lakers-liðinu en hann setti niður 28 stig, hirti 12 fráköst og sendi þrjár stoðsendingar. Milwaukee Bucks spilaði sömuleiðis sömuleiðis án stórstjörnu sinnar, Giannis Antetokounmpo, í nótt en liðið hafði betur á móti Miami Heat, 138-122, og staðan í kapphlaupi liðanna um sæti í undanúrslitum er 1-1. Jrue Holiday var fremstur í flokki hjá Milwauke Bucks með sínum 24 stigum, fimm fráköstum og 11 stoðsendingum. Jimmy Butler var atkvæðamestur hjá Miami Heat með 25 stig. Denver Nuggets komst svo í 2-0 með því að bera sigurorð af Minnesota Timberwolves, 122-113. Þar fór Jamal Murray á kostum hjá Denver Nuggets en hann setti niður 40 stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves var hins vegar stigahæstur á vellinum með sín 41 en þess utan tók hann tvö fráköst og fan fjórar stoðsendingar. NBA Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | City komið á beinu brautina? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Suðurnesjaslagur í bikarnum Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Sjá meira
Memphis Grizzlies, lék án Ja Morant þegar þegar liðið lagði Los Angeles Lakers að velli, 103:93, en staðan í viðureign liðannar er þar af leiðandi jöfn, 1-1. Xavier Tillman var stigahæstur hjá Memphis Grizzlies en hann skoraði 22 stig, tók þar að auki 13 fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. LeBron James fór fyrir Los Angeles Lakers-liðinu en hann setti niður 28 stig, hirti 12 fráköst og sendi þrjár stoðsendingar. Milwaukee Bucks spilaði sömuleiðis sömuleiðis án stórstjörnu sinnar, Giannis Antetokounmpo, í nótt en liðið hafði betur á móti Miami Heat, 138-122, og staðan í kapphlaupi liðanna um sæti í undanúrslitum er 1-1. Jrue Holiday var fremstur í flokki hjá Milwauke Bucks með sínum 24 stigum, fimm fráköstum og 11 stoðsendingum. Jimmy Butler var atkvæðamestur hjá Miami Heat með 25 stig. Denver Nuggets komst svo í 2-0 með því að bera sigurorð af Minnesota Timberwolves, 122-113. Þar fór Jamal Murray á kostum hjá Denver Nuggets en hann setti niður 40 stig, tók þrjú fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Anthony Edwards, leikmaður Minnesota Timberwolves var hins vegar stigahæstur á vellinum með sín 41 en þess utan tók hann tvö fráköst og fan fjórar stoðsendingar.
NBA Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | City komið á beinu brautina? Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Suðurnesjaslagur í bikarnum Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Njarðvíkingar bæta við sig „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Íslandsmeistarar í fallsæti boða breytingar Teitur hefði grætt næstum því eina milljón á Lengjunni Fóru um Ísland, hoppuðu yfir bíla og auglýstu pítsur Valkyrjur ekki bara í verðandi ríkisstjórn Benedikt í bann Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 94-87 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Grindvíkinga „Þetta er ástæðan fyrir því að maður er í þessu“ „Lið með hæfileikana til að spila í úrslitakeppni“ Uppgjörið: Valur - Haukar 97-104 | Fyrsti sigur Hauka í vetur staðreynd „Sá staður sem ég vildi mest snúa aftur til og spila áður en ég hætti“ Emil: Stundum þarf breytingar Uppgjörið: KR - ÍR 95-97 | Þriðji sigurinn í röð eftir dramatík Uppgjörið: Þór Þ. - Höttur 106-84 | Þórsarar afhentu Hetti þriðja tapið í röð Spilar báða leikina við Keflavík með bann hangandi yfir sér Stórar fréttir úr Þorlákshöfn: Tomsick snýr aftur Gaz-leikur Pavels: ÍR-ingar horfðu á þetta og ég held að þeir hafi móðgast Tryggvi hrósaði aftur sigri á Ítalíu Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Fyrsti sigur Vals í rúman mánuð Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Sjá meira